Hommar í fótbolta þora ekki út úr skápnum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. maí 2017 10:00 Greg Clarke er hundfúll yfir því að hommarnir þori ekki að tala við hann. vísir/getty Greg Clarke, formaður enska knattspyrnusambandsins, segir að því miður gangi honum ekkert að draga samkynhneigða fótboltakarla til sín í viðtöl. Á þeim níu mánuðum sem Clarke hefur verið formaður hefur hann látið málefni samkynhneigðra knattspyrnumanna sig varða. Clarke vill sjá hommana þora að stíga skrefið og brjóta múrana í boltanum. „Við erum að reyna að koma á samskiptum við þá. Tala við þá. Því miður þá virðast þeir vera hræddir að tala við mig,“ sagði Clarke. „Á níu mánuðum hef ég hitt fjölda samkynhneigðra úr hinum ýmsu íþróttagreinum en ég hef ekki talað við einn homma úr fótboltaheiminum. „Ég hef ekki fundið einn homma sem treystir sér til þess að eiga einkafund með mér. Ég hef sent út þau skilaboð að ég sé til í að koma þangað sem viðkomandi vill hitta mig. Skiptir engu máli þó svo ég þurfi að ferðast á fundinn.“Hitzlsperger fagnar í leik með Villa. Hann kom út úr skápnum eftir að ferlinum lauk.vísir/gettyLesbíur í knattspyrnuheiminum eru ekki eins feimnar en það ætlar að taka tíma að fá karlana til að stíga út úr skápnum. „Konunum líður vel og þær eru öruggar með að stíga fram og segjast vera samkynhneigðar. Það er ekki allt eins og það á að vera í karlaboltanum. Ef það væri allt í lagi þar þá myndu menn stíga fram og við gætum rætt við þá.“ Justin Fashanu var fyrsti fótboltamaðurinn á Englandi til þess að koma út úr skápnum en aðeins eftir að hann var hættur að spila. Hann fyrirfór sér síðan árið 1998. Þá aðeins 37 ára gamall. Þjóðverjinn Thomas Hitzlsperger lék lengi í enska boltanum og hann kom út úr skápnum eftir að hafa lagt skóna á hilluna og hefur reynt að aðstoða aðra fótboltamenn við að þora að taka skrefið. Enski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Sjá meira
Greg Clarke, formaður enska knattspyrnusambandsins, segir að því miður gangi honum ekkert að draga samkynhneigða fótboltakarla til sín í viðtöl. Á þeim níu mánuðum sem Clarke hefur verið formaður hefur hann látið málefni samkynhneigðra knattspyrnumanna sig varða. Clarke vill sjá hommana þora að stíga skrefið og brjóta múrana í boltanum. „Við erum að reyna að koma á samskiptum við þá. Tala við þá. Því miður þá virðast þeir vera hræddir að tala við mig,“ sagði Clarke. „Á níu mánuðum hef ég hitt fjölda samkynhneigðra úr hinum ýmsu íþróttagreinum en ég hef ekki talað við einn homma úr fótboltaheiminum. „Ég hef ekki fundið einn homma sem treystir sér til þess að eiga einkafund með mér. Ég hef sent út þau skilaboð að ég sé til í að koma þangað sem viðkomandi vill hitta mig. Skiptir engu máli þó svo ég þurfi að ferðast á fundinn.“Hitzlsperger fagnar í leik með Villa. Hann kom út úr skápnum eftir að ferlinum lauk.vísir/gettyLesbíur í knattspyrnuheiminum eru ekki eins feimnar en það ætlar að taka tíma að fá karlana til að stíga út úr skápnum. „Konunum líður vel og þær eru öruggar með að stíga fram og segjast vera samkynhneigðar. Það er ekki allt eins og það á að vera í karlaboltanum. Ef það væri allt í lagi þar þá myndu menn stíga fram og við gætum rætt við þá.“ Justin Fashanu var fyrsti fótboltamaðurinn á Englandi til þess að koma út úr skápnum en aðeins eftir að hann var hættur að spila. Hann fyrirfór sér síðan árið 1998. Þá aðeins 37 ára gamall. Þjóðverjinn Thomas Hitzlsperger lék lengi í enska boltanum og hann kom út úr skápnum eftir að hafa lagt skóna á hilluna og hefur reynt að aðstoða aðra fótboltamenn við að þora að taka skrefið.
Enski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Sjá meira