May: Árásin bæði sjúk og siðlaus Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. mars 2017 22:01 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands Vísir/Getty Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að árásin sem framin var fyrir utan þinghúsið í London í dag hafi bæði verið „sjúk og siðlaus.“ Öryggisstig Bretlands vegna hryðjuverkaógnar verður þó ekki hækkað vegna árásarinnar. May hélt erindi fyrir utan Downing-stræti tíu í kvöld eftir að hann hún stýrði fundi þjóðaröryggisráðs Breta. Fjórir létust, þar með talið maðurinn, sem talinn er hafa framið árásina og lögreglumaður sem reyndi að hefta för mannsins. „Hugur okkar og bænir eru hjá þeim sem hafa orðið fyrir barðinu á þessari árás, fórnarlömbunum og fjölskyldum þeirra,“ sagði May en talið er að um tuttugu hafi særst í árásinni, þar á meðal skólakrakkar. „Fyrir þau okkar sem voru stödd í þinghúsinu á meðan á árásinni stóð fengum við áminningu um hið ótrúlega hugrekki sem lögreglumenn okkar sýna þegar þeir hætta lífi sínu til þess að halda okkur öruggum.“ May sagði einnig að þingstörf yrði óröskuð á morgun. Ákveðið var á fundi þjóðaröryggisráðsins að ekki væri þörf á því að hækka öryggisstig Bretlands vegna árásarinnar. Þjóðarleiðtogar víða um heim hafa sent samúðarkveðjur til Bretlands vegna árásarinnar og meðal annars verður slökkt á ljósum Eiffel-turnsins í París, til minningar um fórnarlömb árásarinnar.Watch in full: PM @theresa_may pays tribute to the "exceptional men and women" of the emergency services after terror attack at #Westminster pic.twitter.com/d4dIAcf9K6— Sky News (@SkyNews) March 22, 2017 Tengdar fréttir Kristinn var í þinghúsinu þegar árásin var gerð: "Örugglega öruggasti staðurinn í London í dag“ Segir andrúmsloftið hafa verið yfirvegað og fólk þar inni sem hefur lent í öðru eins. 22. mars 2017 21:53 Íslendingar í London hvattir til að láta vita af sér Íslendingar í London eru hvattir til þess að láta aðstandendur sína vita af sér eftir árásina við breska þinghúsið fyrr í dag. 22. mars 2017 18:52 Salka vinnur í byggingu til móts við breska þingið: „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin“ „Ég sá fréttir af þessu og svo var sendur út tölvupóstur þar sem tilkynnt var að enginn mætti yfirgefa vinnustaðinn og var öllum gert að halda sig inni“ 22. mars 2017 17:43 Árásarmaðurinn og fjórir aðrir látnir eftir árásina við breska þinghúsið Minnst fjórir eru látnir eftir að árásarmaður lét til skarar skríða við þinghúsið í London í dag. 22. mars 2017 18:10 Skotum hleypt af fyrir utan breska þingið Árásarmaður ók bíl á gangandi vegfarendur á Westminsterbrúnni í London, áður en hann reyndi að komast inn í þinghúsið. 22. mars 2017 14:58 „Þetta er óþægileg tilfinning“ Garðar Agnarsson Hall starfar sem matreiðslumeistari hjá lávarðadeild breska þingsins og er ásamt öðrum starfsmönnum lokaður inni í húsinu. 22. mars 2017 19:00 Mest lesið Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent „Þetta er innrás“ Innlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira
Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, segir að árásin sem framin var fyrir utan þinghúsið í London í dag hafi bæði verið „sjúk og siðlaus.“ Öryggisstig Bretlands vegna hryðjuverkaógnar verður þó ekki hækkað vegna árásarinnar. May hélt erindi fyrir utan Downing-stræti tíu í kvöld eftir að hann hún stýrði fundi þjóðaröryggisráðs Breta. Fjórir létust, þar með talið maðurinn, sem talinn er hafa framið árásina og lögreglumaður sem reyndi að hefta för mannsins. „Hugur okkar og bænir eru hjá þeim sem hafa orðið fyrir barðinu á þessari árás, fórnarlömbunum og fjölskyldum þeirra,“ sagði May en talið er að um tuttugu hafi særst í árásinni, þar á meðal skólakrakkar. „Fyrir þau okkar sem voru stödd í þinghúsinu á meðan á árásinni stóð fengum við áminningu um hið ótrúlega hugrekki sem lögreglumenn okkar sýna þegar þeir hætta lífi sínu til þess að halda okkur öruggum.“ May sagði einnig að þingstörf yrði óröskuð á morgun. Ákveðið var á fundi þjóðaröryggisráðsins að ekki væri þörf á því að hækka öryggisstig Bretlands vegna árásarinnar. Þjóðarleiðtogar víða um heim hafa sent samúðarkveðjur til Bretlands vegna árásarinnar og meðal annars verður slökkt á ljósum Eiffel-turnsins í París, til minningar um fórnarlömb árásarinnar.Watch in full: PM @theresa_may pays tribute to the "exceptional men and women" of the emergency services after terror attack at #Westminster pic.twitter.com/d4dIAcf9K6— Sky News (@SkyNews) March 22, 2017
Tengdar fréttir Kristinn var í þinghúsinu þegar árásin var gerð: "Örugglega öruggasti staðurinn í London í dag“ Segir andrúmsloftið hafa verið yfirvegað og fólk þar inni sem hefur lent í öðru eins. 22. mars 2017 21:53 Íslendingar í London hvattir til að láta vita af sér Íslendingar í London eru hvattir til þess að láta aðstandendur sína vita af sér eftir árásina við breska þinghúsið fyrr í dag. 22. mars 2017 18:52 Salka vinnur í byggingu til móts við breska þingið: „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin“ „Ég sá fréttir af þessu og svo var sendur út tölvupóstur þar sem tilkynnt var að enginn mætti yfirgefa vinnustaðinn og var öllum gert að halda sig inni“ 22. mars 2017 17:43 Árásarmaðurinn og fjórir aðrir látnir eftir árásina við breska þinghúsið Minnst fjórir eru látnir eftir að árásarmaður lét til skarar skríða við þinghúsið í London í dag. 22. mars 2017 18:10 Skotum hleypt af fyrir utan breska þingið Árásarmaður ók bíl á gangandi vegfarendur á Westminsterbrúnni í London, áður en hann reyndi að komast inn í þinghúsið. 22. mars 2017 14:58 „Þetta er óþægileg tilfinning“ Garðar Agnarsson Hall starfar sem matreiðslumeistari hjá lávarðadeild breska þingsins og er ásamt öðrum starfsmönnum lokaður inni í húsinu. 22. mars 2017 19:00 Mest lesið Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent „Þetta er innrás“ Innlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira
Kristinn var í þinghúsinu þegar árásin var gerð: "Örugglega öruggasti staðurinn í London í dag“ Segir andrúmsloftið hafa verið yfirvegað og fólk þar inni sem hefur lent í öðru eins. 22. mars 2017 21:53
Íslendingar í London hvattir til að láta vita af sér Íslendingar í London eru hvattir til þess að láta aðstandendur sína vita af sér eftir árásina við breska þinghúsið fyrr í dag. 22. mars 2017 18:52
Salka vinnur í byggingu til móts við breska þingið: „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin“ „Ég sá fréttir af þessu og svo var sendur út tölvupóstur þar sem tilkynnt var að enginn mætti yfirgefa vinnustaðinn og var öllum gert að halda sig inni“ 22. mars 2017 17:43
Árásarmaðurinn og fjórir aðrir látnir eftir árásina við breska þinghúsið Minnst fjórir eru látnir eftir að árásarmaður lét til skarar skríða við þinghúsið í London í dag. 22. mars 2017 18:10
Skotum hleypt af fyrir utan breska þingið Árásarmaður ók bíl á gangandi vegfarendur á Westminsterbrúnni í London, áður en hann reyndi að komast inn í þinghúsið. 22. mars 2017 14:58
„Þetta er óþægileg tilfinning“ Garðar Agnarsson Hall starfar sem matreiðslumeistari hjá lávarðadeild breska þingsins og er ásamt öðrum starfsmönnum lokaður inni í húsinu. 22. mars 2017 19:00