Salka vinnur í byggingu til móts við breska þingið: „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin“ Birgir Olgeirsson skrifar 22. mars 2017 17:43 Salka Margrét fyrir framan breska þinghúsið. Salka Margrét Sigurðardóttir, sérfræðingur í Evrópusambandsmálum fyrir menningar- og tæknimálaráðuneyti Bretlands, starfar steinsnar frá þinghúsinu í London þar sem karlmaður var skotinn til bana á lóð breska þingsins eftir að hafa stungið lögregluþjón fyrr í dag. Þingfundur stóð yfir þegar árásarmaðurinn er sagður hafa ekið yfir fólk á Westminsterbrú, nærri þinghúsinu, og svo á hlið þinghússins þar sem hann réðst á lögregluþjóninn. Salka Margrét starfar í byggingu sem er til móts við þinghúsið en var við vinnu heima hjá sér þegar árásin átti sér stað. „Ég sá fréttir af þessu og svo var sendur út tölvupóstur þar sem tilkynnt var að enginn mætti yfirgefa vinnustaðinn og var öllum gert að halda sig inni,“ segir Salka. Hún segist hafa hringt strax í vinnufélaga sína sem sögðu þetta atvik hafa fengið á þá fyrst um sinn en svo hafi allir haldið áfram með sín störf. Fljótlega var svo gefin út tilkynning þess efnis að allir ættu að fara heim. Hún segir London vera stórborg þar sem allt gengur sin vanagang en vinir og vandamenn hafa hins vegar haft áhyggjur af Sölku sem hefur fengið margar fyrirspurnir í dag hvort hún sé óhult. „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin því maður veit ekki hvað átti sér stað og maður veit ekki hvað mun gerast næst en eins og er gengur allt sinn vanagang.“ Tengdar fréttir Skotum hleypt af fyrir utan breska þingið Árásarmaður ók bíl á gangandi vegfarendur á Westminsterbrúnni í London, áður en hann reyndi að komast inn í þinghúsið. 22. mars 2017 14:58 Mest lesið Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Salka Margrét Sigurðardóttir, sérfræðingur í Evrópusambandsmálum fyrir menningar- og tæknimálaráðuneyti Bretlands, starfar steinsnar frá þinghúsinu í London þar sem karlmaður var skotinn til bana á lóð breska þingsins eftir að hafa stungið lögregluþjón fyrr í dag. Þingfundur stóð yfir þegar árásarmaðurinn er sagður hafa ekið yfir fólk á Westminsterbrú, nærri þinghúsinu, og svo á hlið þinghússins þar sem hann réðst á lögregluþjóninn. Salka Margrét starfar í byggingu sem er til móts við þinghúsið en var við vinnu heima hjá sér þegar árásin átti sér stað. „Ég sá fréttir af þessu og svo var sendur út tölvupóstur þar sem tilkynnt var að enginn mætti yfirgefa vinnustaðinn og var öllum gert að halda sig inni,“ segir Salka. Hún segist hafa hringt strax í vinnufélaga sína sem sögðu þetta atvik hafa fengið á þá fyrst um sinn en svo hafi allir haldið áfram með sín störf. Fljótlega var svo gefin út tilkynning þess efnis að allir ættu að fara heim. Hún segir London vera stórborg þar sem allt gengur sin vanagang en vinir og vandamenn hafa hins vegar haft áhyggjur af Sölku sem hefur fengið margar fyrirspurnir í dag hvort hún sé óhult. „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin því maður veit ekki hvað átti sér stað og maður veit ekki hvað mun gerast næst en eins og er gengur allt sinn vanagang.“
Tengdar fréttir Skotum hleypt af fyrir utan breska þingið Árásarmaður ók bíl á gangandi vegfarendur á Westminsterbrúnni í London, áður en hann reyndi að komast inn í þinghúsið. 22. mars 2017 14:58 Mest lesið Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Skotum hleypt af fyrir utan breska þingið Árásarmaður ók bíl á gangandi vegfarendur á Westminsterbrúnni í London, áður en hann reyndi að komast inn í þinghúsið. 22. mars 2017 14:58