Alves tekur U-beygju og er á leið til PSG Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. júlí 2017 18:30 Dani Alves varð tvöfaldur meistari með Juventus á síðasta tímabili. vísir/getty Dani Alves er á förum til Paris Saint-Germain og verður væntanlega kynntur sem nýr leikmaður franska liðsins á morgun. Mál Alves hafa tekið óvænta stefnu en flest benti til þess að hann myndi endurnýja kynnin við Pep Guardiola hjá Manchester City. Alves mun skrifa undir tveggja ára samning við PSG en talið er að hann fái hærri laun þar en hann hefði fengið hjá City. Enska liðið er í bakvarðaleit eftir að hafa látið Pablo Zabaleta, Bacary Sagna og Gaël Clichy fara eftir síðasta tímabil. Talið er City reyni nú að ná samkomulagi við Tottenham um kaup á enska landsliðsbakverðinum Kyle Walker. City er búið að kaupa tvo leikmenn í sumar; Bernando Silva frá Monaco og markvörðinn Ederson frá Benfica. Enski boltinn Tengdar fréttir Fjölmiðlar í Portúgal segja Sanchez á leið til City Samkvæmt heimildum portúgalska miðilsins O Jogo hefur Alexis Sanchez gert munnlegt samkomulag við Pep Guardiola um félagaskipti hans til Manchester City. 8. júlí 2017 21:15 Arsene Wenger veit ekki betur en Alexis Sanchez verði áfram hjá Arsenal Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, býst ekki við öðru en að Sílemaðurinn Alexis Sanchez spili áfram með Arsenal-liðinu á komandi tímabili. 11. júlí 2017 10:30 Alves staðfestir brottför sína frá Juventus Bakvörðurinn Dani Alves átti magnað tímabil á Ítalíu en tíma hans hjá Juventus er lokið. 28. júní 2017 08:00 Jesus vill fá Alves til City Brasilíski framherjinn Gabriel Jesus vill ólmur fá landa sinn, Dani Alves, til Manchester City. 28. júní 2017 15:00 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Sjá meira
Dani Alves er á förum til Paris Saint-Germain og verður væntanlega kynntur sem nýr leikmaður franska liðsins á morgun. Mál Alves hafa tekið óvænta stefnu en flest benti til þess að hann myndi endurnýja kynnin við Pep Guardiola hjá Manchester City. Alves mun skrifa undir tveggja ára samning við PSG en talið er að hann fái hærri laun þar en hann hefði fengið hjá City. Enska liðið er í bakvarðaleit eftir að hafa látið Pablo Zabaleta, Bacary Sagna og Gaël Clichy fara eftir síðasta tímabil. Talið er City reyni nú að ná samkomulagi við Tottenham um kaup á enska landsliðsbakverðinum Kyle Walker. City er búið að kaupa tvo leikmenn í sumar; Bernando Silva frá Monaco og markvörðinn Ederson frá Benfica.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fjölmiðlar í Portúgal segja Sanchez á leið til City Samkvæmt heimildum portúgalska miðilsins O Jogo hefur Alexis Sanchez gert munnlegt samkomulag við Pep Guardiola um félagaskipti hans til Manchester City. 8. júlí 2017 21:15 Arsene Wenger veit ekki betur en Alexis Sanchez verði áfram hjá Arsenal Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, býst ekki við öðru en að Sílemaðurinn Alexis Sanchez spili áfram með Arsenal-liðinu á komandi tímabili. 11. júlí 2017 10:30 Alves staðfestir brottför sína frá Juventus Bakvörðurinn Dani Alves átti magnað tímabil á Ítalíu en tíma hans hjá Juventus er lokið. 28. júní 2017 08:00 Jesus vill fá Alves til City Brasilíski framherjinn Gabriel Jesus vill ólmur fá landa sinn, Dani Alves, til Manchester City. 28. júní 2017 15:00 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Sjá meira
Fjölmiðlar í Portúgal segja Sanchez á leið til City Samkvæmt heimildum portúgalska miðilsins O Jogo hefur Alexis Sanchez gert munnlegt samkomulag við Pep Guardiola um félagaskipti hans til Manchester City. 8. júlí 2017 21:15
Arsene Wenger veit ekki betur en Alexis Sanchez verði áfram hjá Arsenal Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, býst ekki við öðru en að Sílemaðurinn Alexis Sanchez spili áfram með Arsenal-liðinu á komandi tímabili. 11. júlí 2017 10:30
Alves staðfestir brottför sína frá Juventus Bakvörðurinn Dani Alves átti magnað tímabil á Ítalíu en tíma hans hjá Juventus er lokið. 28. júní 2017 08:00
Jesus vill fá Alves til City Brasilíski framherjinn Gabriel Jesus vill ólmur fá landa sinn, Dani Alves, til Manchester City. 28. júní 2017 15:00