Rúmlega 250 látnir í Mexíkó Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. september 2017 06:28 Fólki hefur verið ráðlagt að reykja ekki á götum úti vegna gasleka. Vísir/Getty Hið minnsta 248 eru látnir eftir að 7,1 stigs jarðskjálfti reið yfir miðhluta Mexíkós í gærkvöld. Tugir bygginga hrundu í höfuðborg landsins og hefur forseti landsins, Enrique Peña Nieto, sagt að ein þeirra hafi verið grunnskóli. Rúmlega 20 börn eru talin hafa látist í skólanum og að um 30 séu ófundin í rústum hans. Jarðskjálftinn reið yfir rétt eftir klukkan eitt að staðartíma, um klukkan sex í kvöld að íslenskum tíma. Upptök skjálftans voru um 120 kílómetrum frá Mexíkóborg og á um 51 kílómetra dýpi. Björgunarstarf hófst skömmu síðar og og unnið er að því að koma íbúum sem fastir eru í rústum bygginga til bjargar.Sjá einnig: Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í MexíkóStjórnvöld í landinu hafa nú staðfest að um 250 séu látnir eftir skjálftann, þar af 55 í Morelos-ríki sunnan af höfuðborginni og 39 í Puebla. Þá er staðfest að 117 hafi farist í Mexíkóborg.Engar reykingar á götum úti Talið er að um tvær milljónir manna séu án rafmagns og símasambands af völdum jarðskjálftans. Þá voru íbúar landsins hvattir til að reykja ekki á götum úti þar sem gasleiðslur kunna að hafa rofnað í skjálftanum. 32 ár voru liðin því, upp á dag, að tíu þúsund manns létust í jarðskjálfta í Mexíkóborg árið 1985. Í frétt BBC segir að jarðskjálftinn í kvöld hafi riðið yfir á sama tíma og haldin var æfing vegna viðbragða við jarðskjálfta. Fyrr í þessum mánuði reið jarðskjálfti upp á 8,1 stig yfir suðurhluta landsins. Þá létust um 90 manns. Hér að neðan má sjá nokkur myndbönd sem sýna hversu gríðarlegur skjálftinn var.Center of Mexico City right now after 7.4 earthquake. Scary. Hope folks are ok. Video shot by a friend in DF pic.twitter.com/tlYtpEShcB— David Prager (@dlprager) September 19, 2017 En el piso 38 en pleno Reforma. pic.twitter.com/zuCIke0kc9— Gustavo Serrano 〽️ (@gooz25) September 19, 2017 Vídeo del #Sismo en la #CDMXpic.twitter.com/XHdvZTo7BI— Alberto Serrano L. (@Serrano_Lorence) September 19, 2017 Aquí el momento donde un edificio, al parecer en la Colonia Roma colapsa. pic.twitter.com/rAYKX0lJjm— REFORMACOM (@Reforma) September 19, 2017 Devastating images from Mexico City. pic.twitter.com/RpF7sUq31s— Jorge Guajardo (@jorge_guajardo) September 19, 2017 Autopista México - Acapulco tramo Cuernavaca- Chilpancingo km 109 colapsado en carriles dirección sur. #Morelos pic.twitter.com/8NxHqnLlmK— Alerta Chiapas ⚡ (@AlertaChiapas) September 19, 2017 Imágenes de la explosión de una línea de gas después del sismo #CDMX pic.twitter.com/CXAbkWTh7D— Alerta Chiapas ⚡ (@AlertaChiapas) September 19, 2017 Así se vivió el fuerte sismo en aguas de Xochimilco en la #CDMX pic.twitter.com/CNBbpK0EVq— Alerta Chiapas ⚡ (@AlertaChiapas) September 19, 2017 Momento captado durante el fuerte terremoto en la #CDMX #AlertaSismica pic.twitter.com/NqLf9U2Axm— Alerta Chiapas ⚡ (@AlertaChiapas) September 19, 2017 Tengdar fréttir Öflugur jarðskjálfti skók Mexíkó Skjáftinn olli talsverðu tjóni í höfuðborg landsins, Mexíkóborg, en vitni greina frá því að byggingar hafi verið rýmdar. 19. september 2017 18:50 Minnst 60 látnir eftir jarðskjálftann í Mexíkó Minnst 60 eru látnir eftir 7,1 stigs jarðskjálfti reið yfir miðhluta ríkisins í kvöld. Byggingar hrundu í höfuðborginni. 19. september 2017 22:20 Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í Mexíkó Byggingar hrundu í Mexíkó-borg og óttast er um líf fjölmargra eftir að jarðskjálfi að stærð 7,1 skók Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 20:50 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Sjá meira
Hið minnsta 248 eru látnir eftir að 7,1 stigs jarðskjálfti reið yfir miðhluta Mexíkós í gærkvöld. Tugir bygginga hrundu í höfuðborg landsins og hefur forseti landsins, Enrique Peña Nieto, sagt að ein þeirra hafi verið grunnskóli. Rúmlega 20 börn eru talin hafa látist í skólanum og að um 30 séu ófundin í rústum hans. Jarðskjálftinn reið yfir rétt eftir klukkan eitt að staðartíma, um klukkan sex í kvöld að íslenskum tíma. Upptök skjálftans voru um 120 kílómetrum frá Mexíkóborg og á um 51 kílómetra dýpi. Björgunarstarf hófst skömmu síðar og og unnið er að því að koma íbúum sem fastir eru í rústum bygginga til bjargar.Sjá einnig: Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í MexíkóStjórnvöld í landinu hafa nú staðfest að um 250 séu látnir eftir skjálftann, þar af 55 í Morelos-ríki sunnan af höfuðborginni og 39 í Puebla. Þá er staðfest að 117 hafi farist í Mexíkóborg.Engar reykingar á götum úti Talið er að um tvær milljónir manna séu án rafmagns og símasambands af völdum jarðskjálftans. Þá voru íbúar landsins hvattir til að reykja ekki á götum úti þar sem gasleiðslur kunna að hafa rofnað í skjálftanum. 32 ár voru liðin því, upp á dag, að tíu þúsund manns létust í jarðskjálfta í Mexíkóborg árið 1985. Í frétt BBC segir að jarðskjálftinn í kvöld hafi riðið yfir á sama tíma og haldin var æfing vegna viðbragða við jarðskjálfta. Fyrr í þessum mánuði reið jarðskjálfti upp á 8,1 stig yfir suðurhluta landsins. Þá létust um 90 manns. Hér að neðan má sjá nokkur myndbönd sem sýna hversu gríðarlegur skjálftinn var.Center of Mexico City right now after 7.4 earthquake. Scary. Hope folks are ok. Video shot by a friend in DF pic.twitter.com/tlYtpEShcB— David Prager (@dlprager) September 19, 2017 En el piso 38 en pleno Reforma. pic.twitter.com/zuCIke0kc9— Gustavo Serrano 〽️ (@gooz25) September 19, 2017 Vídeo del #Sismo en la #CDMXpic.twitter.com/XHdvZTo7BI— Alberto Serrano L. (@Serrano_Lorence) September 19, 2017 Aquí el momento donde un edificio, al parecer en la Colonia Roma colapsa. pic.twitter.com/rAYKX0lJjm— REFORMACOM (@Reforma) September 19, 2017 Devastating images from Mexico City. pic.twitter.com/RpF7sUq31s— Jorge Guajardo (@jorge_guajardo) September 19, 2017 Autopista México - Acapulco tramo Cuernavaca- Chilpancingo km 109 colapsado en carriles dirección sur. #Morelos pic.twitter.com/8NxHqnLlmK— Alerta Chiapas ⚡ (@AlertaChiapas) September 19, 2017 Imágenes de la explosión de una línea de gas después del sismo #CDMX pic.twitter.com/CXAbkWTh7D— Alerta Chiapas ⚡ (@AlertaChiapas) September 19, 2017 Así se vivió el fuerte sismo en aguas de Xochimilco en la #CDMX pic.twitter.com/CNBbpK0EVq— Alerta Chiapas ⚡ (@AlertaChiapas) September 19, 2017 Momento captado durante el fuerte terremoto en la #CDMX #AlertaSismica pic.twitter.com/NqLf9U2Axm— Alerta Chiapas ⚡ (@AlertaChiapas) September 19, 2017
Tengdar fréttir Öflugur jarðskjálfti skók Mexíkó Skjáftinn olli talsverðu tjóni í höfuðborg landsins, Mexíkóborg, en vitni greina frá því að byggingar hafi verið rýmdar. 19. september 2017 18:50 Minnst 60 látnir eftir jarðskjálftann í Mexíkó Minnst 60 eru látnir eftir 7,1 stigs jarðskjálfti reið yfir miðhluta ríkisins í kvöld. Byggingar hrundu í höfuðborginni. 19. september 2017 22:20 Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í Mexíkó Byggingar hrundu í Mexíkó-borg og óttast er um líf fjölmargra eftir að jarðskjálfi að stærð 7,1 skók Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 20:50 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Sjá meira
Öflugur jarðskjálfti skók Mexíkó Skjáftinn olli talsverðu tjóni í höfuðborg landsins, Mexíkóborg, en vitni greina frá því að byggingar hafi verið rýmdar. 19. september 2017 18:50
Minnst 60 látnir eftir jarðskjálftann í Mexíkó Minnst 60 eru látnir eftir 7,1 stigs jarðskjálfti reið yfir miðhluta ríkisins í kvöld. Byggingar hrundu í höfuðborginni. 19. september 2017 22:20
Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í Mexíkó Byggingar hrundu í Mexíkó-borg og óttast er um líf fjölmargra eftir að jarðskjálfi að stærð 7,1 skók Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 20:50