Rúmlega 250 látnir í Mexíkó Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. september 2017 06:28 Fólki hefur verið ráðlagt að reykja ekki á götum úti vegna gasleka. Vísir/Getty Hið minnsta 248 eru látnir eftir að 7,1 stigs jarðskjálfti reið yfir miðhluta Mexíkós í gærkvöld. Tugir bygginga hrundu í höfuðborg landsins og hefur forseti landsins, Enrique Peña Nieto, sagt að ein þeirra hafi verið grunnskóli. Rúmlega 20 börn eru talin hafa látist í skólanum og að um 30 séu ófundin í rústum hans. Jarðskjálftinn reið yfir rétt eftir klukkan eitt að staðartíma, um klukkan sex í kvöld að íslenskum tíma. Upptök skjálftans voru um 120 kílómetrum frá Mexíkóborg og á um 51 kílómetra dýpi. Björgunarstarf hófst skömmu síðar og og unnið er að því að koma íbúum sem fastir eru í rústum bygginga til bjargar.Sjá einnig: Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í MexíkóStjórnvöld í landinu hafa nú staðfest að um 250 séu látnir eftir skjálftann, þar af 55 í Morelos-ríki sunnan af höfuðborginni og 39 í Puebla. Þá er staðfest að 117 hafi farist í Mexíkóborg.Engar reykingar á götum úti Talið er að um tvær milljónir manna séu án rafmagns og símasambands af völdum jarðskjálftans. Þá voru íbúar landsins hvattir til að reykja ekki á götum úti þar sem gasleiðslur kunna að hafa rofnað í skjálftanum. 32 ár voru liðin því, upp á dag, að tíu þúsund manns létust í jarðskjálfta í Mexíkóborg árið 1985. Í frétt BBC segir að jarðskjálftinn í kvöld hafi riðið yfir á sama tíma og haldin var æfing vegna viðbragða við jarðskjálfta. Fyrr í þessum mánuði reið jarðskjálfti upp á 8,1 stig yfir suðurhluta landsins. Þá létust um 90 manns. Hér að neðan má sjá nokkur myndbönd sem sýna hversu gríðarlegur skjálftinn var.Center of Mexico City right now after 7.4 earthquake. Scary. Hope folks are ok. Video shot by a friend in DF pic.twitter.com/tlYtpEShcB— David Prager (@dlprager) September 19, 2017 En el piso 38 en pleno Reforma. pic.twitter.com/zuCIke0kc9— Gustavo Serrano 〽️ (@gooz25) September 19, 2017 Vídeo del #Sismo en la #CDMXpic.twitter.com/XHdvZTo7BI— Alberto Serrano L. (@Serrano_Lorence) September 19, 2017 Aquí el momento donde un edificio, al parecer en la Colonia Roma colapsa. pic.twitter.com/rAYKX0lJjm— REFORMACOM (@Reforma) September 19, 2017 Devastating images from Mexico City. pic.twitter.com/RpF7sUq31s— Jorge Guajardo (@jorge_guajardo) September 19, 2017 Autopista México - Acapulco tramo Cuernavaca- Chilpancingo km 109 colapsado en carriles dirección sur. #Morelos pic.twitter.com/8NxHqnLlmK— Alerta Chiapas ⚡ (@AlertaChiapas) September 19, 2017 Imágenes de la explosión de una línea de gas después del sismo #CDMX pic.twitter.com/CXAbkWTh7D— Alerta Chiapas ⚡ (@AlertaChiapas) September 19, 2017 Así se vivió el fuerte sismo en aguas de Xochimilco en la #CDMX pic.twitter.com/CNBbpK0EVq— Alerta Chiapas ⚡ (@AlertaChiapas) September 19, 2017 Momento captado durante el fuerte terremoto en la #CDMX #AlertaSismica pic.twitter.com/NqLf9U2Axm— Alerta Chiapas ⚡ (@AlertaChiapas) September 19, 2017 Tengdar fréttir Öflugur jarðskjálfti skók Mexíkó Skjáftinn olli talsverðu tjóni í höfuðborg landsins, Mexíkóborg, en vitni greina frá því að byggingar hafi verið rýmdar. 19. september 2017 18:50 Minnst 60 látnir eftir jarðskjálftann í Mexíkó Minnst 60 eru látnir eftir 7,1 stigs jarðskjálfti reið yfir miðhluta ríkisins í kvöld. Byggingar hrundu í höfuðborginni. 19. september 2017 22:20 Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í Mexíkó Byggingar hrundu í Mexíkó-borg og óttast er um líf fjölmargra eftir að jarðskjálfi að stærð 7,1 skók Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 20:50 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Hið minnsta 248 eru látnir eftir að 7,1 stigs jarðskjálfti reið yfir miðhluta Mexíkós í gærkvöld. Tugir bygginga hrundu í höfuðborg landsins og hefur forseti landsins, Enrique Peña Nieto, sagt að ein þeirra hafi verið grunnskóli. Rúmlega 20 börn eru talin hafa látist í skólanum og að um 30 séu ófundin í rústum hans. Jarðskjálftinn reið yfir rétt eftir klukkan eitt að staðartíma, um klukkan sex í kvöld að íslenskum tíma. Upptök skjálftans voru um 120 kílómetrum frá Mexíkóborg og á um 51 kílómetra dýpi. Björgunarstarf hófst skömmu síðar og og unnið er að því að koma íbúum sem fastir eru í rústum bygginga til bjargar.Sjá einnig: Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í MexíkóStjórnvöld í landinu hafa nú staðfest að um 250 séu látnir eftir skjálftann, þar af 55 í Morelos-ríki sunnan af höfuðborginni og 39 í Puebla. Þá er staðfest að 117 hafi farist í Mexíkóborg.Engar reykingar á götum úti Talið er að um tvær milljónir manna séu án rafmagns og símasambands af völdum jarðskjálftans. Þá voru íbúar landsins hvattir til að reykja ekki á götum úti þar sem gasleiðslur kunna að hafa rofnað í skjálftanum. 32 ár voru liðin því, upp á dag, að tíu þúsund manns létust í jarðskjálfta í Mexíkóborg árið 1985. Í frétt BBC segir að jarðskjálftinn í kvöld hafi riðið yfir á sama tíma og haldin var æfing vegna viðbragða við jarðskjálfta. Fyrr í þessum mánuði reið jarðskjálfti upp á 8,1 stig yfir suðurhluta landsins. Þá létust um 90 manns. Hér að neðan má sjá nokkur myndbönd sem sýna hversu gríðarlegur skjálftinn var.Center of Mexico City right now after 7.4 earthquake. Scary. Hope folks are ok. Video shot by a friend in DF pic.twitter.com/tlYtpEShcB— David Prager (@dlprager) September 19, 2017 En el piso 38 en pleno Reforma. pic.twitter.com/zuCIke0kc9— Gustavo Serrano 〽️ (@gooz25) September 19, 2017 Vídeo del #Sismo en la #CDMXpic.twitter.com/XHdvZTo7BI— Alberto Serrano L. (@Serrano_Lorence) September 19, 2017 Aquí el momento donde un edificio, al parecer en la Colonia Roma colapsa. pic.twitter.com/rAYKX0lJjm— REFORMACOM (@Reforma) September 19, 2017 Devastating images from Mexico City. pic.twitter.com/RpF7sUq31s— Jorge Guajardo (@jorge_guajardo) September 19, 2017 Autopista México - Acapulco tramo Cuernavaca- Chilpancingo km 109 colapsado en carriles dirección sur. #Morelos pic.twitter.com/8NxHqnLlmK— Alerta Chiapas ⚡ (@AlertaChiapas) September 19, 2017 Imágenes de la explosión de una línea de gas después del sismo #CDMX pic.twitter.com/CXAbkWTh7D— Alerta Chiapas ⚡ (@AlertaChiapas) September 19, 2017 Así se vivió el fuerte sismo en aguas de Xochimilco en la #CDMX pic.twitter.com/CNBbpK0EVq— Alerta Chiapas ⚡ (@AlertaChiapas) September 19, 2017 Momento captado durante el fuerte terremoto en la #CDMX #AlertaSismica pic.twitter.com/NqLf9U2Axm— Alerta Chiapas ⚡ (@AlertaChiapas) September 19, 2017
Tengdar fréttir Öflugur jarðskjálfti skók Mexíkó Skjáftinn olli talsverðu tjóni í höfuðborg landsins, Mexíkóborg, en vitni greina frá því að byggingar hafi verið rýmdar. 19. september 2017 18:50 Minnst 60 látnir eftir jarðskjálftann í Mexíkó Minnst 60 eru látnir eftir 7,1 stigs jarðskjálfti reið yfir miðhluta ríkisins í kvöld. Byggingar hrundu í höfuðborginni. 19. september 2017 22:20 Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í Mexíkó Byggingar hrundu í Mexíkó-borg og óttast er um líf fjölmargra eftir að jarðskjálfi að stærð 7,1 skók Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 20:50 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Öflugur jarðskjálfti skók Mexíkó Skjáftinn olli talsverðu tjóni í höfuðborg landsins, Mexíkóborg, en vitni greina frá því að byggingar hafi verið rýmdar. 19. september 2017 18:50
Minnst 60 látnir eftir jarðskjálftann í Mexíkó Minnst 60 eru látnir eftir 7,1 stigs jarðskjálfti reið yfir miðhluta ríkisins í kvöld. Byggingar hrundu í höfuðborginni. 19. september 2017 22:20
Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í Mexíkó Byggingar hrundu í Mexíkó-borg og óttast er um líf fjölmargra eftir að jarðskjálfi að stærð 7,1 skók Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 20:50