Segir ISIS liða vera að missa tökin eftir eyðileggingu al- Nuri moskunnar Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 22. júní 2017 10:00 Íraskir hermenn með fána frá Ríki íslams í vesturhluta Mósúl. Vísir/EPA Forsætisráðherra Íraks, Haider al –Abadi, segir að nýjasta árás ISIS sýni fram á uppgjöf þeirra. ISIS samtökin sprengdu í gær upp al-Nuri moskuna frá 12.öld, þar sem leiðtogi þeirra, Abu Bakr al-Baghdadi, lýsti yfir stofnun kalífadæmis árið 2014. BBC greinir frá. ISIS samtökin hefur gefið út þá yfirlýsingu að Bandaríkjamenn beri ábyrgð á sprengingunni en yfirvöld vestanhafs neita því. Árásin hefur verið fordæmd af yfirvöldum og almennum borgurum. Hernum hefur tekist að frelsa almenna borgara sem fastir voru í gamla hluta borgarinnar. Yfirvöld í Írak telja að árásin komi í kjölfar þess að herlið ríkisins sé að sækja á. Þetta hafi því verið liður í því að reyna að stöðva herliðið. Samkvæmt yfirmanni herdeildarinnar voru hermenn staðsettir um 50 metrum frá moskunni þegar sprengingin átti sér stað. Baráttan um Mosúl hefur staðið yfir frá því í október í fyrra. Yfirvöld í Írak gáfu síðan út yfirlýsingu í janúar á þessu ári þar sem stefnt var að því að frelsa austurhluta borgarinnar undan samtökunum. Erfiðlega hefur hins vegar gengið að ná tökum á vesturhluta borgarinnar. Talið er að aðeins 300 ISIS liðar séu eftir í borginni miðað við 6 þúsund sem voru í byrjun. Sameinuðu þjóðirnar hafa varað við því að samtökin haldi um 100 þúsund manns í gíslingu á svæðinu og noti þá sem mennska skildi. Tengdar fréttir 27 fórust og yfir 100 særðust í tveimur hryðjuverkaárásum 31. maí 2017 09:00 ISIS grefur jarðsprengjur í Mósúl til að fyrirbyggja fólksflótta Vígamenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki (ISIS) grafa nú jarðsprengjur við útgönguleiðir borgarinnar Mósúl í Írak. 18. maí 2017 07:00 ISIS-liðar myrtu 200 óbreytta borgara yfir þriggja daga tímabil Íslamska ríkið ber ábyrgð á dauða 200 óbreyttra borgara sem reyndu að flýja borgina Mosul í Írak í síðustu viku. Að sögn CNN áttu árásirnar sér stað yfir þriggja daga tímabil. 8. júní 2017 13:56 ISIS-liðar sprengja moskuna þar sem Baghdadi lýsti yfir stofnun kalífadæmis Fyrr í dag greindi Íraksher frá því að sveitir þess væru nú einungis um fimmtán metrum frá al-Nuri-moskunni. 21. júní 2017 19:55 Hefja „lokasókn“ gegn Ríki íslams í Mósúl Stjórnarher Íraks hóf "lokasókn“ gegn Ríki íslams í gömlu borginni í Mósúl í dag. Hundrað þúsund íbúar eru innilokaðir vegna átakanna að sögn Sameinuðu þjóðanna. 18. júní 2017 13:40 Rúmlega hundrað almennir borgarar féllu í loftárás á Mósúl Rúmlega hundrað almennir borgarar féllu þegar bandaríski herinn gerði loftárás á íröksku borgina Mósúl í mars síðastliðnum. 26. maí 2017 07:00 Erlendir vígamenn flýja hrun kalífadæmisins Margir hafa verið handteknir eða gefið sig fram við landamæri Tyrklands. 26. apríl 2017 19:56 ISIS tapar táknrænu lykilvígi sínu í Írak Vígamenn ISIS hafa flúið bæinn Baaj sem talinn er vera eitt af táknrænustu vígum samtakanna. 4. júní 2017 19:12 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Sjá meira
Forsætisráðherra Íraks, Haider al –Abadi, segir að nýjasta árás ISIS sýni fram á uppgjöf þeirra. ISIS samtökin sprengdu í gær upp al-Nuri moskuna frá 12.öld, þar sem leiðtogi þeirra, Abu Bakr al-Baghdadi, lýsti yfir stofnun kalífadæmis árið 2014. BBC greinir frá. ISIS samtökin hefur gefið út þá yfirlýsingu að Bandaríkjamenn beri ábyrgð á sprengingunni en yfirvöld vestanhafs neita því. Árásin hefur verið fordæmd af yfirvöldum og almennum borgurum. Hernum hefur tekist að frelsa almenna borgara sem fastir voru í gamla hluta borgarinnar. Yfirvöld í Írak telja að árásin komi í kjölfar þess að herlið ríkisins sé að sækja á. Þetta hafi því verið liður í því að reyna að stöðva herliðið. Samkvæmt yfirmanni herdeildarinnar voru hermenn staðsettir um 50 metrum frá moskunni þegar sprengingin átti sér stað. Baráttan um Mosúl hefur staðið yfir frá því í október í fyrra. Yfirvöld í Írak gáfu síðan út yfirlýsingu í janúar á þessu ári þar sem stefnt var að því að frelsa austurhluta borgarinnar undan samtökunum. Erfiðlega hefur hins vegar gengið að ná tökum á vesturhluta borgarinnar. Talið er að aðeins 300 ISIS liðar séu eftir í borginni miðað við 6 þúsund sem voru í byrjun. Sameinuðu þjóðirnar hafa varað við því að samtökin haldi um 100 þúsund manns í gíslingu á svæðinu og noti þá sem mennska skildi.
Tengdar fréttir 27 fórust og yfir 100 særðust í tveimur hryðjuverkaárásum 31. maí 2017 09:00 ISIS grefur jarðsprengjur í Mósúl til að fyrirbyggja fólksflótta Vígamenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki (ISIS) grafa nú jarðsprengjur við útgönguleiðir borgarinnar Mósúl í Írak. 18. maí 2017 07:00 ISIS-liðar myrtu 200 óbreytta borgara yfir þriggja daga tímabil Íslamska ríkið ber ábyrgð á dauða 200 óbreyttra borgara sem reyndu að flýja borgina Mosul í Írak í síðustu viku. Að sögn CNN áttu árásirnar sér stað yfir þriggja daga tímabil. 8. júní 2017 13:56 ISIS-liðar sprengja moskuna þar sem Baghdadi lýsti yfir stofnun kalífadæmis Fyrr í dag greindi Íraksher frá því að sveitir þess væru nú einungis um fimmtán metrum frá al-Nuri-moskunni. 21. júní 2017 19:55 Hefja „lokasókn“ gegn Ríki íslams í Mósúl Stjórnarher Íraks hóf "lokasókn“ gegn Ríki íslams í gömlu borginni í Mósúl í dag. Hundrað þúsund íbúar eru innilokaðir vegna átakanna að sögn Sameinuðu þjóðanna. 18. júní 2017 13:40 Rúmlega hundrað almennir borgarar féllu í loftárás á Mósúl Rúmlega hundrað almennir borgarar féllu þegar bandaríski herinn gerði loftárás á íröksku borgina Mósúl í mars síðastliðnum. 26. maí 2017 07:00 Erlendir vígamenn flýja hrun kalífadæmisins Margir hafa verið handteknir eða gefið sig fram við landamæri Tyrklands. 26. apríl 2017 19:56 ISIS tapar táknrænu lykilvígi sínu í Írak Vígamenn ISIS hafa flúið bæinn Baaj sem talinn er vera eitt af táknrænustu vígum samtakanna. 4. júní 2017 19:12 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Sjá meira
ISIS grefur jarðsprengjur í Mósúl til að fyrirbyggja fólksflótta Vígamenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki (ISIS) grafa nú jarðsprengjur við útgönguleiðir borgarinnar Mósúl í Írak. 18. maí 2017 07:00
ISIS-liðar myrtu 200 óbreytta borgara yfir þriggja daga tímabil Íslamska ríkið ber ábyrgð á dauða 200 óbreyttra borgara sem reyndu að flýja borgina Mosul í Írak í síðustu viku. Að sögn CNN áttu árásirnar sér stað yfir þriggja daga tímabil. 8. júní 2017 13:56
ISIS-liðar sprengja moskuna þar sem Baghdadi lýsti yfir stofnun kalífadæmis Fyrr í dag greindi Íraksher frá því að sveitir þess væru nú einungis um fimmtán metrum frá al-Nuri-moskunni. 21. júní 2017 19:55
Hefja „lokasókn“ gegn Ríki íslams í Mósúl Stjórnarher Íraks hóf "lokasókn“ gegn Ríki íslams í gömlu borginni í Mósúl í dag. Hundrað þúsund íbúar eru innilokaðir vegna átakanna að sögn Sameinuðu þjóðanna. 18. júní 2017 13:40
Rúmlega hundrað almennir borgarar féllu í loftárás á Mósúl Rúmlega hundrað almennir borgarar féllu þegar bandaríski herinn gerði loftárás á íröksku borgina Mósúl í mars síðastliðnum. 26. maí 2017 07:00
Erlendir vígamenn flýja hrun kalífadæmisins Margir hafa verið handteknir eða gefið sig fram við landamæri Tyrklands. 26. apríl 2017 19:56
ISIS tapar táknrænu lykilvígi sínu í Írak Vígamenn ISIS hafa flúið bæinn Baaj sem talinn er vera eitt af táknrænustu vígum samtakanna. 4. júní 2017 19:12