Umboðsmaður Pogba græddi 5,6 milljarða á sölu hans til United og FIFA setur rannsókn í gang Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2017 08:00 Paul Pogba. vísir/getty Manchester United setti nýtt heimsmet síðasta sumar þegar liðið keypti Paul Pogba frá ítalska félaginu Juventus. United borgaði 89,3 milljónir punda fyrir leikmanninn en nú hafa komið fram í dagsljósið upplýsingar um þá sem fengu borgað til að koma þessum félagsskiptum í gegn. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur tekið málið til rannsóknar en málið blossaði upp eftir að lekabókin „The Football Leaks: The Dirty Business of Football“ greindi frá upplýsingum um þá sem græddu á sölunni á Pogba. Bókin var gefin út í Þýskalandi. Samkvæmt heimildum bókarinnar átti Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, að hafa fengið 41 milljón punda í eigin vasa eða 5,6 milljarða íslenskra króna. BBC segir frá. Juventus gaf það út á sínum tíma að félagið fengið um 72,6 milljónir evra í sinn hlut en kaupverðið var 105 milljónir í evrum talið. Samkvæmt því stæðu eftir um 32 milljónir evra sem eru 3,7 milljarðar íslenskra króna. Sú upphæð passar hinsvegar ekki við upplýsingarnar í bókinni „The Football Leaks: The Dirty Business of Football.“ Menn í herbúðum Manchester United segjast hafa ekkert að fela og að FIFA hafi verið með alla pappíra hjá sér um kaupin síðan að gengið var frá þeim í ágústmánuði síðastliðnum. Manchester United var þarna að kaupa Paul Pogba aftur til félagsins eftir að hafa selt hann til Juventus fyrir 1,5 milljónir punda árið 2012. Umræddur Mino Raiola er líka umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic sem kom til United á svipuðu tíma og Pogba. United fékk hinsvegar Zlatan frítt en gerðu hann aftur á móti að launahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar samkvæmt heimildum úr þýsku lekabókinni. Enski boltinn FIFA Ítalski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Ekki Paul að kenna að hann var keyptur á metfé Jose Mourinho er óánægður með þá gagnrýni sem Paul Pogba hefur fengið á sig. 15. mars 2017 16:30 Kaupir ekki mann á 90 milljónir til að fá 90 milljón vandamál Frank Lampard var gestur í Monday Night Football á Englandi í gær þar sem hann tjáði sig meðal annars um Paul Pogba, dýrasta leikmann heims, sem hefur ekki alveg staðið undir væntingum hjá Man. Utd. 7. mars 2017 09:00 Pogba spilar ekki gegn Man. City Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, staðfesti á blaðamannafundi í dag að Paul Pogba verði ekki með Man. Utd gegn Man. City annað kvöld. 26. apríl 2017 13:37 Neville og Carragher tókust á um Manchester United | Myndband Gary Neville segir Manchester United-lið José Mourinho það slakasta sem hann hefur þjálfað á ferlinum. 9. maí 2017 22:15 Pogba hjálpar United að kaupa Griezmann sem mun kosta 85 milljónir punda Franski landsliðsmaðurinn reynir að sannfæra samlanda sinn um að veðrið sé ekki svo slæmt á Englandi. 31. mars 2017 08:00 Pires: United rétta liðið og Mourinho rétti stjórinn fyrir Pogba Robert Pires, fyrrverandi leikmaður Arsenal, telur samlanda sinn vera á hárréttum stað. 28. mars 2017 08:00 Meiddu mennirnir að snúa aftur hjá Manchester United Manchester United spilar mikilvægan leik á móti Celta Vigo á morgun þegar liðin mætast í fyrri leik sínum í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Nú eru aðeins þrír leikir í Meistaradeildarsæti. 3. maí 2017 14:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira
Manchester United setti nýtt heimsmet síðasta sumar þegar liðið keypti Paul Pogba frá ítalska félaginu Juventus. United borgaði 89,3 milljónir punda fyrir leikmanninn en nú hafa komið fram í dagsljósið upplýsingar um þá sem fengu borgað til að koma þessum félagsskiptum í gegn. Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur tekið málið til rannsóknar en málið blossaði upp eftir að lekabókin „The Football Leaks: The Dirty Business of Football“ greindi frá upplýsingum um þá sem græddu á sölunni á Pogba. Bókin var gefin út í Þýskalandi. Samkvæmt heimildum bókarinnar átti Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, að hafa fengið 41 milljón punda í eigin vasa eða 5,6 milljarða íslenskra króna. BBC segir frá. Juventus gaf það út á sínum tíma að félagið fengið um 72,6 milljónir evra í sinn hlut en kaupverðið var 105 milljónir í evrum talið. Samkvæmt því stæðu eftir um 32 milljónir evra sem eru 3,7 milljarðar íslenskra króna. Sú upphæð passar hinsvegar ekki við upplýsingarnar í bókinni „The Football Leaks: The Dirty Business of Football.“ Menn í herbúðum Manchester United segjast hafa ekkert að fela og að FIFA hafi verið með alla pappíra hjá sér um kaupin síðan að gengið var frá þeim í ágústmánuði síðastliðnum. Manchester United var þarna að kaupa Paul Pogba aftur til félagsins eftir að hafa selt hann til Juventus fyrir 1,5 milljónir punda árið 2012. Umræddur Mino Raiola er líka umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic sem kom til United á svipuðu tíma og Pogba. United fékk hinsvegar Zlatan frítt en gerðu hann aftur á móti að launahæsta leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar samkvæmt heimildum úr þýsku lekabókinni.
Enski boltinn FIFA Ítalski boltinn Tengdar fréttir Mourinho: Ekki Paul að kenna að hann var keyptur á metfé Jose Mourinho er óánægður með þá gagnrýni sem Paul Pogba hefur fengið á sig. 15. mars 2017 16:30 Kaupir ekki mann á 90 milljónir til að fá 90 milljón vandamál Frank Lampard var gestur í Monday Night Football á Englandi í gær þar sem hann tjáði sig meðal annars um Paul Pogba, dýrasta leikmann heims, sem hefur ekki alveg staðið undir væntingum hjá Man. Utd. 7. mars 2017 09:00 Pogba spilar ekki gegn Man. City Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, staðfesti á blaðamannafundi í dag að Paul Pogba verði ekki með Man. Utd gegn Man. City annað kvöld. 26. apríl 2017 13:37 Neville og Carragher tókust á um Manchester United | Myndband Gary Neville segir Manchester United-lið José Mourinho það slakasta sem hann hefur þjálfað á ferlinum. 9. maí 2017 22:15 Pogba hjálpar United að kaupa Griezmann sem mun kosta 85 milljónir punda Franski landsliðsmaðurinn reynir að sannfæra samlanda sinn um að veðrið sé ekki svo slæmt á Englandi. 31. mars 2017 08:00 Pires: United rétta liðið og Mourinho rétti stjórinn fyrir Pogba Robert Pires, fyrrverandi leikmaður Arsenal, telur samlanda sinn vera á hárréttum stað. 28. mars 2017 08:00 Meiddu mennirnir að snúa aftur hjá Manchester United Manchester United spilar mikilvægan leik á móti Celta Vigo á morgun þegar liðin mætast í fyrri leik sínum í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Nú eru aðeins þrír leikir í Meistaradeildarsæti. 3. maí 2017 14:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Sjá meira
Mourinho: Ekki Paul að kenna að hann var keyptur á metfé Jose Mourinho er óánægður með þá gagnrýni sem Paul Pogba hefur fengið á sig. 15. mars 2017 16:30
Kaupir ekki mann á 90 milljónir til að fá 90 milljón vandamál Frank Lampard var gestur í Monday Night Football á Englandi í gær þar sem hann tjáði sig meðal annars um Paul Pogba, dýrasta leikmann heims, sem hefur ekki alveg staðið undir væntingum hjá Man. Utd. 7. mars 2017 09:00
Pogba spilar ekki gegn Man. City Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, staðfesti á blaðamannafundi í dag að Paul Pogba verði ekki með Man. Utd gegn Man. City annað kvöld. 26. apríl 2017 13:37
Neville og Carragher tókust á um Manchester United | Myndband Gary Neville segir Manchester United-lið José Mourinho það slakasta sem hann hefur þjálfað á ferlinum. 9. maí 2017 22:15
Pogba hjálpar United að kaupa Griezmann sem mun kosta 85 milljónir punda Franski landsliðsmaðurinn reynir að sannfæra samlanda sinn um að veðrið sé ekki svo slæmt á Englandi. 31. mars 2017 08:00
Pires: United rétta liðið og Mourinho rétti stjórinn fyrir Pogba Robert Pires, fyrrverandi leikmaður Arsenal, telur samlanda sinn vera á hárréttum stað. 28. mars 2017 08:00
Meiddu mennirnir að snúa aftur hjá Manchester United Manchester United spilar mikilvægan leik á móti Celta Vigo á morgun þegar liðin mætast í fyrri leik sínum í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. Nú eru aðeins þrír leikir í Meistaradeildarsæti. 3. maí 2017 14:30