Möguleiki á áframhaldandi samstarfi Þórs og KA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. janúar 2017 18:31 Leikmenn Þórs/KA fagna marki gegn Fylki síðasta sumar. vísir/hanna Í vikunni hafa staðið yfir viðræður á milli Þórs og KA, með milligöngu Íþróttabandalags Akureyrar, um samstarf sameiginlegs kvennaliðs Þórs/KA í fótbolta. Niðurstaða þessara viðræðna er að bæði félög eru tilbúin að hefja vinnu til að tryggja áframhaldandi samstarf, og þar með framtíð Þórs/KA í kvennafótboltanum. Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu Þórs, KA og ÍBA. Þar kemur einnig fram að búið sé að stofna vinnuhóp með fulltrúum ÍBA, KA og Þórs. Markmið hans er að koma með tillögur að áframhaldandi samstarfi sem tryggir jafna aðkomu Þórs og KA. Einnig hefur verið tekin ákvörðun um að Þór/KA leiki í hlutlausum búningum á næsta tímabili.Yfirlýsinguna má lesa hér að neðan: Eins og kunnugt er orðið hefur framtíð kvennaliðs Þórs/KA í meistara- og öðrum flokki kvenna í knattspyrnu verið í uppnámi eftir að aðalstjórn KA sendi frá sér yfirlýsingu um að samningar á milli KA og Þórs um sameiginlega meistaraflokka kvenna í handknattleik og knattspyrnu yrðu ekki endurnýjaðir. Undanfarna viku hafa staðið yfir viðræður á milli félaganna með milligöngu Íþróttabandalags Akureyrar um samstarfið og framtíð þess með hag KA, Þórs og iðkenda kvennaknattspyrnu á Akureyri að leiðarljósi. Þessar viðræður hafa nú leitt af sér að bæði félög hafa lýst yfir fullum vilja til að hefja vinnu við að tryggja áframhaldandi samstarf og þar með framtíð Þórs/KA í kvennaknattspyrnu. Stofnaður hefur verið vinnuhópur með fulltrúum ÍBA, KA og Þórs en markmið hópsins er að koma með tillögur fyrir 10. febrúar nk. að áframhaldandi samstarfi sem tryggir jafna aðkomu beggja félaga að Þór/KA og uppbyggingu kvennaknattspyrnu á Akureyri. Nú þegar hefur verið tekin ákvörðun um að Þór/KA leiki í hlutlausum búningum á komandi keppnistímabili. Framundan eru sambærilegar viðræður á milli þessara aðila er varða framtíð kvennaliðs KA/Þórs í handknattleik.Með íþróttakveðju, fyrir hönd ÍBA, KA og Þórs, Geir Kr. Aðalsteinsson, formaður ÍBA. Ingvar Gíslason, varaformaður KA. Árni Óðinsson, formaður Þórs. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Formaður Þórs: Við erum ráðvillt Segir að enginn sérstakur ágreiningur hafi verið á milli Þórs og KA. Hann hefði kosið að fara aðra leið en að slíta samstarfinu einhliða. 18. janúar 2017 14:15 Deilt um peninga á Akureyri: Við fórum eftir fyrirmælum KSÍ Úthlutun KSÍ til Þórs og KA var að hluta til byggð á árangri Þórs/KA en ósætti er um hvernig upphæðinni var ráðstafað. 18. janúar 2017 13:30 Vilja óbreytt samstarf Þórs og KA Forráðamenn Þórs á Akureyri hafa ekki gefið upp von um að samstarfi félagsins við KA um rekstur kvennaliða á Akureyri verði haldið áfram, þrátt fyrir yfirlýsingu KA um annað. 20. janúar 2017 07:00 Pepsi-deildin byrjar í apríl í ár Pepsi-deildirnar byrja óvenju snemma sumarið 2017. 23. janúar 2017 12:30 KA sleit samstarfinu við Þór: Þetta var ekki létt ákvörðun KA og Þór munu ekki tefla fram sameiginlegum liðum í knattspyrnu og handbolta eftir núverandi keppnistímabil. Óvissa er um stöðu Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna í sumar. 18. janúar 2017 11:01 Þór/KA spilar í Pepsi-deildinni í sumar Einlægur vilji Þórs að halda óbreyttu fyrirkomulagi á rekstri sameiginlegs kvennaliðs Þórs og KA. 19. janúar 2017 13:45 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Metár hjá David Beckham Fótbolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Fleiri fréttir Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Sjá meira
Í vikunni hafa staðið yfir viðræður á milli Þórs og KA, með milligöngu Íþróttabandalags Akureyrar, um samstarf sameiginlegs kvennaliðs Þórs/KA í fótbolta. Niðurstaða þessara viðræðna er að bæði félög eru tilbúin að hefja vinnu til að tryggja áframhaldandi samstarf, og þar með framtíð Þórs/KA í kvennafótboltanum. Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu Þórs, KA og ÍBA. Þar kemur einnig fram að búið sé að stofna vinnuhóp með fulltrúum ÍBA, KA og Þórs. Markmið hans er að koma með tillögur að áframhaldandi samstarfi sem tryggir jafna aðkomu Þórs og KA. Einnig hefur verið tekin ákvörðun um að Þór/KA leiki í hlutlausum búningum á næsta tímabili.Yfirlýsinguna má lesa hér að neðan: Eins og kunnugt er orðið hefur framtíð kvennaliðs Þórs/KA í meistara- og öðrum flokki kvenna í knattspyrnu verið í uppnámi eftir að aðalstjórn KA sendi frá sér yfirlýsingu um að samningar á milli KA og Þórs um sameiginlega meistaraflokka kvenna í handknattleik og knattspyrnu yrðu ekki endurnýjaðir. Undanfarna viku hafa staðið yfir viðræður á milli félaganna með milligöngu Íþróttabandalags Akureyrar um samstarfið og framtíð þess með hag KA, Þórs og iðkenda kvennaknattspyrnu á Akureyri að leiðarljósi. Þessar viðræður hafa nú leitt af sér að bæði félög hafa lýst yfir fullum vilja til að hefja vinnu við að tryggja áframhaldandi samstarf og þar með framtíð Þórs/KA í kvennaknattspyrnu. Stofnaður hefur verið vinnuhópur með fulltrúum ÍBA, KA og Þórs en markmið hópsins er að koma með tillögur fyrir 10. febrúar nk. að áframhaldandi samstarfi sem tryggir jafna aðkomu beggja félaga að Þór/KA og uppbyggingu kvennaknattspyrnu á Akureyri. Nú þegar hefur verið tekin ákvörðun um að Þór/KA leiki í hlutlausum búningum á komandi keppnistímabili. Framundan eru sambærilegar viðræður á milli þessara aðila er varða framtíð kvennaliðs KA/Þórs í handknattleik.Með íþróttakveðju, fyrir hönd ÍBA, KA og Þórs, Geir Kr. Aðalsteinsson, formaður ÍBA. Ingvar Gíslason, varaformaður KA. Árni Óðinsson, formaður Þórs.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Formaður Þórs: Við erum ráðvillt Segir að enginn sérstakur ágreiningur hafi verið á milli Þórs og KA. Hann hefði kosið að fara aðra leið en að slíta samstarfinu einhliða. 18. janúar 2017 14:15 Deilt um peninga á Akureyri: Við fórum eftir fyrirmælum KSÍ Úthlutun KSÍ til Þórs og KA var að hluta til byggð á árangri Þórs/KA en ósætti er um hvernig upphæðinni var ráðstafað. 18. janúar 2017 13:30 Vilja óbreytt samstarf Þórs og KA Forráðamenn Þórs á Akureyri hafa ekki gefið upp von um að samstarfi félagsins við KA um rekstur kvennaliða á Akureyri verði haldið áfram, þrátt fyrir yfirlýsingu KA um annað. 20. janúar 2017 07:00 Pepsi-deildin byrjar í apríl í ár Pepsi-deildirnar byrja óvenju snemma sumarið 2017. 23. janúar 2017 12:30 KA sleit samstarfinu við Þór: Þetta var ekki létt ákvörðun KA og Þór munu ekki tefla fram sameiginlegum liðum í knattspyrnu og handbolta eftir núverandi keppnistímabil. Óvissa er um stöðu Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna í sumar. 18. janúar 2017 11:01 Þór/KA spilar í Pepsi-deildinni í sumar Einlægur vilji Þórs að halda óbreyttu fyrirkomulagi á rekstri sameiginlegs kvennaliðs Þórs og KA. 19. janúar 2017 13:45 Mest lesið „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Metár hjá David Beckham Fótbolti Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Fleiri fréttir Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Sjá meira
Formaður Þórs: Við erum ráðvillt Segir að enginn sérstakur ágreiningur hafi verið á milli Þórs og KA. Hann hefði kosið að fara aðra leið en að slíta samstarfinu einhliða. 18. janúar 2017 14:15
Deilt um peninga á Akureyri: Við fórum eftir fyrirmælum KSÍ Úthlutun KSÍ til Þórs og KA var að hluta til byggð á árangri Þórs/KA en ósætti er um hvernig upphæðinni var ráðstafað. 18. janúar 2017 13:30
Vilja óbreytt samstarf Þórs og KA Forráðamenn Þórs á Akureyri hafa ekki gefið upp von um að samstarfi félagsins við KA um rekstur kvennaliða á Akureyri verði haldið áfram, þrátt fyrir yfirlýsingu KA um annað. 20. janúar 2017 07:00
Pepsi-deildin byrjar í apríl í ár Pepsi-deildirnar byrja óvenju snemma sumarið 2017. 23. janúar 2017 12:30
KA sleit samstarfinu við Þór: Þetta var ekki létt ákvörðun KA og Þór munu ekki tefla fram sameiginlegum liðum í knattspyrnu og handbolta eftir núverandi keppnistímabil. Óvissa er um stöðu Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna í sumar. 18. janúar 2017 11:01
Þór/KA spilar í Pepsi-deildinni í sumar Einlægur vilji Þórs að halda óbreyttu fyrirkomulagi á rekstri sameiginlegs kvennaliðs Þórs og KA. 19. janúar 2017 13:45