Farage undir rannsókn FBI vegna tengsla Trump við Rússland Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. júní 2017 14:18 Nigel Farage. vísir/EPA Tengsl Nigel Farage, evrópuþingmanns og fyrrverandi leiðtoga UKIP í Bretlandi, við Donald Trump og möguleg samskipti starfsmanna hans við Rússland í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum eru til rannsóknar bandarísku alríkislögreglunnar FBI.The Guardian greinir frá en FBI rannsakar nú meint afskipti Rússlands af forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Heimildarmenn Guardian segja að Farage hafi vakið athygli FBI vegna tengsla hans við einstaklinga verið er að rannsaka, starfsmönnum forsetaframboðs Trump sem og Julian Assange, stofnanda Wikileaks. Farage heimsótti Assange í mars síðastliðnum en Wikileaks birti sem frægt er fjölda tölvupósta sem sköðuðu forsetaframboð Hillary Clinton, mótframbjóðanda Trump. Assange er grunaður um að hafa átt í samstarfi við Rússa í gegnum þriðju aðila. Evrópuþingmaðurinn umdeildi, sem spilaði stórt hlutverk í kosningabaráttunni í aðdraganda Brexit-kosninganna í Bretlandi síðastliðið sumar, er ekki grunaður um neitt misjafnt, né er hann miðpunktur rannsóknarinnar. Bandarískir rannsakendur telja þó líklegt að hann kunni að búa yfir upplýsingum sem hjálpað geti við rannsóknina. Donald Trump Tengdar fréttir Comey mun bera vitni hjá öldungadeildinni um samskipti sín við Trump James Comey, fyrrverandi forstjóri Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, mun bera vitni hjá öldungadeild Bandaríkjaþings í næstu viku og staðfesta þar ásakanir þess efnis að Donald Tump, Bandaríkjaforseti, hafi þrýst á hann um að hætta rannsókn á meintum tengslum ráðgjafa forsetans við Rússa. 31. maí 2017 17:59 Lögfræðingur Donalds Trump neitar að veita upplýsingar í tengslum við Rússlandsrannsóknina Cohen sagðist hafa hafnað beiðninni vegna þess að hún hafi verið „of víðtæk“ og „ekki hafi verið hægt að svara henni.“ Þá mun Michael Flynn, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trumps, afhenda rannóknarnefnd þingsins skjöl í tengslum við rannsóknina á afskiptum Rússa af bandarískum stjórnmálum. 30. maí 2017 23:54 Hvíta húsið hætt að svara spurningum um Trump og Rússarannsóknina Hvíta húsið tilkynnti í dag að það væri hætt að svara spurningum fjölmiðla varðandi rannsókn Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, á meintum tengslum starfsmanna kosningabaráttu Donald Trump, Bandaríkjaforseta, við Rússa. 31. maí 2017 23:24 Clinton gagnrýndi Facebook og sagði falskar fréttir hafa orðið sér að falli Hillary Clinton gagnrýndi Facebook fyrir að eiga þátt í að dreifa fölksum fréttum sem að hennar sögn áttu sinn þátt í að hún tapaði forsetakosningunum fyrir Donald Trump í nóvember 2016. Þarna hafi því verið um "vopnavæðingu upplýsinga“ að ræða. 31. maí 2017 22:14 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Fleiri fréttir Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Sjá meira
Tengsl Nigel Farage, evrópuþingmanns og fyrrverandi leiðtoga UKIP í Bretlandi, við Donald Trump og möguleg samskipti starfsmanna hans við Rússland í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum eru til rannsóknar bandarísku alríkislögreglunnar FBI.The Guardian greinir frá en FBI rannsakar nú meint afskipti Rússlands af forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Heimildarmenn Guardian segja að Farage hafi vakið athygli FBI vegna tengsla hans við einstaklinga verið er að rannsaka, starfsmönnum forsetaframboðs Trump sem og Julian Assange, stofnanda Wikileaks. Farage heimsótti Assange í mars síðastliðnum en Wikileaks birti sem frægt er fjölda tölvupósta sem sköðuðu forsetaframboð Hillary Clinton, mótframbjóðanda Trump. Assange er grunaður um að hafa átt í samstarfi við Rússa í gegnum þriðju aðila. Evrópuþingmaðurinn umdeildi, sem spilaði stórt hlutverk í kosningabaráttunni í aðdraganda Brexit-kosninganna í Bretlandi síðastliðið sumar, er ekki grunaður um neitt misjafnt, né er hann miðpunktur rannsóknarinnar. Bandarískir rannsakendur telja þó líklegt að hann kunni að búa yfir upplýsingum sem hjálpað geti við rannsóknina.
Donald Trump Tengdar fréttir Comey mun bera vitni hjá öldungadeildinni um samskipti sín við Trump James Comey, fyrrverandi forstjóri Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, mun bera vitni hjá öldungadeild Bandaríkjaþings í næstu viku og staðfesta þar ásakanir þess efnis að Donald Tump, Bandaríkjaforseti, hafi þrýst á hann um að hætta rannsókn á meintum tengslum ráðgjafa forsetans við Rússa. 31. maí 2017 17:59 Lögfræðingur Donalds Trump neitar að veita upplýsingar í tengslum við Rússlandsrannsóknina Cohen sagðist hafa hafnað beiðninni vegna þess að hún hafi verið „of víðtæk“ og „ekki hafi verið hægt að svara henni.“ Þá mun Michael Flynn, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trumps, afhenda rannóknarnefnd þingsins skjöl í tengslum við rannsóknina á afskiptum Rússa af bandarískum stjórnmálum. 30. maí 2017 23:54 Hvíta húsið hætt að svara spurningum um Trump og Rússarannsóknina Hvíta húsið tilkynnti í dag að það væri hætt að svara spurningum fjölmiðla varðandi rannsókn Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, á meintum tengslum starfsmanna kosningabaráttu Donald Trump, Bandaríkjaforseta, við Rússa. 31. maí 2017 23:24 Clinton gagnrýndi Facebook og sagði falskar fréttir hafa orðið sér að falli Hillary Clinton gagnrýndi Facebook fyrir að eiga þátt í að dreifa fölksum fréttum sem að hennar sögn áttu sinn þátt í að hún tapaði forsetakosningunum fyrir Donald Trump í nóvember 2016. Þarna hafi því verið um "vopnavæðingu upplýsinga“ að ræða. 31. maí 2017 22:14 Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Snjókoman rétt að byrja Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Játar að hafa myrt Shinzo Abe Erlent Viðbragðsaðilar í mikilli hættu vegna bíla á sumardekkjum Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Fleiri fréttir Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Sjá meira
Comey mun bera vitni hjá öldungadeildinni um samskipti sín við Trump James Comey, fyrrverandi forstjóri Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, mun bera vitni hjá öldungadeild Bandaríkjaþings í næstu viku og staðfesta þar ásakanir þess efnis að Donald Tump, Bandaríkjaforseti, hafi þrýst á hann um að hætta rannsókn á meintum tengslum ráðgjafa forsetans við Rússa. 31. maí 2017 17:59
Lögfræðingur Donalds Trump neitar að veita upplýsingar í tengslum við Rússlandsrannsóknina Cohen sagðist hafa hafnað beiðninni vegna þess að hún hafi verið „of víðtæk“ og „ekki hafi verið hægt að svara henni.“ Þá mun Michael Flynn, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trumps, afhenda rannóknarnefnd þingsins skjöl í tengslum við rannsóknina á afskiptum Rússa af bandarískum stjórnmálum. 30. maí 2017 23:54
Hvíta húsið hætt að svara spurningum um Trump og Rússarannsóknina Hvíta húsið tilkynnti í dag að það væri hætt að svara spurningum fjölmiðla varðandi rannsókn Bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, á meintum tengslum starfsmanna kosningabaráttu Donald Trump, Bandaríkjaforseta, við Rússa. 31. maí 2017 23:24
Clinton gagnrýndi Facebook og sagði falskar fréttir hafa orðið sér að falli Hillary Clinton gagnrýndi Facebook fyrir að eiga þátt í að dreifa fölksum fréttum sem að hennar sögn áttu sinn þátt í að hún tapaði forsetakosningunum fyrir Donald Trump í nóvember 2016. Þarna hafi því verið um "vopnavæðingu upplýsinga“ að ræða. 31. maí 2017 22:14