Gylfi: Makélélé er nú farinn að ræða við menn undir fjögur augu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2017 09:00 Claude Makélélé og Gylfi Þór Sigurðsson. Vísir/Samsett/Getty Gylfi Þór Sigurðsson er ánægður með hvernig Paul Clement, nýr knattspyrnustjóri Swansea City, hefur komið inn hjá félaginu. Gylfi hefur skoraði sigurmarkið í tveimur síðustu leikjum liðsins og Swansea er komið upp úr fallsæti. „Hann hefur komið með sínar áherslur og það hefur gengið eftir. Því fylgir mikið sjálfstraust og þetta helst allt í hendur. En það hafa ekki verið neitt gríðarlega stórar breytingar. Hann hefur fínpússað lítil atriði,“ sagði Gylfi í samtali við íþróttdeild 365 og bætir svo við: „Hann er góður og veit alveg hvað hann er að gera. Það er ekki hægt að kvarta neitt yfir því. Síðan hann kom höfum við spilað mjög vel og sótt stig," segir Gylfi. Swansea fékk nokkra leikmenn í janúarglugganum og þá styrkti Clement líka þjálfarateymið. Meðal þeirra sem hann fékk sér til aðstoðar er Claude Makélélé, fyrrum leikmaður Real Madrid, Chelsea og fleiri liða. „Hann var aðeins til hliðar fyrstu vikuna og var að fylgjast með hópnum. En núna er hann farinn að ræða við menn undir fjögur augu og er að komast meira inn í þetta,“ sagði Gylfi um nýja aðstoðarþjálfarann. Claude Makélélé lék fimm ár með Chelsea á árunum 2003 til 2008 eftir að hafa komið þangað frá spænska stórliðinu Real Madrid. Makélélé, sem lék 71 landsleik fyrir Frakka á sínum ferli, endaði ferilinn síðan hjá Paris Saint-Germain 2011. Makélélé varð tvisvar sinnum enskur meistari, tvisvar sinnum spænskur meistari og einu sinni franskur meistari. Hann var í silfurliði Frakka á HM í Þýskalandi 2006. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi um Lars Lagerbäck: Gott fyrir karlinn að hann sé ennþá í fótboltanum Gylfi Þór Sigurðsson, lykilmaður íslenska fótboltalandsliðsins, er ekkert svekktur út í Lars Lagerbäck þótt að Svíinn hafi ráðið sig sem þjálfara norska landsliðsins. 3. febrúar 2017 20:24 Gylfi er svanurinn sem flýgur hæst og heldur Swansea gangandi Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora sigurmörk í síðustu tveimur leikjum Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Hann er í sérflokki miðjumanna sem skora og leggja upp. Án hans framlags væri Swansea í ruglinu. 2. febrúar 2017 06:00 Clement líkir Gylfa við Lampard og segir hann betri en leikmenn hjá Bayern og Real Madrid Paul Clement er eðlilega í skýjunum með spilamennsku íslenska landsliðsmannsins. 3. febrúar 2017 08:00 Gylfi: Aldrei minn vilji að fara Gylfi Þór Sigurðsson hefur átt stærstan þátt í upprisu Swansea City. Hann kveðst sáttur við sína frammistöðu og líður vel með þá miklu ábyrgð sem er á hans herðum. Það kom ekki til greina að fara frá Swansea. 4. febrúar 2017 08:00 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er ánægður með hvernig Paul Clement, nýr knattspyrnustjóri Swansea City, hefur komið inn hjá félaginu. Gylfi hefur skoraði sigurmarkið í tveimur síðustu leikjum liðsins og Swansea er komið upp úr fallsæti. „Hann hefur komið með sínar áherslur og það hefur gengið eftir. Því fylgir mikið sjálfstraust og þetta helst allt í hendur. En það hafa ekki verið neitt gríðarlega stórar breytingar. Hann hefur fínpússað lítil atriði,“ sagði Gylfi í samtali við íþróttdeild 365 og bætir svo við: „Hann er góður og veit alveg hvað hann er að gera. Það er ekki hægt að kvarta neitt yfir því. Síðan hann kom höfum við spilað mjög vel og sótt stig," segir Gylfi. Swansea fékk nokkra leikmenn í janúarglugganum og þá styrkti Clement líka þjálfarateymið. Meðal þeirra sem hann fékk sér til aðstoðar er Claude Makélélé, fyrrum leikmaður Real Madrid, Chelsea og fleiri liða. „Hann var aðeins til hliðar fyrstu vikuna og var að fylgjast með hópnum. En núna er hann farinn að ræða við menn undir fjögur augu og er að komast meira inn í þetta,“ sagði Gylfi um nýja aðstoðarþjálfarann. Claude Makélélé lék fimm ár með Chelsea á árunum 2003 til 2008 eftir að hafa komið þangað frá spænska stórliðinu Real Madrid. Makélélé, sem lék 71 landsleik fyrir Frakka á sínum ferli, endaði ferilinn síðan hjá Paris Saint-Germain 2011. Makélélé varð tvisvar sinnum enskur meistari, tvisvar sinnum spænskur meistari og einu sinni franskur meistari. Hann var í silfurliði Frakka á HM í Þýskalandi 2006.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi um Lars Lagerbäck: Gott fyrir karlinn að hann sé ennþá í fótboltanum Gylfi Þór Sigurðsson, lykilmaður íslenska fótboltalandsliðsins, er ekkert svekktur út í Lars Lagerbäck þótt að Svíinn hafi ráðið sig sem þjálfara norska landsliðsins. 3. febrúar 2017 20:24 Gylfi er svanurinn sem flýgur hæst og heldur Swansea gangandi Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora sigurmörk í síðustu tveimur leikjum Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Hann er í sérflokki miðjumanna sem skora og leggja upp. Án hans framlags væri Swansea í ruglinu. 2. febrúar 2017 06:00 Clement líkir Gylfa við Lampard og segir hann betri en leikmenn hjá Bayern og Real Madrid Paul Clement er eðlilega í skýjunum með spilamennsku íslenska landsliðsmannsins. 3. febrúar 2017 08:00 Gylfi: Aldrei minn vilji að fara Gylfi Þór Sigurðsson hefur átt stærstan þátt í upprisu Swansea City. Hann kveðst sáttur við sína frammistöðu og líður vel með þá miklu ábyrgð sem er á hans herðum. Það kom ekki til greina að fara frá Swansea. 4. febrúar 2017 08:00 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira
Gylfi um Lars Lagerbäck: Gott fyrir karlinn að hann sé ennþá í fótboltanum Gylfi Þór Sigurðsson, lykilmaður íslenska fótboltalandsliðsins, er ekkert svekktur út í Lars Lagerbäck þótt að Svíinn hafi ráðið sig sem þjálfara norska landsliðsins. 3. febrúar 2017 20:24
Gylfi er svanurinn sem flýgur hæst og heldur Swansea gangandi Gylfi Þór Sigurðsson er búinn að skora sigurmörk í síðustu tveimur leikjum Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Hann er í sérflokki miðjumanna sem skora og leggja upp. Án hans framlags væri Swansea í ruglinu. 2. febrúar 2017 06:00
Clement líkir Gylfa við Lampard og segir hann betri en leikmenn hjá Bayern og Real Madrid Paul Clement er eðlilega í skýjunum með spilamennsku íslenska landsliðsmannsins. 3. febrúar 2017 08:00
Gylfi: Aldrei minn vilji að fara Gylfi Þór Sigurðsson hefur átt stærstan þátt í upprisu Swansea City. Hann kveðst sáttur við sína frammistöðu og líður vel með þá miklu ábyrgð sem er á hans herðum. Það kom ekki til greina að fara frá Swansea. 4. febrúar 2017 08:00