Fleiri sækja um greiðsluaðlögun þrátt fyrir bætta skuldastöðu Sveinn Arnarsson skrifar 11. október 2017 06:00 Fleiri leita nú á náðir umboðsmanns skuldara fyrstu átta mánuði ársins en síðustu fimm ár. vísir/vilhelm Umsóknum um greiðsluaðlögun hjá Umboðsmanni skuldara hefur fjölgað á sama tíma og eiginfjárstaða einstaklinga hefur stórbatnað. Á fyrstu átta mánuðum þessa árs bárust 326 umsóknir. Embættinu hafa ekki borist fleiri umsóknir á sama tímabili síðustu fimm árin. Samtals hafa rúmlega sjö þúsund umsóknir borist Umboðsmanni skuldara síðan embættið tók til starfa í ágúst 2010. Á bak við hverja og eina getur verið annars vegar einstaklingur og hins vegar sambýlisfólk eða hjón. Því eru fleiri einstaklingar sem sækja um greiðsluaðlögun en fjöldi umsókna gefur til kynna.Henný Hinz, deildarstjóri hagdeildar ASÍ.vísir/pjeturRúmlega fjörutíu þúsund manns voru með neikvætt eigið fé, skulduðu meira en þau áttu, um síðustu áramót. Að sama skapi átti efsta eignatíundin, 20.860 einstaklingar, meira en allir aðrir landsmenn til samans. Átti hver þeirra að meðaltali um 100 milljónir í hreina eign, Hrein eign landsmanna hefur meira en tvöfaldast frá árinu 2010 og staða allra tíundahópa batnað gríðarlega. Þetta kom fram í tölum Hagstofunnar í síðustu viku um dreifingu eiginfjár einstaklinga eftir tíundum frá árinu 2010-2016. Árið 2010 var eigið fé einstaklinga hér á landi samtals um 1.565 milljarðar króna. Við síðustu áramót var samanlagt eigið fé einstaklinga 3.343 milljarðar. Eigið fé allra tíunda hefur stóraukist á þessu tímabili sem er eitt lengsta samfellda hagvaxtarskeið Íslendinga. Neðsta tíundin, sem lakast stóð hvað varðar stöðu eiginfjár, hafði neikvætt eigið fé upp á um 400 milljarða í árslok 2010. Árið 2016 hafði staða þessa hóps skánað um helming og nemur mínusinn nú um 200 milljörðum króna. Henný Hinz, deildarstjóri hagdeildar Alþýðusambands Íslands (ASÍ), segir bætta eiginfjárstöðu einstaklinga skýrast að miklu leyti af hækkandi fasteignaverði hér á landi. „Þetta hefur ekkert með ráðstöfunartekjur landsmanna að gera. Það getur alveg verið svo að eigið fé einstaklinga fari hækkandi vegna hækkandi fasteignaverðs heimila þeirra en á sama tíma fari ráðstöfunartekjur þeirra lækkandi,“ segir Henný. Efsta tíundin á eigið fé sem samsvarar um tvö þúsund milljörðum króna og hefur hækkað um 700 milljarða frá árinu 2010. Samanlagt eigið fé allra hinna hópanna er um 1.280 milljarðar. Eiginfjárstaða er mismunur á heildareignum og heildarskuldum einstaklinga. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Umsóknum um greiðsluaðlögun hjá Umboðsmanni skuldara hefur fjölgað á sama tíma og eiginfjárstaða einstaklinga hefur stórbatnað. Á fyrstu átta mánuðum þessa árs bárust 326 umsóknir. Embættinu hafa ekki borist fleiri umsóknir á sama tímabili síðustu fimm árin. Samtals hafa rúmlega sjö þúsund umsóknir borist Umboðsmanni skuldara síðan embættið tók til starfa í ágúst 2010. Á bak við hverja og eina getur verið annars vegar einstaklingur og hins vegar sambýlisfólk eða hjón. Því eru fleiri einstaklingar sem sækja um greiðsluaðlögun en fjöldi umsókna gefur til kynna.Henný Hinz, deildarstjóri hagdeildar ASÍ.vísir/pjeturRúmlega fjörutíu þúsund manns voru með neikvætt eigið fé, skulduðu meira en þau áttu, um síðustu áramót. Að sama skapi átti efsta eignatíundin, 20.860 einstaklingar, meira en allir aðrir landsmenn til samans. Átti hver þeirra að meðaltali um 100 milljónir í hreina eign, Hrein eign landsmanna hefur meira en tvöfaldast frá árinu 2010 og staða allra tíundahópa batnað gríðarlega. Þetta kom fram í tölum Hagstofunnar í síðustu viku um dreifingu eiginfjár einstaklinga eftir tíundum frá árinu 2010-2016. Árið 2010 var eigið fé einstaklinga hér á landi samtals um 1.565 milljarðar króna. Við síðustu áramót var samanlagt eigið fé einstaklinga 3.343 milljarðar. Eigið fé allra tíunda hefur stóraukist á þessu tímabili sem er eitt lengsta samfellda hagvaxtarskeið Íslendinga. Neðsta tíundin, sem lakast stóð hvað varðar stöðu eiginfjár, hafði neikvætt eigið fé upp á um 400 milljarða í árslok 2010. Árið 2016 hafði staða þessa hóps skánað um helming og nemur mínusinn nú um 200 milljörðum króna. Henný Hinz, deildarstjóri hagdeildar Alþýðusambands Íslands (ASÍ), segir bætta eiginfjárstöðu einstaklinga skýrast að miklu leyti af hækkandi fasteignaverði hér á landi. „Þetta hefur ekkert með ráðstöfunartekjur landsmanna að gera. Það getur alveg verið svo að eigið fé einstaklinga fari hækkandi vegna hækkandi fasteignaverðs heimila þeirra en á sama tíma fari ráðstöfunartekjur þeirra lækkandi,“ segir Henný. Efsta tíundin á eigið fé sem samsvarar um tvö þúsund milljörðum króna og hefur hækkað um 700 milljarða frá árinu 2010. Samanlagt eigið fé allra hinna hópanna er um 1.280 milljarðar. Eiginfjárstaða er mismunur á heildareignum og heildarskuldum einstaklinga.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent