Hundruð þúsunda Spánverja vilja banna stofnun sem upphefur einræðisherrann Franco Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. nóvember 2017 22:52 Francisco Franco var einræðisherra á Spáni í 36 ár. vísir/getty Meira en 200 þúsund Spánverjar hafa ritað nafn sitt á undirskriftarlista þar sem þess er krafist að svokölluð Francisco Franco-stofnun verði bönnuð. Undirskriftalistinn var lagður inn hjá spænska þinginu í dag en þeir sem rita nafn sitt á hann vilja að þingið samþykki lög þess efnis að bannað verði að upphefja Franco og valdatíð hans en hann komst til valda eftir blóðuga borgarstyrjöld á 4. áratug síðustu aldar og var einræðisherra á Spáni frá árinu 1939 til 1975. Það sé til dæmis óhugsandi að það væri Hitler-stofnun í Þýskalandi eða Mussolini-stofnun á Ítalíu. „Það er ótrúlegt að lýðræðisríki skuli leyfa stofnun á borð við þessa sem ætlað er að vinna í þágu almennings. [...] Ef þú styrkir þessa stofnun þá færðu skattaafslátt svo stofnunin er óbeint niðurgreidd af hálfu hins opinbera. Fólk má hugsa og tjá sig eins og það vill en ríkið ætti ekki að hjálpa stofnun fjárhagslega sem lofsyngur einræðisherrann opinberlega,“ segir Emilio Silva, stofnandi samtaka sem sækjast eftir réttlæti fyrir fórnarlömb borgarstyrjaldarinnar sem og fórnarlamba einræðisstjórnar Franco. Heiðursforseti Franco-stofnunarinnar er Carmen Franco, dóttir Franco sjálfs, en hún er 91 árs gömul. Stofnunin hefur það yfirlýsta hlutverk að verja gjörðir og arfleið Franco. Þannig hætti til að mynda borgarstjórn Madrídar við það í október síðastliðnum að breyta götuheitum sem voru til heiðurs hetjum einræðisstjórnar Franco eftir að stofnunin kvartaði. 500 þúsund þurfa að skrifa undir áskorunina til spænska þingsins til þess að neðri deild þess íhugi að semja frumvarp vegna málsins. Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Sjá meira
Meira en 200 þúsund Spánverjar hafa ritað nafn sitt á undirskriftarlista þar sem þess er krafist að svokölluð Francisco Franco-stofnun verði bönnuð. Undirskriftalistinn var lagður inn hjá spænska þinginu í dag en þeir sem rita nafn sitt á hann vilja að þingið samþykki lög þess efnis að bannað verði að upphefja Franco og valdatíð hans en hann komst til valda eftir blóðuga borgarstyrjöld á 4. áratug síðustu aldar og var einræðisherra á Spáni frá árinu 1939 til 1975. Það sé til dæmis óhugsandi að það væri Hitler-stofnun í Þýskalandi eða Mussolini-stofnun á Ítalíu. „Það er ótrúlegt að lýðræðisríki skuli leyfa stofnun á borð við þessa sem ætlað er að vinna í þágu almennings. [...] Ef þú styrkir þessa stofnun þá færðu skattaafslátt svo stofnunin er óbeint niðurgreidd af hálfu hins opinbera. Fólk má hugsa og tjá sig eins og það vill en ríkið ætti ekki að hjálpa stofnun fjárhagslega sem lofsyngur einræðisherrann opinberlega,“ segir Emilio Silva, stofnandi samtaka sem sækjast eftir réttlæti fyrir fórnarlömb borgarstyrjaldarinnar sem og fórnarlamba einræðisstjórnar Franco. Heiðursforseti Franco-stofnunarinnar er Carmen Franco, dóttir Franco sjálfs, en hún er 91 árs gömul. Stofnunin hefur það yfirlýsta hlutverk að verja gjörðir og arfleið Franco. Þannig hætti til að mynda borgarstjórn Madrídar við það í október síðastliðnum að breyta götuheitum sem voru til heiðurs hetjum einræðisstjórnar Franco eftir að stofnunin kvartaði. 500 þúsund þurfa að skrifa undir áskorunina til spænska þingsins til þess að neðri deild þess íhugi að semja frumvarp vegna málsins.
Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Sjá meira