Sjáðu öll mörkin úr laugardagsleikjum enska boltans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2017 12:33 Enski boltinn er kominn á fulla ferð en önnur umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram um helgina. Sjö leikir fóru fram í gær og var nóg um að vera á annasömum degi. Vísir hefur nú tekið saman samantektarmyndbönd með öllum leikjunum sjö í ensku úrvalsdeildinni í gær. Manchester United og West Bromwich Albion eru með fullt hús stiga á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki laugardagsins. Liverpool vann sinn fyrsta sigur í fyrsta leik tímabilsins á Anfield þökk sé sigurmarki frá Sadio Mane en Arsenal menn töpuðu aftur á móti 1-0 á útivelli á móti Stoke. West Brom hefur unnið báða leiki sína 1-0 en United-menn eru aftur á móti með markatöluna 8-0 eftir fyrstu tvær umferðirnar. West Brom vann 1-0 útisigur á Burnley í gær en Manchester United vann 4-0 sigur á Gylfa-lausum Swansea City á Liberty leikvanginum. Southampton vann dramatískan sigur á West Ham með sigurmarki úr víti í uppbótartíma en West Hamm hafði unnið upp tveggja marka forskot manni færri. Watford vann 2-0 útisigur á Bournemouth og Leicester City vann 2-0 heimasigur á nýliðum Brighton & Hove Albion. Bournemouth, Brighton, Crystal Palace og West Ham hafa öll tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á leiktíðinni og West Ham er eina liðið af þeim sem hefur náð að skora. Allt þetta má sjá í samantektum leikjanna hér fyrir neðan, sem og allra annarra leikja í gær. Swansea 0 - 4 Manchester UnitedStoke 1 - 0 ArsenalSouthampton 3 - 2 West HamLiverpool 1 - 0 Crystal PalaceLeicester 2 - 0 BrightonBurnley 0 - 1 West BromBournemouth 0 - 2 Watford Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Sjá meira
Enski boltinn er kominn á fulla ferð en önnur umferð ensku úrvalsdeildarinnar fer fram um helgina. Sjö leikir fóru fram í gær og var nóg um að vera á annasömum degi. Vísir hefur nú tekið saman samantektarmyndbönd með öllum leikjunum sjö í ensku úrvalsdeildinni í gær. Manchester United og West Bromwich Albion eru með fullt hús stiga á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki laugardagsins. Liverpool vann sinn fyrsta sigur í fyrsta leik tímabilsins á Anfield þökk sé sigurmarki frá Sadio Mane en Arsenal menn töpuðu aftur á móti 1-0 á útivelli á móti Stoke. West Brom hefur unnið báða leiki sína 1-0 en United-menn eru aftur á móti með markatöluna 8-0 eftir fyrstu tvær umferðirnar. West Brom vann 1-0 útisigur á Burnley í gær en Manchester United vann 4-0 sigur á Gylfa-lausum Swansea City á Liberty leikvanginum. Southampton vann dramatískan sigur á West Ham með sigurmarki úr víti í uppbótartíma en West Hamm hafði unnið upp tveggja marka forskot manni færri. Watford vann 2-0 útisigur á Bournemouth og Leicester City vann 2-0 heimasigur á nýliðum Brighton & Hove Albion. Bournemouth, Brighton, Crystal Palace og West Ham hafa öll tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á leiktíðinni og West Ham er eina liðið af þeim sem hefur náð að skora. Allt þetta má sjá í samantektum leikjanna hér fyrir neðan, sem og allra annarra leikja í gær. Swansea 0 - 4 Manchester UnitedStoke 1 - 0 ArsenalSouthampton 3 - 2 West HamLiverpool 1 - 0 Crystal PalaceLeicester 2 - 0 BrightonBurnley 0 - 1 West BromBournemouth 0 - 2 Watford
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Sjá meira