Dæmdir í fangelsi fyrir morðið á Boris Nemtsov Samúel Karl Ólason skrifar 13. júlí 2017 09:56 Zaur Dadayev var dæmdur fyrir að taka í gikkinn. Vísir/AFP Fimm menn hafa verið dæmdir í allt að tuttugu ára fangelsi fyrir morðið á Boris Nemtsov, einum helsta andstæðingi Vladimirs Putin, forseta Rússlands, árið 2015. Mennirnir eru allir frá Téténíu en Zaur Dadayev, sem dæmdur var fyrir að taka í gikkinn, var dæmdur í tuttugu ára fangelsi. Hinir fjórir voru dæmdir í ellefu til nítján ára fangelsi. Nemtsov var skotinn fjórum sinnum þar sem hann var á göngu skammt frá Kremlin eftir að hann hafði farið út að borða með kærustu sinni. Hann var þá að vinna að umdeildri skýrslu um aðgerðir Rússlands í Úkraínu. Bandamenn hans segja rannsóknina og dóma vera yfirhylmingu og að þeir sem fyrirskipuðu morð hans gangi enn lausir, samkvæmt Reuters. Saksóknarar segir að mennirnir hafi elt Nemtsov um Moskvu eftir að þeim hafði verið lofað fimmtán milljónum rúbla fyrir að myrða hann. Það samsvarar um 27 milljónum íslenskra króna. Lögmaður Dadayev segir að til séu gögn sem sanni með óhyggjandi hætti að skjólstæðingur hans hafi ekki framið morðið. Morðið á Boris Nemtsov Rússland Tengdar fréttir Vill stöðva pólitísk morð Vladimir Putin, forseti Rússlands, segir pólitísk morð í Rússlandi vera skammarleg og vill að þeim verði hætt. 4. mars 2015 23:17 Einn helsti andstæðingur Pútín drepinn Boris Nemtsov, einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var skotinn til bana í Moskvu fyrr í dag. 27. febrúar 2015 23:04 Tveir menn ákærðir fyrir morðið á Nemtsov Mennirnir tveir eru frá Tsjetsjeníu. 8. mars 2015 14:13 Efast um að réttir menn hafi verið handteknir Náinn samstarfsmaður stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsov er viss um að morðingjarnir séu í Rússlandi, og sitji jafnvel í ríkisstjórn landsins. 9. mars 2015 10:54 Játningin sögð þvinguð fram Rússnesk lögregla sögð hafa pyntað mann grunaðan um morðið á Nemtsov. 12. mars 2015 07:00 „Ég óttast að Pútín drepi mig“ Boris Nemtsov hafði fengið nafnlausar morðhótanir á netinu en hann var skotinn til bana í Moskvu í gær. 28. febrúar 2015 21:43 Rússneska stjórnarandstaðan gefur út skýrslu Skýrsla sem hefur að geyma upplýsingar frá stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov var gefin út í gær 13. maí 2015 12:00 Birta myndband af morðinu á Nemtsov Morðið á rússneska stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov náðist á öryggismyndavélar. 1. mars 2015 13:36 Erlendum bannað að sækja útför Nemtsov Evrópusambandið hefur fordæmt fyrirkomulagið. 3. mars 2015 11:36 Unnusta Nemtsov í varðhaldi Anna Duritskaja, unnusta rússneska stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsovs sem var með honum þegar hann var myrtur á föstudag er í haldi lögreglu. 3. mars 2015 08:00 Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Innlent Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Erlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Innlent Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Erlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Fleiri fréttir Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Sjá meira
Fimm menn hafa verið dæmdir í allt að tuttugu ára fangelsi fyrir morðið á Boris Nemtsov, einum helsta andstæðingi Vladimirs Putin, forseta Rússlands, árið 2015. Mennirnir eru allir frá Téténíu en Zaur Dadayev, sem dæmdur var fyrir að taka í gikkinn, var dæmdur í tuttugu ára fangelsi. Hinir fjórir voru dæmdir í ellefu til nítján ára fangelsi. Nemtsov var skotinn fjórum sinnum þar sem hann var á göngu skammt frá Kremlin eftir að hann hafði farið út að borða með kærustu sinni. Hann var þá að vinna að umdeildri skýrslu um aðgerðir Rússlands í Úkraínu. Bandamenn hans segja rannsóknina og dóma vera yfirhylmingu og að þeir sem fyrirskipuðu morð hans gangi enn lausir, samkvæmt Reuters. Saksóknarar segir að mennirnir hafi elt Nemtsov um Moskvu eftir að þeim hafði verið lofað fimmtán milljónum rúbla fyrir að myrða hann. Það samsvarar um 27 milljónum íslenskra króna. Lögmaður Dadayev segir að til séu gögn sem sanni með óhyggjandi hætti að skjólstæðingur hans hafi ekki framið morðið.
Morðið á Boris Nemtsov Rússland Tengdar fréttir Vill stöðva pólitísk morð Vladimir Putin, forseti Rússlands, segir pólitísk morð í Rússlandi vera skammarleg og vill að þeim verði hætt. 4. mars 2015 23:17 Einn helsti andstæðingur Pútín drepinn Boris Nemtsov, einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var skotinn til bana í Moskvu fyrr í dag. 27. febrúar 2015 23:04 Tveir menn ákærðir fyrir morðið á Nemtsov Mennirnir tveir eru frá Tsjetsjeníu. 8. mars 2015 14:13 Efast um að réttir menn hafi verið handteknir Náinn samstarfsmaður stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsov er viss um að morðingjarnir séu í Rússlandi, og sitji jafnvel í ríkisstjórn landsins. 9. mars 2015 10:54 Játningin sögð þvinguð fram Rússnesk lögregla sögð hafa pyntað mann grunaðan um morðið á Nemtsov. 12. mars 2015 07:00 „Ég óttast að Pútín drepi mig“ Boris Nemtsov hafði fengið nafnlausar morðhótanir á netinu en hann var skotinn til bana í Moskvu í gær. 28. febrúar 2015 21:43 Rússneska stjórnarandstaðan gefur út skýrslu Skýrsla sem hefur að geyma upplýsingar frá stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov var gefin út í gær 13. maí 2015 12:00 Birta myndband af morðinu á Nemtsov Morðið á rússneska stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov náðist á öryggismyndavélar. 1. mars 2015 13:36 Erlendum bannað að sækja útför Nemtsov Evrópusambandið hefur fordæmt fyrirkomulagið. 3. mars 2015 11:36 Unnusta Nemtsov í varðhaldi Anna Duritskaja, unnusta rússneska stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsovs sem var með honum þegar hann var myrtur á föstudag er í haldi lögreglu. 3. mars 2015 08:00 Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Sjómenn mótmæla breytingum á samsköttun hjóna Innlent Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Erlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Víðir hefur nú loks tíma fyrir Lunch United Innlent Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Erlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Fleiri fréttir Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Sjá meira
Vill stöðva pólitísk morð Vladimir Putin, forseti Rússlands, segir pólitísk morð í Rússlandi vera skammarleg og vill að þeim verði hætt. 4. mars 2015 23:17
Einn helsti andstæðingur Pútín drepinn Boris Nemtsov, einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var skotinn til bana í Moskvu fyrr í dag. 27. febrúar 2015 23:04
Efast um að réttir menn hafi verið handteknir Náinn samstarfsmaður stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsov er viss um að morðingjarnir séu í Rússlandi, og sitji jafnvel í ríkisstjórn landsins. 9. mars 2015 10:54
Játningin sögð þvinguð fram Rússnesk lögregla sögð hafa pyntað mann grunaðan um morðið á Nemtsov. 12. mars 2015 07:00
„Ég óttast að Pútín drepi mig“ Boris Nemtsov hafði fengið nafnlausar morðhótanir á netinu en hann var skotinn til bana í Moskvu í gær. 28. febrúar 2015 21:43
Rússneska stjórnarandstaðan gefur út skýrslu Skýrsla sem hefur að geyma upplýsingar frá stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov var gefin út í gær 13. maí 2015 12:00
Birta myndband af morðinu á Nemtsov Morðið á rússneska stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov náðist á öryggismyndavélar. 1. mars 2015 13:36
Erlendum bannað að sækja útför Nemtsov Evrópusambandið hefur fordæmt fyrirkomulagið. 3. mars 2015 11:36
Unnusta Nemtsov í varðhaldi Anna Duritskaja, unnusta rússneska stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsovs sem var með honum þegar hann var myrtur á föstudag er í haldi lögreglu. 3. mars 2015 08:00
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent