UEFA með grein um Vestmannaeyjar: Fullkomið dæmi um að stærðin skiptir ekki máli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júlí 2017 16:30 Það er jafnan mikið líf í Vestmannaeyjum á sumrin. vísir/pjetur Í dag birtst vegleg grein á heimasíðu UEFA um Vestmannaeyjar og yngri flokka mótin sem fara þar fram á hverju sumri; Orkumótið, fyrir 6. flokk karla, og TM-mótið, fyrir 5. flokka kvenna. Í greininni er fjallað ítarlega um Eyjamótin og rætt við landsliðsfólkið Jón Daða Böðvarsson og Margréti Láru Viðarsdóttur. „EM 2016 var stærsta mótið sem ég hafði spilað á frá mótinu í Eyjum þegar ég var aðeins 10 ára gamall,“ segir Jón Daði. Orkumótið fór fram í 34. sinn í síðasta mánuði þar sem í kringum 1000 drengir alls staðar að af landinu tóku þátt. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson mætti til Eyja og afhenti sigurlaunin. Þá var forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, einnig í Eyjum þar sem hann fylgdist með syni sínum. TM-mótið fór fram í 28. sinn í sumar. Um 800 stelpur frá 26 félögum tóku þátt en í greininni er sagt að það sé til marks hversu vinsæll og langt kvennafótboltinn á Íslandi sé kominn. „KSÍ er að vinna frábært starf í að rækta grasrótina í fótbolta. Sambandið er mjög metnaðarfullt og allar aðstæður og öll þjálfun er góð,“ segir Eyjakonan Margrét Lára. Í niðurlagi greinarinnar segir að: „Vestmannaeyjar séu fullkomið dæmi um að stærðin skipti ekki máli. Þrátt fyrir að aðeins nokkur þúsund manns búi þar hefur þessi litla eyja gefið Íslandi svo mikið. Nokkrir af bestu fótboltamönnum eru þaðan og með svona sterka grasrót og umgjörð kæmi það á óvart að fleiri fylgdu ekki í kjölfarið.“Greinina í heild sinni má lesa með því að smella hér.Rætt er við Margréti Láru í grein UEFA.vísir/anton Íslenski boltinn Mest lesið „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Metár hjá David Beckham Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Fleiri fréttir Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Sjá meira
Í dag birtst vegleg grein á heimasíðu UEFA um Vestmannaeyjar og yngri flokka mótin sem fara þar fram á hverju sumri; Orkumótið, fyrir 6. flokk karla, og TM-mótið, fyrir 5. flokka kvenna. Í greininni er fjallað ítarlega um Eyjamótin og rætt við landsliðsfólkið Jón Daða Böðvarsson og Margréti Láru Viðarsdóttur. „EM 2016 var stærsta mótið sem ég hafði spilað á frá mótinu í Eyjum þegar ég var aðeins 10 ára gamall,“ segir Jón Daði. Orkumótið fór fram í 34. sinn í síðasta mánuði þar sem í kringum 1000 drengir alls staðar að af landinu tóku þátt. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson mætti til Eyja og afhenti sigurlaunin. Þá var forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, einnig í Eyjum þar sem hann fylgdist með syni sínum. TM-mótið fór fram í 28. sinn í sumar. Um 800 stelpur frá 26 félögum tóku þátt en í greininni er sagt að það sé til marks hversu vinsæll og langt kvennafótboltinn á Íslandi sé kominn. „KSÍ er að vinna frábært starf í að rækta grasrótina í fótbolta. Sambandið er mjög metnaðarfullt og allar aðstæður og öll þjálfun er góð,“ segir Eyjakonan Margrét Lára. Í niðurlagi greinarinnar segir að: „Vestmannaeyjar séu fullkomið dæmi um að stærðin skipti ekki máli. Þrátt fyrir að aðeins nokkur þúsund manns búi þar hefur þessi litla eyja gefið Íslandi svo mikið. Nokkrir af bestu fótboltamönnum eru þaðan og með svona sterka grasrót og umgjörð kæmi það á óvart að fleiri fylgdu ekki í kjölfarið.“Greinina í heild sinni má lesa með því að smella hér.Rætt er við Margréti Láru í grein UEFA.vísir/anton
Íslenski boltinn Mest lesið „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Metár hjá David Beckham Fótbolti Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Íslenski boltinn Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Enski boltinn Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Handbolti „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Körfubolti Fleiri fréttir Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Sjá meira