Páfinn líkir flóttamannamiðstöðvum í Evrópu við fangabúðir Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. apríl 2017 14:22 Frans páfi ávarpar samkomu fólks í basilíku sankti Bartólómeusar í Róm í gær. Vísir/AFP Frans páfi lýsti sumum af flóttamannamistöðvum Evrópu sem fangabúðum eða „concentration camps“. Þetta er haft eftir honum við heimsókn hans í basilíku í Róm þar sem hann hitti og ræddi við innflytjendur. BBC greinir frá. Hann þakkaði þeim sem taka á móti flóttamönnum en sagði að svo virtist sem „alþjóðleg samkomulög skipti meira máli en mannréttindi.“ Samtök gyðinga í Bandaríkjunum sögðu að páfinn ætti að endurhugsa ummæli sín en samtökin telja þau óvarlegan samanburð við útrýmingarbúðir nasista í seinni heimsstyrjöldinni. Páfinn sagði samkomunni frá heimsókn sinni í flóttamannabúðir á grísku eyjunni Lesbos í fyrra en þar hitti hann fyrir flóttamann sem hafði misst konu sína. „Ég veit ekki hvort hann náði að yfirgefa fangabúðirnar, af því að flóttamannabúðir, margar þeirra, eru til samansöfnunar... af því að það er mikill fjöldi fólks skilinn eftir í þeim.“ David Harris, formaður Bandarísku gyðinganefndarinnar, gagnrýndi ummæli páfans. „Það má vel vera að ástandið sem flóttamenn búa við í sumum Evrópulöndum sé erfitt og eigi skilið meiri alþjóðlega athygli en þetta eru alls ekki fangabúðir.“ Erlent Flóttamenn Fréttir Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Frans páfi lýsti sumum af flóttamannamistöðvum Evrópu sem fangabúðum eða „concentration camps“. Þetta er haft eftir honum við heimsókn hans í basilíku í Róm þar sem hann hitti og ræddi við innflytjendur. BBC greinir frá. Hann þakkaði þeim sem taka á móti flóttamönnum en sagði að svo virtist sem „alþjóðleg samkomulög skipti meira máli en mannréttindi.“ Samtök gyðinga í Bandaríkjunum sögðu að páfinn ætti að endurhugsa ummæli sín en samtökin telja þau óvarlegan samanburð við útrýmingarbúðir nasista í seinni heimsstyrjöldinni. Páfinn sagði samkomunni frá heimsókn sinni í flóttamannabúðir á grísku eyjunni Lesbos í fyrra en þar hitti hann fyrir flóttamann sem hafði misst konu sína. „Ég veit ekki hvort hann náði að yfirgefa fangabúðirnar, af því að flóttamannabúðir, margar þeirra, eru til samansöfnunar... af því að það er mikill fjöldi fólks skilinn eftir í þeim.“ David Harris, formaður Bandarísku gyðinganefndarinnar, gagnrýndi ummæli páfans. „Það má vel vera að ástandið sem flóttamenn búa við í sumum Evrópulöndum sé erfitt og eigi skilið meiri alþjóðlega athygli en þetta eru alls ekki fangabúðir.“
Erlent Flóttamenn Fréttir Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira