Drogba tileinkaði Cheick Tiote draumabyrjun sína í nótt | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2017 10:30 Didier Drogba fagnar marki sínu. Vísir/Getty Didier Drogba, fyrrum leikmaður Chelsea og fyrsti spilandi eigandinn í fótboltanum, byrjaði vel með liði sínu Phoenix Rising í nótt í USL-deildinni í Bandaríkjunum. Drogba skoraði mark og lagði upp annað mark til viðbótar fyrir liðsfélaga sinn í 2-1 sigri á Whitecaps FC II.HIGHLIGHTS: If you couldn't catch the match tonight, well, now you can. #RisingAsOnepic.twitter.com/rXEFugkgNF — Phoenix Rising FC (@PHXRisingFC) June 11, 2017 Eftir leikinn tileinkaði Drogba landa sínum sigurinn en Fílastrendingurinn Cheick Tiote hneig niður á æfingu í Kína á dögunum og lést aðeins þrítugur að aldri. Drogba skoraði fyrra markið síns liðs á 40. mínútu en hann hafði ekki spilað síðan að hann lék sinn síðasta leik með Montreal Impact í nóvember. Það þarf ekki að koma mikið á óvart að hann hafi skorað með skalla eftir að hafa verið sterkari en allir í loftinu. BBC segir frá. Drogba lagði síðan upp sigurmarkið fyrir hinn 35 ára gamla Shaun Wright-Phillips á 77. mínútu. Reynsluboltarnir að vinna saman í framlínu Phoenix Rising.Old boys back at it @swp29@ChelseaFC@PHXRisingFC#firstgame#risingpic.twitter.com/1P31C0Pa5G — Didier Drogba (@didierdrogba) June 11, 2017 „Ég vil tileinka Cheick Tiote þennan sigur en hann lést við að gera það sem hann elskaði. Hugur minn og samúð er hjá fjölskyldu hans, Fílabeinsströndinni og allri Afríku þar sem allir voru að missa einn af sínum,“ sagði Didier Drogba. Phoenix Rising hét áður Arizona United en væntingar liðsins eru að verða eitt af fjórum félögum sem bætt verður við MLS-deildina á næstu þremur árum.The great @PHXRisingFC debut of @didierdrogba: 1 goal, 1 assist, 7 shots, 3 SOG, 3 chances created, 23/27 passing. #PHXvVAN#USL#Drogba pic.twitter.com/XFgcfUK9AM — Jason Foster (@JogaBonitoUSA) June 11, 2017 Fótbolti Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Didier Drogba, fyrrum leikmaður Chelsea og fyrsti spilandi eigandinn í fótboltanum, byrjaði vel með liði sínu Phoenix Rising í nótt í USL-deildinni í Bandaríkjunum. Drogba skoraði mark og lagði upp annað mark til viðbótar fyrir liðsfélaga sinn í 2-1 sigri á Whitecaps FC II.HIGHLIGHTS: If you couldn't catch the match tonight, well, now you can. #RisingAsOnepic.twitter.com/rXEFugkgNF — Phoenix Rising FC (@PHXRisingFC) June 11, 2017 Eftir leikinn tileinkaði Drogba landa sínum sigurinn en Fílastrendingurinn Cheick Tiote hneig niður á æfingu í Kína á dögunum og lést aðeins þrítugur að aldri. Drogba skoraði fyrra markið síns liðs á 40. mínútu en hann hafði ekki spilað síðan að hann lék sinn síðasta leik með Montreal Impact í nóvember. Það þarf ekki að koma mikið á óvart að hann hafi skorað með skalla eftir að hafa verið sterkari en allir í loftinu. BBC segir frá. Drogba lagði síðan upp sigurmarkið fyrir hinn 35 ára gamla Shaun Wright-Phillips á 77. mínútu. Reynsluboltarnir að vinna saman í framlínu Phoenix Rising.Old boys back at it @swp29@ChelseaFC@PHXRisingFC#firstgame#risingpic.twitter.com/1P31C0Pa5G — Didier Drogba (@didierdrogba) June 11, 2017 „Ég vil tileinka Cheick Tiote þennan sigur en hann lést við að gera það sem hann elskaði. Hugur minn og samúð er hjá fjölskyldu hans, Fílabeinsströndinni og allri Afríku þar sem allir voru að missa einn af sínum,“ sagði Didier Drogba. Phoenix Rising hét áður Arizona United en væntingar liðsins eru að verða eitt af fjórum félögum sem bætt verður við MLS-deildina á næstu þremur árum.The great @PHXRisingFC debut of @didierdrogba: 1 goal, 1 assist, 7 shots, 3 SOG, 3 chances created, 23/27 passing. #PHXvVAN#USL#Drogba pic.twitter.com/XFgcfUK9AM — Jason Foster (@JogaBonitoUSA) June 11, 2017
Fótbolti Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira