Kallaði árásarmennina hugleysingja og grýtti þá með flöskum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 4. júní 2017 18:00 Lögregla brást afar fljótt við og var fjölmennt lið lögreglu mætt á svæðið mínútum eftir að útkallið barst. Vísir/afp Lundúnabúar sem staddir voru í miðri hryðjuverkaárás í miðbæ Lundúna í gær brugðust margir hverjir við með því að kasta lausum hlutum í árásarmennina til þess að reyna að hefta för þeirra. Reuters greinir frá.Árásarmennirnir þrír gengu um á milli veitingastaða í Borough Market, eftir að þeir höfðu keyrt á hóp gangandi vegfarenda á London Bridge sem er í næsta nágrenni. Voru þeir vopnaðir hnífum og virðast þeir hafa ráðist á fólk af handahófi áður en þeir voru skotnir til bana af lögreglumönnum, aðeins átta mínútum eftir að fyrsta útkall barst. Áður en lögregla mætti á svæðið voru það þó gestir veitingahúsa og bara í Borough Market sem brugðust fyst við. Í samtali við Sky News sagði Gerard Vowles, sem staddur var á svæðinu að hann hafi haldið að verið væri að grínast þegar einhver kallaði „ég hef verið stunginn“ Hann hafi þá litið upp og séð árásarmennina stinga mann og konu. Þegar þeir yfirgáfu svæðið kallaði Vowles á eftir þeim: „Hey, hugleysingjar“ Hann hafi síðan reynt að ná athygli þeirra með því að kasta stólum og flöskum í þá í von um að þeir myndi elta sig. „Ég hugsaði að ef ég gæti komið þeim út á götu gæti lögreglan stoppað þá,“ sagði Vowles. Þá hafa lögregluyfirvöld hrósað lögreglumanni sem særðist í árásinni. Var hann aðeins vopnaður lögreglukylfu en tókst samt sem áður við árásarmennina áður en aðrir lögreglumenn yfirbuguðu þá. Lögregla hefur borið kennsl á árásarmennina þrjá. Þá hefur verið staðfest að sjö létust í árásinni og minnst 48 eru særðir. Hryðjuverk í London Tengdar fréttir Í beinni: Hryðjuverkaárás á London Bridge og Borough Market Sendiferðabíl var ekið á gangandi vegfarendur á London Bridge í gærkvöldi. Sjö hið minnsta eru látnir og tugir særðir. 4. júní 2017 08:13 Khan segir mjög miklar líkur á fleiri hryðjuverkaárásum Sadiq Khan segir að gæsla verði aukin verulega í Lundúnum í dag og á næstunni og telur hann mjög miklar líkur á því að hryðjuverkaárásirnar verði fleiri. 4. júní 2017 13:15 21 alvarlega særður eftir árásina í London Tólf manns hafa verið handteknir í Barking, austur af bresku höfuðborginni, í kjölfar húsleitar í íbúð eins árásarmannanna. 4. júní 2017 15:17 Sex látnir og árásarmennirnir skotnir til bana í hryðjuverkaárás í London Sex eru látnir og fjölmargir eru særðir eftir að hryðjuverkaárás var framin í London rétt eftir klukkan tíu að staðartíma í gærkvöldi. Þrír meintir árásarmenn voru skotnir til baka af lögreglu. 4. júní 2017 03:00 Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Útköll vegna slagsmála Innlent Fleiri fréttir Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Sjá meira
Lundúnabúar sem staddir voru í miðri hryðjuverkaárás í miðbæ Lundúna í gær brugðust margir hverjir við með því að kasta lausum hlutum í árásarmennina til þess að reyna að hefta för þeirra. Reuters greinir frá.Árásarmennirnir þrír gengu um á milli veitingastaða í Borough Market, eftir að þeir höfðu keyrt á hóp gangandi vegfarenda á London Bridge sem er í næsta nágrenni. Voru þeir vopnaðir hnífum og virðast þeir hafa ráðist á fólk af handahófi áður en þeir voru skotnir til bana af lögreglumönnum, aðeins átta mínútum eftir að fyrsta útkall barst. Áður en lögregla mætti á svæðið voru það þó gestir veitingahúsa og bara í Borough Market sem brugðust fyst við. Í samtali við Sky News sagði Gerard Vowles, sem staddur var á svæðinu að hann hafi haldið að verið væri að grínast þegar einhver kallaði „ég hef verið stunginn“ Hann hafi þá litið upp og séð árásarmennina stinga mann og konu. Þegar þeir yfirgáfu svæðið kallaði Vowles á eftir þeim: „Hey, hugleysingjar“ Hann hafi síðan reynt að ná athygli þeirra með því að kasta stólum og flöskum í þá í von um að þeir myndi elta sig. „Ég hugsaði að ef ég gæti komið þeim út á götu gæti lögreglan stoppað þá,“ sagði Vowles. Þá hafa lögregluyfirvöld hrósað lögreglumanni sem særðist í árásinni. Var hann aðeins vopnaður lögreglukylfu en tókst samt sem áður við árásarmennina áður en aðrir lögreglumenn yfirbuguðu þá. Lögregla hefur borið kennsl á árásarmennina þrjá. Þá hefur verið staðfest að sjö létust í árásinni og minnst 48 eru særðir.
Hryðjuverk í London Tengdar fréttir Í beinni: Hryðjuverkaárás á London Bridge og Borough Market Sendiferðabíl var ekið á gangandi vegfarendur á London Bridge í gærkvöldi. Sjö hið minnsta eru látnir og tugir særðir. 4. júní 2017 08:13 Khan segir mjög miklar líkur á fleiri hryðjuverkaárásum Sadiq Khan segir að gæsla verði aukin verulega í Lundúnum í dag og á næstunni og telur hann mjög miklar líkur á því að hryðjuverkaárásirnar verði fleiri. 4. júní 2017 13:15 21 alvarlega særður eftir árásina í London Tólf manns hafa verið handteknir í Barking, austur af bresku höfuðborginni, í kjölfar húsleitar í íbúð eins árásarmannanna. 4. júní 2017 15:17 Sex látnir og árásarmennirnir skotnir til bana í hryðjuverkaárás í London Sex eru látnir og fjölmargir eru særðir eftir að hryðjuverkaárás var framin í London rétt eftir klukkan tíu að staðartíma í gærkvöldi. Þrír meintir árásarmenn voru skotnir til baka af lögreglu. 4. júní 2017 03:00 Mest lesið Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Ísland land númer 197 Innlent Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Erlent Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Útköll vegna slagsmála Innlent Fleiri fréttir Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Sjá meira
Í beinni: Hryðjuverkaárás á London Bridge og Borough Market Sendiferðabíl var ekið á gangandi vegfarendur á London Bridge í gærkvöldi. Sjö hið minnsta eru látnir og tugir særðir. 4. júní 2017 08:13
Khan segir mjög miklar líkur á fleiri hryðjuverkaárásum Sadiq Khan segir að gæsla verði aukin verulega í Lundúnum í dag og á næstunni og telur hann mjög miklar líkur á því að hryðjuverkaárásirnar verði fleiri. 4. júní 2017 13:15
21 alvarlega særður eftir árásina í London Tólf manns hafa verið handteknir í Barking, austur af bresku höfuðborginni, í kjölfar húsleitar í íbúð eins árásarmannanna. 4. júní 2017 15:17
Sex látnir og árásarmennirnir skotnir til bana í hryðjuverkaárás í London Sex eru látnir og fjölmargir eru særðir eftir að hryðjuverkaárás var framin í London rétt eftir klukkan tíu að staðartíma í gærkvöldi. Þrír meintir árásarmenn voru skotnir til baka af lögreglu. 4. júní 2017 03:00