Rutte segir núll prósent líkur á að hann muni vinna með Wilders atli ísleifsson skrifar 12. febrúar 2017 20:08 Mark Rutte og Geert Wilders árið 2012. Vísir/afp Hollenski forsætisráðherrann Mark Rutte vakti Twitter-síðu sína úr margra ára dvala í dag og byrjaði á því að skjóta á hægri popúlistann Geert Wilders. Þingkosningar fara fram í Hollandi þann 15. mars. „Núll prósent, Geert. Núll prósent. Það. Mun. Ekki. Gerast,“ skrifaði Rutte á Twitter, í fyrstu færslu sinni frá árinu 2011. Skoðanakannanir benda til að Wilders og flokkur hans, PVV, kunni að verða stærsti flokkur landsins í kosningunum. Þó þykir útilokað að flokkurinn nái nægilega mörgum þingsætum til að mynda meirihluta. 150 þingmenn eiga sæti á hollenska þinginu. Rutte hefur áður sagt að hann og frjálslyndi flokkur hans, VVD, muni ekki mynda samsteypustjórn með PVV, en Wilders hefur fullyrt að það kunni mögulega að gerast. „Það er ekki hægt að leggja 2,5 milljónir atkvæða til hliðar,“ sagði Wilders í samtali við WNL op Zondag í dag, en orðin fengu Rutte til að dusta rykið af Twitter-reikningnum.Aftonbladet greinir frá því að 28 flokkar bjóði fram til þings að þessu sinni og telji sérfræðingar að stjórnarmyndun verði erfið þar sem mögulega þurfi fjórir til fimm flokkar að ná saman um myndun stjórnar.Nul procent, Geert. NUL procent.Het.Gaat.Niet.Gebeuren. pic.twitter.com/ZC6Xb5peTu— Mark Rutte (@markrutte) February 12, 2017 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira
Hollenski forsætisráðherrann Mark Rutte vakti Twitter-síðu sína úr margra ára dvala í dag og byrjaði á því að skjóta á hægri popúlistann Geert Wilders. Þingkosningar fara fram í Hollandi þann 15. mars. „Núll prósent, Geert. Núll prósent. Það. Mun. Ekki. Gerast,“ skrifaði Rutte á Twitter, í fyrstu færslu sinni frá árinu 2011. Skoðanakannanir benda til að Wilders og flokkur hans, PVV, kunni að verða stærsti flokkur landsins í kosningunum. Þó þykir útilokað að flokkurinn nái nægilega mörgum þingsætum til að mynda meirihluta. 150 þingmenn eiga sæti á hollenska þinginu. Rutte hefur áður sagt að hann og frjálslyndi flokkur hans, VVD, muni ekki mynda samsteypustjórn með PVV, en Wilders hefur fullyrt að það kunni mögulega að gerast. „Það er ekki hægt að leggja 2,5 milljónir atkvæða til hliðar,“ sagði Wilders í samtali við WNL op Zondag í dag, en orðin fengu Rutte til að dusta rykið af Twitter-reikningnum.Aftonbladet greinir frá því að 28 flokkar bjóði fram til þings að þessu sinni og telji sérfræðingar að stjórnarmyndun verði erfið þar sem mögulega þurfi fjórir til fimm flokkar að ná saman um myndun stjórnar.Nul procent, Geert. NUL procent.Het.Gaat.Niet.Gebeuren. pic.twitter.com/ZC6Xb5peTu— Mark Rutte (@markrutte) February 12, 2017
Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Fleiri fréttir PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Sjá meira