Helsta leiðtoga stjórnarandstæðinga bannað að bjóða sig fram gegn Pútín Kjartan Kjartansson skrifar 25. desember 2017 15:33 Navalní var ekki hlátur í huga þegar yfirkjörstjórnin komst að þeirri niðurstöðu að hann mætti ekki bjóða sig fram. Vísir/AFP Yfirkjörstjórn Rússlands hefur úrskurðað að Alexei Navalní, einn helsti leiðtogi stjórnarandstæðinga þar í landi, megi ekki bjóða sig fram í forsetakosningum í mars. Útlit er fyrir að Vladimír Pútín verði endurkjörinn forseti með yfirburðum. Navalní, sem hefur verið baráttumaður gegn spillingu, var ekki talinn kjörgengur vegna dóms sem hann hlaut fyrir fjárdrátt í febrúar. Dómurinn var skilorðsbundinn. Sjálfur hefur Navalní fullyrt ítrekað að málið gegn honum hafi verið runnið undan rifjum pólitískra andstæðinga, að því er segir í frétt Reuters. Upphaflega var Navalní dæmdur í málinu árið 2013. Málið var tekið aftur til meðferðar eftir Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu að tæknilegir ágallar hefðu verið á upphaflegri meðferð þess. Navalní hefur verið handtekinn þrisvar á þessu ári og ákærður fyrir lögbrot í tengslum við mótmæli og útifundi. Skoðanakannanir benda til þess að Pútín forseti vinni öruggan sigur í kosningunum í mars. Hann gæti þá setið í embætti til 2024. Tengdar fréttir Svipti hulunni af íburðarmiklum sumarbústað Pútíns Sumarbústaðurinn er gríðarstór og stendur í grennd við landamæri Rússlands og Finnlands. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, sakar Rússlandsforseta um spillingu. 31. ágúst 2017 18:30 Leiðtogi stjórnarandstöðu fær ekki að bjóða sig fram Alexei Navalní, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var í gær meinað að bjóða sig fram til forseta en forsetakosningar fara fram þar í landi á næsta ári. Miðstjórn kosninga í Rússlandi kvað upp úrskurð sinn þess efnis í gær og byggist hann á því að Navalny var dæmdur sekur fyrir fjárdrátt. Hann er nú á skilorði. 24. júní 2017 07:00 Pútín býður sig fram sem óháður Árlegur fundur Rússlandsforseta með um 1.600 fréttamönnum fór fram í Moskvu í dag. 14. desember 2017 12:10 Navalny dæmdur í þrjátíu daga varðhald fyrir að brjóta lög um mótmæli Navalny hafði boðað til mótmæla á Degi Rússlands og hvatti sem flesta til að mæta og mótmæla spillingu í landinu. Verjandi Navalny hafði biðlað til yfirvalda um að málið yrði látið niður falla. Því var hafnað. 12. júní 2017 23:44 Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í fangelsi Mótmæli sem Alexei Navalní ætlaði á höfðu ekki hlotið leyfi frá stjórnvöldum. 2. október 2017 18:15 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Yfirkjörstjórn Rússlands hefur úrskurðað að Alexei Navalní, einn helsti leiðtogi stjórnarandstæðinga þar í landi, megi ekki bjóða sig fram í forsetakosningum í mars. Útlit er fyrir að Vladimír Pútín verði endurkjörinn forseti með yfirburðum. Navalní, sem hefur verið baráttumaður gegn spillingu, var ekki talinn kjörgengur vegna dóms sem hann hlaut fyrir fjárdrátt í febrúar. Dómurinn var skilorðsbundinn. Sjálfur hefur Navalní fullyrt ítrekað að málið gegn honum hafi verið runnið undan rifjum pólitískra andstæðinga, að því er segir í frétt Reuters. Upphaflega var Navalní dæmdur í málinu árið 2013. Málið var tekið aftur til meðferðar eftir Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu að tæknilegir ágallar hefðu verið á upphaflegri meðferð þess. Navalní hefur verið handtekinn þrisvar á þessu ári og ákærður fyrir lögbrot í tengslum við mótmæli og útifundi. Skoðanakannanir benda til þess að Pútín forseti vinni öruggan sigur í kosningunum í mars. Hann gæti þá setið í embætti til 2024.
Tengdar fréttir Svipti hulunni af íburðarmiklum sumarbústað Pútíns Sumarbústaðurinn er gríðarstór og stendur í grennd við landamæri Rússlands og Finnlands. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, sakar Rússlandsforseta um spillingu. 31. ágúst 2017 18:30 Leiðtogi stjórnarandstöðu fær ekki að bjóða sig fram Alexei Navalní, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var í gær meinað að bjóða sig fram til forseta en forsetakosningar fara fram þar í landi á næsta ári. Miðstjórn kosninga í Rússlandi kvað upp úrskurð sinn þess efnis í gær og byggist hann á því að Navalny var dæmdur sekur fyrir fjárdrátt. Hann er nú á skilorði. 24. júní 2017 07:00 Pútín býður sig fram sem óháður Árlegur fundur Rússlandsforseta með um 1.600 fréttamönnum fór fram í Moskvu í dag. 14. desember 2017 12:10 Navalny dæmdur í þrjátíu daga varðhald fyrir að brjóta lög um mótmæli Navalny hafði boðað til mótmæla á Degi Rússlands og hvatti sem flesta til að mæta og mótmæla spillingu í landinu. Verjandi Navalny hafði biðlað til yfirvalda um að málið yrði látið niður falla. Því var hafnað. 12. júní 2017 23:44 Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í fangelsi Mótmæli sem Alexei Navalní ætlaði á höfðu ekki hlotið leyfi frá stjórnvöldum. 2. október 2017 18:15 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Svipti hulunni af íburðarmiklum sumarbústað Pútíns Sumarbústaðurinn er gríðarstór og stendur í grennd við landamæri Rússlands og Finnlands. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, sakar Rússlandsforseta um spillingu. 31. ágúst 2017 18:30
Leiðtogi stjórnarandstöðu fær ekki að bjóða sig fram Alexei Navalní, leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var í gær meinað að bjóða sig fram til forseta en forsetakosningar fara fram þar í landi á næsta ári. Miðstjórn kosninga í Rússlandi kvað upp úrskurð sinn þess efnis í gær og byggist hann á því að Navalny var dæmdur sekur fyrir fjárdrátt. Hann er nú á skilorði. 24. júní 2017 07:00
Pútín býður sig fram sem óháður Árlegur fundur Rússlandsforseta með um 1.600 fréttamönnum fór fram í Moskvu í dag. 14. desember 2017 12:10
Navalny dæmdur í þrjátíu daga varðhald fyrir að brjóta lög um mótmæli Navalny hafði boðað til mótmæla á Degi Rússlands og hvatti sem flesta til að mæta og mótmæla spillingu í landinu. Verjandi Navalny hafði biðlað til yfirvalda um að málið yrði látið niður falla. Því var hafnað. 12. júní 2017 23:44
Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í fangelsi Mótmæli sem Alexei Navalní ætlaði á höfðu ekki hlotið leyfi frá stjórnvöldum. 2. október 2017 18:15