Navalny dæmdur í þrjátíu daga varðhald fyrir að brjóta lög um mótmæli Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 12. júní 2017 23:44 Navalny hyggst gefa kost á sér í embætti forseta Rússlands í kosningum sem fara fram á næsta ári. Vísir/Getty Rússneski stjórnarandstöðuleiðtoginn Alexei Navalny hefur verið dæmdur í þrjátíu daga varðhald fyrir að virða lög um mótmæli að vettugi. Navalny hafði boðað til mótmæla á Degi Rússlands og hvatti sem flesta til að mæta og mótmæla spillingu í landinu. Verjandi Navalny hafði biðlað til yfirvalda um að málið yrði látið niður falla. Því var hafnað.BBC greinir frá því að Navalny hafi ætlað að mæta á mótmæli fyrri hluta mánudags .Ekki varð að því þar sem Navalny hefur verið í haldi lögreglu síðan snemma á mánudaginn í kjölfar mótmælanna. Á áttahundruð manns voru teknir af lögregluyfirvöldum á meðan mótmælunum stóð. Talið að um 5 þúsund manns hafi tekið þátt í mótmælunum. Nokkur hundruð voru einnig í haldi lögreglu í St. Pétursborg en rúmlega þrjú þúsund manns mótmæltu þar. Val lögreglu er sagt vera handahófskennt. Svo virðist sem aðferðir lögreglu hafi ekki komið mótmælendum á óvart og í frétt BBC segir að fólk hafi, þrátt fyrir möguleg afskipti lögreglu, verið ákveðið í að ljá baráttunni rödd sína og mótmæla spillingunni. Heyra mátti öskur á borð við „Pútín er þjófur!“ og „Rússland mun verða frjálst!“ Navalny hyggst gefa kost á sér í embætti forseta Rússlands í kosningum sem fara fram á næsta ári. Hann hefur verið ötull baráttumaður gegn spillingu stjórnvalda og sagt að breytinga sé þörf. „Ég vil breytingar. Ég vil lifa í nútíma lýðræðisríki og ég vil að þeir skattar sem við greiðum fari í að laga vegi og styrkja mennta- og heilbrigðiskerfi í stað þess að styrkja smekkjukaup, vínekrur og hallir,“ er haft eftir Navalny. Tengdar fréttir Búist við fjölmennum mótmælum í Moskvu Stuðningsmenn rússneska stjórnarandstöðuleiðtogans Alexei Navalny ætla sér að mótmæla fjármálasvikum og spillingu. 12. júní 2017 08:37 Navalny handtekinn á heimili sínu Fjölmenn mótmæli eru fyrirhuguð í Moskvu í dag, en ekki hafði fengist leyfi frá yfirvöldum og eru þau því ólögleg. 12. júní 2017 10:51 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Sjá meira
Rússneski stjórnarandstöðuleiðtoginn Alexei Navalny hefur verið dæmdur í þrjátíu daga varðhald fyrir að virða lög um mótmæli að vettugi. Navalny hafði boðað til mótmæla á Degi Rússlands og hvatti sem flesta til að mæta og mótmæla spillingu í landinu. Verjandi Navalny hafði biðlað til yfirvalda um að málið yrði látið niður falla. Því var hafnað.BBC greinir frá því að Navalny hafi ætlað að mæta á mótmæli fyrri hluta mánudags .Ekki varð að því þar sem Navalny hefur verið í haldi lögreglu síðan snemma á mánudaginn í kjölfar mótmælanna. Á áttahundruð manns voru teknir af lögregluyfirvöldum á meðan mótmælunum stóð. Talið að um 5 þúsund manns hafi tekið þátt í mótmælunum. Nokkur hundruð voru einnig í haldi lögreglu í St. Pétursborg en rúmlega þrjú þúsund manns mótmæltu þar. Val lögreglu er sagt vera handahófskennt. Svo virðist sem aðferðir lögreglu hafi ekki komið mótmælendum á óvart og í frétt BBC segir að fólk hafi, þrátt fyrir möguleg afskipti lögreglu, verið ákveðið í að ljá baráttunni rödd sína og mótmæla spillingunni. Heyra mátti öskur á borð við „Pútín er þjófur!“ og „Rússland mun verða frjálst!“ Navalny hyggst gefa kost á sér í embætti forseta Rússlands í kosningum sem fara fram á næsta ári. Hann hefur verið ötull baráttumaður gegn spillingu stjórnvalda og sagt að breytinga sé þörf. „Ég vil breytingar. Ég vil lifa í nútíma lýðræðisríki og ég vil að þeir skattar sem við greiðum fari í að laga vegi og styrkja mennta- og heilbrigðiskerfi í stað þess að styrkja smekkjukaup, vínekrur og hallir,“ er haft eftir Navalny.
Tengdar fréttir Búist við fjölmennum mótmælum í Moskvu Stuðningsmenn rússneska stjórnarandstöðuleiðtogans Alexei Navalny ætla sér að mótmæla fjármálasvikum og spillingu. 12. júní 2017 08:37 Navalny handtekinn á heimili sínu Fjölmenn mótmæli eru fyrirhuguð í Moskvu í dag, en ekki hafði fengist leyfi frá yfirvöldum og eru þau því ólögleg. 12. júní 2017 10:51 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Sjá meira
Búist við fjölmennum mótmælum í Moskvu Stuðningsmenn rússneska stjórnarandstöðuleiðtogans Alexei Navalny ætla sér að mótmæla fjármálasvikum og spillingu. 12. júní 2017 08:37
Navalny handtekinn á heimili sínu Fjölmenn mótmæli eru fyrirhuguð í Moskvu í dag, en ekki hafði fengist leyfi frá yfirvöldum og eru þau því ólögleg. 12. júní 2017 10:51