„Eitt mikilvægasta mark Lukaku á ferlinum“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. desember 2017 09:45 Lukaku skoraði í gær. vísir/getty Romelu Lukaku skoraði eitt mikilvægasta mark sem hann á eftir að skora á sínum ferli í gærkvöldi þegar að hann kom boltanum í netið á móti CSKA Moskvu í Meistaradeildinni. Þetta segir Jamie Redknapp, fyrrverandi landsliðsmaður Englands. United tryggði sér í gærkvöldi efsta sæti A-riðils Meistaradeildarinnar með 2-1 sigri á rússneska liðinu en Belginn stóri skoraði jöfnunarmarkið eftir sendingu frá Paul Pogba. Þetta var fyrsta mark Lukaku síðan hann skoraði í 4-1 sigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni 18. nóvember en United á fyrir stafni borgarslag á móti Manchester City á sunnudaginn þar sem liðið verður án Paul Pogba.„Þetta var eitt mikilvægasta mark sem Lukaku hefur skorað á ferlinum. Það skal enginn velkjast í vafa um það. Þetta á eftir að gefa honum svo mikið sjálfstraust fyrir borgarslaginn í Manchester um helgina,“ sagði Jamie Redknapp í þættinum The Debate á Sky Sports í gærkvöldi. „José Mourinho á nú eftir að íhuga að sleppa af honum beislinu á móti City því þetta mark var svo mikilvægt fyrir hann,“ segir Jamie Redknapp og Ian Wright, tók undir þessi orð. „Það er talað svo mikið um endurkomu Zlatan og hvort þeir geti spilað saman. Nú þegar Lukaku hefur verið að klúðra svo mörgum færum þurfti hann svo sannarlega á þessu marki að halda,“ sagði Wright. Enski boltinn Tengdar fréttir United vann riðilinn en Chelsea tókst það ekki | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Manchester United og Chelsea verða bæði í pottinum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en í ólíkri stöðu. United tryggði sér efsta sætið í sínum riðli en Chelsea tókst það ekki. 5. desember 2017 21:54 Sunnudagur eru alltaf til sælu hjá Mourinho Pep Guardiola getur orðið fyrsti maðurinn til að leggja José Mourinho á hvíldardeginum. 5. desember 2017 16:00 Hrækt að Neville og hann kýldur í borgarslag Phil Neville var hataður allan sinn fótboltaferil þegar kom að nágrannaslag í Manchester eða Liverpool. 6. desember 2017 08:00 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
Romelu Lukaku skoraði eitt mikilvægasta mark sem hann á eftir að skora á sínum ferli í gærkvöldi þegar að hann kom boltanum í netið á móti CSKA Moskvu í Meistaradeildinni. Þetta segir Jamie Redknapp, fyrrverandi landsliðsmaður Englands. United tryggði sér í gærkvöldi efsta sæti A-riðils Meistaradeildarinnar með 2-1 sigri á rússneska liðinu en Belginn stóri skoraði jöfnunarmarkið eftir sendingu frá Paul Pogba. Þetta var fyrsta mark Lukaku síðan hann skoraði í 4-1 sigri á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni 18. nóvember en United á fyrir stafni borgarslag á móti Manchester City á sunnudaginn þar sem liðið verður án Paul Pogba.„Þetta var eitt mikilvægasta mark sem Lukaku hefur skorað á ferlinum. Það skal enginn velkjast í vafa um það. Þetta á eftir að gefa honum svo mikið sjálfstraust fyrir borgarslaginn í Manchester um helgina,“ sagði Jamie Redknapp í þættinum The Debate á Sky Sports í gærkvöldi. „José Mourinho á nú eftir að íhuga að sleppa af honum beislinu á móti City því þetta mark var svo mikilvægt fyrir hann,“ segir Jamie Redknapp og Ian Wright, tók undir þessi orð. „Það er talað svo mikið um endurkomu Zlatan og hvort þeir geti spilað saman. Nú þegar Lukaku hefur verið að klúðra svo mörgum færum þurfti hann svo sannarlega á þessu marki að halda,“ sagði Wright.
Enski boltinn Tengdar fréttir United vann riðilinn en Chelsea tókst það ekki | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Manchester United og Chelsea verða bæði í pottinum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en í ólíkri stöðu. United tryggði sér efsta sætið í sínum riðli en Chelsea tókst það ekki. 5. desember 2017 21:54 Sunnudagur eru alltaf til sælu hjá Mourinho Pep Guardiola getur orðið fyrsti maðurinn til að leggja José Mourinho á hvíldardeginum. 5. desember 2017 16:00 Hrækt að Neville og hann kýldur í borgarslag Phil Neville var hataður allan sinn fótboltaferil þegar kom að nágrannaslag í Manchester eða Liverpool. 6. desember 2017 08:00 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Sjá meira
United vann riðilinn en Chelsea tókst það ekki | Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni Manchester United og Chelsea verða bæði í pottinum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en í ólíkri stöðu. United tryggði sér efsta sætið í sínum riðli en Chelsea tókst það ekki. 5. desember 2017 21:54
Sunnudagur eru alltaf til sælu hjá Mourinho Pep Guardiola getur orðið fyrsti maðurinn til að leggja José Mourinho á hvíldardeginum. 5. desember 2017 16:00
Hrækt að Neville og hann kýldur í borgarslag Phil Neville var hataður allan sinn fótboltaferil þegar kom að nágrannaslag í Manchester eða Liverpool. 6. desember 2017 08:00