Undirbúa sig fyrir mikil mótmæli Samúel Karl Ólason skrifar 8. desember 2017 11:25 Enn sem komið er hafa mótmæli í Jerúsalem verið fámenn. Vísir/AFP Yfirvöld í Ísrael hafa undirbúið sig fyrir mikil mótmæli í Jerúsalem og á Vesturbakkanum í dag. Hundruð lögregluþjóna og hermenn eru á svæðunum. Mótmæli hófust í gær, eftir tilkynningu Bandaríkjanna um ákvörðun Donald Trump að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael, og særðust tugir Palestínumanna í átökum við öryggissveitir. Ákvörðun Bandaríkjanna hefur verið gagnrýnd harðlega. Ísraelar hafa ávalt litið á Jerúsalem sem höfuðborg sína en Palestínumenn líta á austurhluta borgarinnar sem höfuðborg framtíðarríkis Palestínu.Sjá einnig: Staða Jerúsalem – Um hvað snýst málið?Fylkingar Palestínumanna hafa kallað eftir mótmælum í dag og hafa leiðtogar Hamas kallað eftir nýrri uppreisn gegn Ísrael.Víða kom til átaka í gær samkvæmt frétt BBC. Mótmælendur og öryggissveitir Ísrael tókust á á Vesturbakkanum, í Jerúsalem og við landamæri Ísrael og Gaza. Tugir Palestínumanna særðust í átökunum og þá flestir vegna gúmmíkúlna og táragass en einhverjir munu hafa hlotið skotsár. Ekki hafa borist fregnir af sárum meðal öryggissveita Ísrael.Samkvæmt Times of Israel er enn rólegt í Jerúsalem en búist er við miklum mótmælum eftir að föstudagsbænum líkur. Ísraelsmenn búast við tugum þúsunda mótmælenda og munu forsvarsmenn hersins óttast svokallaðar „lone wolf“ árásir í mótmælunum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Vara Palestínumenn við að aflýsa viðræðum við Pence Bandaríkjamenn segja það vinna gegn friðarferlinu, verði hætt við viðræðurnar við varaforseta Bandaríkjanna. 8. desember 2017 08:29 Leiðtogi Hamas hvetur almenning til aðgerða Óttast er að sendiráðstilfærsla Bandaríkjanna frá Tel Avív til Jerúsalem geti virkað sem neisti í púðurtunnu. Leiðtogi Hamas vill að Palestínumenn hristi Ísrael af sér en Fatah vill leita diplómatískra leiða til að leysa vandann. 8. desember 2017 06:00 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Sjá meira
Yfirvöld í Ísrael hafa undirbúið sig fyrir mikil mótmæli í Jerúsalem og á Vesturbakkanum í dag. Hundruð lögregluþjóna og hermenn eru á svæðunum. Mótmæli hófust í gær, eftir tilkynningu Bandaríkjanna um ákvörðun Donald Trump að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael, og særðust tugir Palestínumanna í átökum við öryggissveitir. Ákvörðun Bandaríkjanna hefur verið gagnrýnd harðlega. Ísraelar hafa ávalt litið á Jerúsalem sem höfuðborg sína en Palestínumenn líta á austurhluta borgarinnar sem höfuðborg framtíðarríkis Palestínu.Sjá einnig: Staða Jerúsalem – Um hvað snýst málið?Fylkingar Palestínumanna hafa kallað eftir mótmælum í dag og hafa leiðtogar Hamas kallað eftir nýrri uppreisn gegn Ísrael.Víða kom til átaka í gær samkvæmt frétt BBC. Mótmælendur og öryggissveitir Ísrael tókust á á Vesturbakkanum, í Jerúsalem og við landamæri Ísrael og Gaza. Tugir Palestínumanna særðust í átökunum og þá flestir vegna gúmmíkúlna og táragass en einhverjir munu hafa hlotið skotsár. Ekki hafa borist fregnir af sárum meðal öryggissveita Ísrael.Samkvæmt Times of Israel er enn rólegt í Jerúsalem en búist er við miklum mótmælum eftir að föstudagsbænum líkur. Ísraelsmenn búast við tugum þúsunda mótmælenda og munu forsvarsmenn hersins óttast svokallaðar „lone wolf“ árásir í mótmælunum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Vara Palestínumenn við að aflýsa viðræðum við Pence Bandaríkjamenn segja það vinna gegn friðarferlinu, verði hætt við viðræðurnar við varaforseta Bandaríkjanna. 8. desember 2017 08:29 Leiðtogi Hamas hvetur almenning til aðgerða Óttast er að sendiráðstilfærsla Bandaríkjanna frá Tel Avív til Jerúsalem geti virkað sem neisti í púðurtunnu. Leiðtogi Hamas vill að Palestínumenn hristi Ísrael af sér en Fatah vill leita diplómatískra leiða til að leysa vandann. 8. desember 2017 06:00 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Sjá meira
Vara Palestínumenn við að aflýsa viðræðum við Pence Bandaríkjamenn segja það vinna gegn friðarferlinu, verði hætt við viðræðurnar við varaforseta Bandaríkjanna. 8. desember 2017 08:29
Leiðtogi Hamas hvetur almenning til aðgerða Óttast er að sendiráðstilfærsla Bandaríkjanna frá Tel Avív til Jerúsalem geti virkað sem neisti í púðurtunnu. Leiðtogi Hamas vill að Palestínumenn hristi Ísrael af sér en Fatah vill leita diplómatískra leiða til að leysa vandann. 8. desember 2017 06:00