Eitt mark dugði Englandsmeisturunum gegn Swansea Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2017 22:15 Antonio Rüdiger fagnar marki sínu. vísir/getty Skallamark Antonios Rüdiger tryggði Chelsea 1-0 sigur á Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var fimmti sigur Chelsea í síðustu sex leikjum. Liðið er áfram í 3. sæti deildarinnar. Swansea er hins vegar í nítjánda og næstneðsta sætinu með aðeins níu stig. Svanirnir voru mjög bitlausir í leiknum í kvöld en þeir hafa aðeins skorað sjö mörk í 14 leikjum í vetur. Enski boltinn
Skallamark Antonios Rüdiger tryggði Chelsea 1-0 sigur á Swansea City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var fimmti sigur Chelsea í síðustu sex leikjum. Liðið er áfram í 3. sæti deildarinnar. Swansea er hins vegar í nítjánda og næstneðsta sætinu með aðeins níu stig. Svanirnir voru mjög bitlausir í leiknum í kvöld en þeir hafa aðeins skorað sjö mörk í 14 leikjum í vetur.
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti