Moyes: Hættur að tala um fortíðina Dagur Lárusson skrifar 18. nóvember 2017 23:15 David Moyes, stjóri West Ham. Vísir/getty David Moyes, nýr stjóri West Ham, vill að allir hætti að einblína á fortíð hans sem stjóri annara liða en mikið hefur verið rætt um Moyes á síðustu vikum og hvort hann hafi verið rétti stjórinn fyrir West Ham. David Moyes stýrði liði Everton í mörg ár áður en hann var valinn sem arftaki Sir Alex Fergusson hjá Manchester United en þar gegkk honum ekki vel og var hann rekinn eftir nokkra mánuði. Síðan þá hefur hann stýrt Real Sociedad á Spáni og Sunderland á síðustu leiktíð í ensku úrvaldsdeildinni. „Ég gæti talað um fortíðina og ég gæti talað um það þegar ég var valinn stjóri mánaðarins þrjá mánuði í röð eða þegar ég tók við stærsta starfi í knattspyrnuheiminum og einnig þegar ég var einn af fáum bresku stjórum sem taka við liði í spænsku deildinni.“ „Ég gæti talað um allt þetta en núna held ég að það sé kominn tími til þess að hætta að tala um þetta og einblína á mína fortíð og tala frekar um það sem er framundan.“ Moyes tók við af Slaven Bilic sem hafði gengið illa með liðið síðastliðna árið en Moyes vildi þá ekki gagnrýna Bilic og hans störf. „Ég myndi aldrei gagnrýna aðra stjóra sem voru hér á undan mér. Leikmennirnir hafa sagt mér sína skoðun á málinu og þeir átta sig á því að þeir þurfa að snúa þessu við sjálfir.“ David Moyes stýri sínum fyrsta leik með West Ham á morgun gegn Watford. Enski boltinn Tengdar fréttir Moyes tekinn við West Ham David Moyes hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri West Ham. Félagið staðfesti þetta á Twitter síðu sinni í dag. 7. nóvember 2017 09:11 Pearce aðstoðar Moyes David Moyes hefur fengið Stuart Pearce til að aðstoða sig hjá West Ham. 13. nóvember 2017 11:00 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Fleiri fréttir Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Sjá meira
David Moyes, nýr stjóri West Ham, vill að allir hætti að einblína á fortíð hans sem stjóri annara liða en mikið hefur verið rætt um Moyes á síðustu vikum og hvort hann hafi verið rétti stjórinn fyrir West Ham. David Moyes stýrði liði Everton í mörg ár áður en hann var valinn sem arftaki Sir Alex Fergusson hjá Manchester United en þar gegkk honum ekki vel og var hann rekinn eftir nokkra mánuði. Síðan þá hefur hann stýrt Real Sociedad á Spáni og Sunderland á síðustu leiktíð í ensku úrvaldsdeildinni. „Ég gæti talað um fortíðina og ég gæti talað um það þegar ég var valinn stjóri mánaðarins þrjá mánuði í röð eða þegar ég tók við stærsta starfi í knattspyrnuheiminum og einnig þegar ég var einn af fáum bresku stjórum sem taka við liði í spænsku deildinni.“ „Ég gæti talað um allt þetta en núna held ég að það sé kominn tími til þess að hætta að tala um þetta og einblína á mína fortíð og tala frekar um það sem er framundan.“ Moyes tók við af Slaven Bilic sem hafði gengið illa með liðið síðastliðna árið en Moyes vildi þá ekki gagnrýna Bilic og hans störf. „Ég myndi aldrei gagnrýna aðra stjóra sem voru hér á undan mér. Leikmennirnir hafa sagt mér sína skoðun á málinu og þeir átta sig á því að þeir þurfa að snúa þessu við sjálfir.“ David Moyes stýri sínum fyrsta leik með West Ham á morgun gegn Watford.
Enski boltinn Tengdar fréttir Moyes tekinn við West Ham David Moyes hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri West Ham. Félagið staðfesti þetta á Twitter síðu sinni í dag. 7. nóvember 2017 09:11 Pearce aðstoðar Moyes David Moyes hefur fengið Stuart Pearce til að aðstoða sig hjá West Ham. 13. nóvember 2017 11:00 Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Enski boltinn „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti Fleiri fréttir Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Sjá meira
Moyes tekinn við West Ham David Moyes hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri West Ham. Félagið staðfesti þetta á Twitter síðu sinni í dag. 7. nóvember 2017 09:11
Pearce aðstoðar Moyes David Moyes hefur fengið Stuart Pearce til að aðstoða sig hjá West Ham. 13. nóvember 2017 11:00
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti