Puigdemont vill yfirheyrslu í Belgíu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 2. nóvember 2017 06:00 Fjölmiðlar sátu fyrir lögfræðingum Katalóníustjórnar í gær. Nordicphotos/AFP Yfirheyra ætti Carles Puigdemont, brottrekinn forseta héraðsstjórnar Katalóníu, í Belgíu. Þar er Puigdemont nú staddur en þetta sagði Paul Bekaert, lögmaður hans, í gær. Ríkissaksóknari Spánar hefur óskað eftir því að Puigdemont og aðrir katalónskir ráðamenn verði ákærðir, meðal annars fyrir uppreisn, og gæti hann því átt þrjátíu ára fangelsisdóm yfir höfði sér. „Puigdemont er ekki að fara til Madrid. Ég legg til að þeir yfirheyri hann hér í Belgíu. Það er hægt. Það má yfirheyra hann hér, lögin leyfa það,“ sagði Bekaert og tók fram að engin handtökuskipun hefði verið gefin út á hendur Puigdemont. Ljóst er því að afar ólíklegt er að Puigdemont haldi heim á næstu vikum og þaðan af síður til að mæta fyrir dómara. Allir fjórtán meðlimir héraðsstjórnarinnar verða ákærðir ef hæstiréttur Spánar samþykkir. Ákæran væri liður í viðbrögðum spænskra yfirvalda við kosningum um sjálfstæði héraðsins og sjálfstæðisyfirlýsingunni sem fylgdi í kjölfarið. Spánverjar hafa svipt héraðið sjálfsstjórn og þar með rekið ráðamennina. Dómstóllinn hefur skipað fjórtánmenningunum að mæta fyrir rétt í dag. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Líklegt að Puigdemont sæki um hæli í Belgíu Fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu er flúinn til Belgíu eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn af spænskum saksóknurum. 31. október 2017 08:13 Ákæra leiðtoga Katalóna fyrir uppreisn Spænskir saksóknarar hafa tilkynnt um ákærur á hendur leiðtogum héraðsstjórnar Katalóníu sem stóðu að sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins á föstudag. 30. október 2017 12:31 Vill ákæra Katalóna fyrir uppreisn Þrjátíu ára fangelsisvist gæti því beðið leiðtoganna. Spænsk lög kveða á um að nú skuli dómstólar taka ósk Maza fyrir. 31. október 2017 06:00 Flúinn til Belgíu en sækir ekki um hæli Fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu verður mögulega ákærður fyrir uppreisn og gæti átt 30 ára fangelsi yfir höfði sér. Hann var í Belgíu í gær og sagðist staddur þar til að geta talað frjálslega. 1. nóvember 2017 06:00 Skipar Puigdemont að mæta fyrir rétt Hæstiréttur Spánar hefur skipað Carles Puigdemont, fyrrverandi héraðsforseta, og þrettán fyrrverandi ráðherrum hans að mæta fyrir réttinn síðar í víkunni. 1. nóvember 2017 08:15 Hyggst ekki að sækja um hæli í Belgíu Carles Puigdemont segist ekki vera að flýja réttvísina með því að flýja til Belgíu, heldur einungis hafa farið í þeim tilgangi að geta talað frjálslega. 31. október 2017 13:55 Leiðtogi Katalóna flýr land Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu er flúinn til Belgíu eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn af spænskum saksóknurum. Talið er líklegt að hann muni sækja um hæli þar. 30. október 2017 23:21 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Sjá meira
Yfirheyra ætti Carles Puigdemont, brottrekinn forseta héraðsstjórnar Katalóníu, í Belgíu. Þar er Puigdemont nú staddur en þetta sagði Paul Bekaert, lögmaður hans, í gær. Ríkissaksóknari Spánar hefur óskað eftir því að Puigdemont og aðrir katalónskir ráðamenn verði ákærðir, meðal annars fyrir uppreisn, og gæti hann því átt þrjátíu ára fangelsisdóm yfir höfði sér. „Puigdemont er ekki að fara til Madrid. Ég legg til að þeir yfirheyri hann hér í Belgíu. Það er hægt. Það má yfirheyra hann hér, lögin leyfa það,“ sagði Bekaert og tók fram að engin handtökuskipun hefði verið gefin út á hendur Puigdemont. Ljóst er því að afar ólíklegt er að Puigdemont haldi heim á næstu vikum og þaðan af síður til að mæta fyrir dómara. Allir fjórtán meðlimir héraðsstjórnarinnar verða ákærðir ef hæstiréttur Spánar samþykkir. Ákæran væri liður í viðbrögðum spænskra yfirvalda við kosningum um sjálfstæði héraðsins og sjálfstæðisyfirlýsingunni sem fylgdi í kjölfarið. Spánverjar hafa svipt héraðið sjálfsstjórn og þar með rekið ráðamennina. Dómstóllinn hefur skipað fjórtánmenningunum að mæta fyrir rétt í dag.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Líklegt að Puigdemont sæki um hæli í Belgíu Fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu er flúinn til Belgíu eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn af spænskum saksóknurum. 31. október 2017 08:13 Ákæra leiðtoga Katalóna fyrir uppreisn Spænskir saksóknarar hafa tilkynnt um ákærur á hendur leiðtogum héraðsstjórnar Katalóníu sem stóðu að sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins á föstudag. 30. október 2017 12:31 Vill ákæra Katalóna fyrir uppreisn Þrjátíu ára fangelsisvist gæti því beðið leiðtoganna. Spænsk lög kveða á um að nú skuli dómstólar taka ósk Maza fyrir. 31. október 2017 06:00 Flúinn til Belgíu en sækir ekki um hæli Fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu verður mögulega ákærður fyrir uppreisn og gæti átt 30 ára fangelsi yfir höfði sér. Hann var í Belgíu í gær og sagðist staddur þar til að geta talað frjálslega. 1. nóvember 2017 06:00 Skipar Puigdemont að mæta fyrir rétt Hæstiréttur Spánar hefur skipað Carles Puigdemont, fyrrverandi héraðsforseta, og þrettán fyrrverandi ráðherrum hans að mæta fyrir réttinn síðar í víkunni. 1. nóvember 2017 08:15 Hyggst ekki að sækja um hæli í Belgíu Carles Puigdemont segist ekki vera að flýja réttvísina með því að flýja til Belgíu, heldur einungis hafa farið í þeim tilgangi að geta talað frjálslega. 31. október 2017 13:55 Leiðtogi Katalóna flýr land Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu er flúinn til Belgíu eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn af spænskum saksóknurum. Talið er líklegt að hann muni sækja um hæli þar. 30. október 2017 23:21 Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Erlent Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Erlent Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Sjá meira
Líklegt að Puigdemont sæki um hæli í Belgíu Fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu er flúinn til Belgíu eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn af spænskum saksóknurum. 31. október 2017 08:13
Ákæra leiðtoga Katalóna fyrir uppreisn Spænskir saksóknarar hafa tilkynnt um ákærur á hendur leiðtogum héraðsstjórnar Katalóníu sem stóðu að sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins á föstudag. 30. október 2017 12:31
Vill ákæra Katalóna fyrir uppreisn Þrjátíu ára fangelsisvist gæti því beðið leiðtoganna. Spænsk lög kveða á um að nú skuli dómstólar taka ósk Maza fyrir. 31. október 2017 06:00
Flúinn til Belgíu en sækir ekki um hæli Fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu verður mögulega ákærður fyrir uppreisn og gæti átt 30 ára fangelsi yfir höfði sér. Hann var í Belgíu í gær og sagðist staddur þar til að geta talað frjálslega. 1. nóvember 2017 06:00
Skipar Puigdemont að mæta fyrir rétt Hæstiréttur Spánar hefur skipað Carles Puigdemont, fyrrverandi héraðsforseta, og þrettán fyrrverandi ráðherrum hans að mæta fyrir réttinn síðar í víkunni. 1. nóvember 2017 08:15
Hyggst ekki að sækja um hæli í Belgíu Carles Puigdemont segist ekki vera að flýja réttvísina með því að flýja til Belgíu, heldur einungis hafa farið í þeim tilgangi að geta talað frjálslega. 31. október 2017 13:55
Leiðtogi Katalóna flýr land Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu er flúinn til Belgíu eftir að hafa verið ákærður fyrir uppreisn af spænskum saksóknurum. Talið er líklegt að hann muni sækja um hæli þar. 30. október 2017 23:21