Varnarmaður frá Liverpool búinn að vinna sér sæti í enska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2017 14:05 Joe Gomez í síðasta leik sínum á Wembley með Liverpool á móti Tottenham. Vísir/Getty Liverpool maðurinn Joe Gomez er einn þriggja nýliða í enska fótboltalandsliðinu fyrir vináttuleiki á móti Þýskalandi og Brasilíu seinna í þessum mánuði. Englendingar eru komnir inn á HM í Rússlandi eins og við Íslendingar og hafa hafið undirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið næsta sumar. Nýliðarnir eru auk Joe Gomez þeir Tammy Abraham og Ruben Loftus-Cheek en þeir báðir eru lánsmenn hjá Chelsea. Tammy Abraham er 20 ára framherji sem er á láni hjá Swansea frá Chelsea. Ruben Loftus-Cheek er 21 árs miðjumaður sem er á láni hjá Crystal Palace frá Chelsea.Congratulations to @J_Gomez97, @rubey_lcheek and @tammyabraham on their first #ThreeLions call-ups! We’ll have the full squad soon... pic.twitter.com/E6tuJ1rSUz — England (@England) November 2, 2017 Hinn tvítugi Joe Gomez er fastamaður í liði Liverpool en það vekur þá athygli að varnarmaður Liverpool sé að vinna sér sæti í enska landsliðinu enda hefur Liverpool-vörnin fengin á sig mikla gagnrýni á þessu tímabili. Liverpool keypti Joe Gomez frá Charlton Athletic sumarið 2015 en hann hefur spilað fyrir öll yngri landslið Englendinga. Þetta er hinsvegar fyrsta tímabilið þar sem hann er kominn í stórt hlutverk í Liverpool-liðinu. Báðir leikir enska landsliðsins fara fram á Wembley. Sá fyrri er á móti Þýskalandi 10. nóvember en sá síðari á móti Brasilíu 14. nóvember. Hér fyrir neðan má sjá allan hópinn.Here's the #ThreeLions squad for this month's games against Germany and Brazil!https://t.co/E4ThMiHz0Chttps://t.co/hm7mZF0nVYpic.twitter.com/baVjCGjoIs — England (@England) November 2, 2017 Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Liverpool maðurinn Joe Gomez er einn þriggja nýliða í enska fótboltalandsliðinu fyrir vináttuleiki á móti Þýskalandi og Brasilíu seinna í þessum mánuði. Englendingar eru komnir inn á HM í Rússlandi eins og við Íslendingar og hafa hafið undirbúning sinn fyrir heimsmeistaramótið næsta sumar. Nýliðarnir eru auk Joe Gomez þeir Tammy Abraham og Ruben Loftus-Cheek en þeir báðir eru lánsmenn hjá Chelsea. Tammy Abraham er 20 ára framherji sem er á láni hjá Swansea frá Chelsea. Ruben Loftus-Cheek er 21 árs miðjumaður sem er á láni hjá Crystal Palace frá Chelsea.Congratulations to @J_Gomez97, @rubey_lcheek and @tammyabraham on their first #ThreeLions call-ups! We’ll have the full squad soon... pic.twitter.com/E6tuJ1rSUz — England (@England) November 2, 2017 Hinn tvítugi Joe Gomez er fastamaður í liði Liverpool en það vekur þá athygli að varnarmaður Liverpool sé að vinna sér sæti í enska landsliðinu enda hefur Liverpool-vörnin fengin á sig mikla gagnrýni á þessu tímabili. Liverpool keypti Joe Gomez frá Charlton Athletic sumarið 2015 en hann hefur spilað fyrir öll yngri landslið Englendinga. Þetta er hinsvegar fyrsta tímabilið þar sem hann er kominn í stórt hlutverk í Liverpool-liðinu. Báðir leikir enska landsliðsins fara fram á Wembley. Sá fyrri er á móti Þýskalandi 10. nóvember en sá síðari á móti Brasilíu 14. nóvember. Hér fyrir neðan má sjá allan hópinn.Here's the #ThreeLions squad for this month's games against Germany and Brazil!https://t.co/E4ThMiHz0Chttps://t.co/hm7mZF0nVYpic.twitter.com/baVjCGjoIs — England (@England) November 2, 2017
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira