Mourinho hundóánægður: Áttum ekkert skilið úr þessum leik Kristinn Páll Teitsson skrifar 21. október 2017 17:15 Mourinho gengur niðurlútur af velli í dag á meðan þjálfarateymi Huddersfield fagnar. Vísir/getty „Betra liðið vann í dag, það er ekkert flókið. Ég get ekki gert annað en að hrósa Huddersfield, þeir mættu betur stemmdir og vildu stigin meira en við í dag,“ sagði Jose Mouriho, knattspyrnustjóri Manchester United, hreinskilinn eftir óvænt tap gegn Huddersfield í enska boltanum í dag. „Það var ljóst frá fyrstu mínútu að annað liðið var tilbúið að selja sig dýrt og að hitt hafði engan áhuga á að berjast fyrir stigum. Þeir tóku aðeins við sér eftir hálfleik en spilamennskan í dag var áfall sem ég þarf að rýna vel í.“Sjá einnig:Nýliðarnir unnu United Sá portúgalski var ekkert að sjá margt jákvætt í leiknum. „Eftir svona leiki þá ertu áhyggjufullur en ég vill ekki gagnrýna leikmenn mína í fjölmiðlum. Vonandi læra strákarnir af þessu og nýta sér vonbrigðin eftir leik á réttan hátt í næstu leikjum,“ sagði hann og bætti við: „Þetta var stór stund fyrir Huddersfield og ég hefði í hreinskilni verið ósáttur með viðhorf leikmanna minna í dag þótt að þetta hefði verið æfingarleikur. Þegar spilamennskan og hugarfarið er svona eykst áhættan á mistökum.“ Hann vildi ekki kenna þreytu um tapið eftir að hafa leikið í Portúgal á miðvikudaginn. „Ég átti ekki von á þessu, við getum ekki skýlt okkur á bak við þreytu vegna leiksins í Meistaradeildinni þar sem við eigum að vera vanir þessu. Spilamennskan varð skárri eftir því sem leið á leikinn og með smá heppni gátum við stolið stigi hér en við áttum bara skilið að fara héðan stigalausir. “ Enski boltinn Tengdar fréttir Nýliðarnir unnu United Manchester United tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar liðið heimsótti nýliða Huddersfield Town í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21. október 2017 15:45 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
„Betra liðið vann í dag, það er ekkert flókið. Ég get ekki gert annað en að hrósa Huddersfield, þeir mættu betur stemmdir og vildu stigin meira en við í dag,“ sagði Jose Mouriho, knattspyrnustjóri Manchester United, hreinskilinn eftir óvænt tap gegn Huddersfield í enska boltanum í dag. „Það var ljóst frá fyrstu mínútu að annað liðið var tilbúið að selja sig dýrt og að hitt hafði engan áhuga á að berjast fyrir stigum. Þeir tóku aðeins við sér eftir hálfleik en spilamennskan í dag var áfall sem ég þarf að rýna vel í.“Sjá einnig:Nýliðarnir unnu United Sá portúgalski var ekkert að sjá margt jákvætt í leiknum. „Eftir svona leiki þá ertu áhyggjufullur en ég vill ekki gagnrýna leikmenn mína í fjölmiðlum. Vonandi læra strákarnir af þessu og nýta sér vonbrigðin eftir leik á réttan hátt í næstu leikjum,“ sagði hann og bætti við: „Þetta var stór stund fyrir Huddersfield og ég hefði í hreinskilni verið ósáttur með viðhorf leikmanna minna í dag þótt að þetta hefði verið æfingarleikur. Þegar spilamennskan og hugarfarið er svona eykst áhættan á mistökum.“ Hann vildi ekki kenna þreytu um tapið eftir að hafa leikið í Portúgal á miðvikudaginn. „Ég átti ekki von á þessu, við getum ekki skýlt okkur á bak við þreytu vegna leiksins í Meistaradeildinni þar sem við eigum að vera vanir þessu. Spilamennskan varð skárri eftir því sem leið á leikinn og með smá heppni gátum við stolið stigi hér en við áttum bara skilið að fara héðan stigalausir. “
Enski boltinn Tengdar fréttir Nýliðarnir unnu United Manchester United tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar liðið heimsótti nýliða Huddersfield Town í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21. október 2017 15:45 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Nýliðarnir unnu United Manchester United tapaði sínum fyrsta leik á tímabilinu þegar liðið heimsótti nýliða Huddersfield Town í ensku úrvalsdeildinni í dag. 21. október 2017 15:45