Katalónar munu ekki fylgja skipunum frá Madríd Atli Ísleifsson skrifar 23. október 2017 11:00 Fjölmenn mótmæli hafa verið í Barcelona síðustu daga. Vísir/AFP Katalónsk yfirvöld munu ekki fylgja skipunum frá spænskum stjórnvöldum grípi Spánarstjórn til þess ráðs að taka afturkalla sjálfsstjórn héraðsins. Þetta segir Raul Romeva, talsmaður katalónsku heimastjórnarinnar í utanríkismálum, í samtali við BBC.Romeva segir aðgerðir stjórnvalda á Spáni ganga gegn vilja Katalóna. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, hefur þegar kynnt áætlun spænskra stjórnvalda um að afturkalla sjálfstjórn Katalóna. Héraðsþing Katalóníu kemur saman á fimmtudag til að ræða hver viðbrögð þess verða. Reiknað er með að öldungadeild Spánarþings samþykki aðgerðir Spánarstjórnar á föstudag, auk tillögu um að boðað verði til nýrra kosninga til héraðsþingsins. Mikil spenna hefur verið uppi í samskiptum Spánarstjórnar og héraðsstjórnar Katalóníu, allt frá því að tilkynnt var um að þjóðaratkvæðagreiðsla færi fram í héraðinu um hvort það skyldi lýsa yfir sjálfstæði eður ei. Kosningarnar fóru fram í byrjun mánaðar þrátt fyrir að lögbann hafi verið lagt á þær. Var niðurstaðan sú að rúmlega 90 prósent þeirra sem mættu á kjörstað voru fylgjandi sjálfstæði. Þátttakan var 43 prósent, en sambandssinnar, sem hlutu um fjörutíu prósent atkvæða í héraðsþingskosningunum 2015, sniðgengu þjóðaratkvæðagreiðsluna. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Aðskilnaðarsinnar í Katalóníu myndu halda völdum Könnun El Periódico bendir til að niðurstöður kosninga til katalónska héraðsþingsins yrðu keimlíkar þeim síðustu, yrði gengið til kosninga í dag. 23. október 2017 08:41 Halda áfram þrátt fyrir hótun stjórnarinnar um fangelsisvist Stjórnvöld í Madríd á Spáni ætla að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu. Katalónar stefna ótrauðir áfram að því að lýsa yfir sjálfstæði. Utanríkisráðherra landsins segir héraðsstjórnina vera að gera tilraun til byltingar. 23. október 2017 06:00 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Fleiri fréttir Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Sjá meira
Katalónsk yfirvöld munu ekki fylgja skipunum frá spænskum stjórnvöldum grípi Spánarstjórn til þess ráðs að taka afturkalla sjálfsstjórn héraðsins. Þetta segir Raul Romeva, talsmaður katalónsku heimastjórnarinnar í utanríkismálum, í samtali við BBC.Romeva segir aðgerðir stjórnvalda á Spáni ganga gegn vilja Katalóna. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, hefur þegar kynnt áætlun spænskra stjórnvalda um að afturkalla sjálfstjórn Katalóna. Héraðsþing Katalóníu kemur saman á fimmtudag til að ræða hver viðbrögð þess verða. Reiknað er með að öldungadeild Spánarþings samþykki aðgerðir Spánarstjórnar á föstudag, auk tillögu um að boðað verði til nýrra kosninga til héraðsþingsins. Mikil spenna hefur verið uppi í samskiptum Spánarstjórnar og héraðsstjórnar Katalóníu, allt frá því að tilkynnt var um að þjóðaratkvæðagreiðsla færi fram í héraðinu um hvort það skyldi lýsa yfir sjálfstæði eður ei. Kosningarnar fóru fram í byrjun mánaðar þrátt fyrir að lögbann hafi verið lagt á þær. Var niðurstaðan sú að rúmlega 90 prósent þeirra sem mættu á kjörstað voru fylgjandi sjálfstæði. Þátttakan var 43 prósent, en sambandssinnar, sem hlutu um fjörutíu prósent atkvæða í héraðsþingskosningunum 2015, sniðgengu þjóðaratkvæðagreiðsluna.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Aðskilnaðarsinnar í Katalóníu myndu halda völdum Könnun El Periódico bendir til að niðurstöður kosninga til katalónska héraðsþingsins yrðu keimlíkar þeim síðustu, yrði gengið til kosninga í dag. 23. október 2017 08:41 Halda áfram þrátt fyrir hótun stjórnarinnar um fangelsisvist Stjórnvöld í Madríd á Spáni ætla að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu. Katalónar stefna ótrauðir áfram að því að lýsa yfir sjálfstæði. Utanríkisráðherra landsins segir héraðsstjórnina vera að gera tilraun til byltingar. 23. október 2017 06:00 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaleikjum Innlent Fleiri fréttir Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Sjá meira
Aðskilnaðarsinnar í Katalóníu myndu halda völdum Könnun El Periódico bendir til að niðurstöður kosninga til katalónska héraðsþingsins yrðu keimlíkar þeim síðustu, yrði gengið til kosninga í dag. 23. október 2017 08:41
Halda áfram þrátt fyrir hótun stjórnarinnar um fangelsisvist Stjórnvöld í Madríd á Spáni ætla að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu. Katalónar stefna ótrauðir áfram að því að lýsa yfir sjálfstæði. Utanríkisráðherra landsins segir héraðsstjórnina vera að gera tilraun til byltingar. 23. október 2017 06:00