Puigdemont fer ekki til Madrídar Atli Ísleifsson skrifar 25. október 2017 14:30 Carles Puigdemont er forseti heimastjórnar Katalóníu. Vísir/AFP Carles Puigdemont, forseti heimastjórnar Katalóníu, mun ekki ferðast til höfuðborgarinnar Madrídar til að flytja ræðu á öldungadeildarþingi Spánar áður en greidd verða atkvæði um hvort að afturkalla skuli sjálfstjórn Katalóníu. Rætt hafði verið um að Puigdemont myndi heimsækja þingið síðdegis á morgun, en í stað þess verður hann viðstaddur þegar þing Katalóníu kemur saman á sama tíma. Frá þessu greina spænskir fjölmiðlar. Öldungadeildarþingmenn Spánar munu greiða atkvæði um það á föstudag hvort beita eigi 155. grein stjórnarskrárinnar og afturkalla sjálfstjórn Katalóníu, en flokkur Mariano Rajoy forsætisráðherra er þar með meirihluta. Bandalag aðskilnaðarsinna á katalónska héraðsþinginu hefur ekki greint frá því hvernig það muni bregðast við ákvörðun öldungardeildar spænska þingsins. Spænskir fjölmiðlar segja þrjá möguleika vara á borðinu hjá héraðsstjórninni: að boða til nýrra kosninga í Katalóníu; að lýsa yfir sjálfstæði og boða til nýrra kosninga; og að lýsa yfir sjálfstæði án þess að boða til nýrra kosninga. Stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn á spænska þinginu, Jafnaðarmannaflokkurinn PSOE, hefur til þessa stutt aðgerðir og viðbrögð Rajoy forsætisráðherra, en segir nú að mögulega þurfi ekki að afturkalla sjálfstjórn héraðsins, ákveði Puigdemont að boða til nýrra kosninga fyrir föstudag. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Spænska ríkisstjórnin fundar um framtíð Katalóníu Spænska ríkisstjórnin ætlar að beita 155. gr. stjórnarskrárinnar og svipta Katalóníu sjálfsstjórn í dag. 21. október 2017 11:04 Munu ekki virða áætlanir stjórnvalda í Madríd Carles Puigdemont, leiðtogi héraðsstjórnar Katalóníu, segir það ekki koma til greina að virða áætlanir stjórnvalda á Spáni um að svipta Katalóníu sjálfstjórn. 21. október 2017 21:13 Aðskilnaðarsinnar í Katalóníu myndu halda völdum Könnun El Periódico bendir til að niðurstöður kosninga til katalónska héraðsþingsins yrðu keimlíkar þeim síðustu, yrði gengið til kosninga í dag. 23. október 2017 08:41 Halda áfram þrátt fyrir hótun stjórnarinnar um fangelsisvist Stjórnvöld í Madríd á Spáni ætla að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu. Katalónar stefna ótrauðir áfram að því að lýsa yfir sjálfstæði. Utanríkisráðherra landsins segir héraðsstjórnina vera að gera tilraun til byltingar. 23. október 2017 06:00 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Carles Puigdemont, forseti heimastjórnar Katalóníu, mun ekki ferðast til höfuðborgarinnar Madrídar til að flytja ræðu á öldungadeildarþingi Spánar áður en greidd verða atkvæði um hvort að afturkalla skuli sjálfstjórn Katalóníu. Rætt hafði verið um að Puigdemont myndi heimsækja þingið síðdegis á morgun, en í stað þess verður hann viðstaddur þegar þing Katalóníu kemur saman á sama tíma. Frá þessu greina spænskir fjölmiðlar. Öldungadeildarþingmenn Spánar munu greiða atkvæði um það á föstudag hvort beita eigi 155. grein stjórnarskrárinnar og afturkalla sjálfstjórn Katalóníu, en flokkur Mariano Rajoy forsætisráðherra er þar með meirihluta. Bandalag aðskilnaðarsinna á katalónska héraðsþinginu hefur ekki greint frá því hvernig það muni bregðast við ákvörðun öldungardeildar spænska þingsins. Spænskir fjölmiðlar segja þrjá möguleika vara á borðinu hjá héraðsstjórninni: að boða til nýrra kosninga í Katalóníu; að lýsa yfir sjálfstæði og boða til nýrra kosninga; og að lýsa yfir sjálfstæði án þess að boða til nýrra kosninga. Stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn á spænska þinginu, Jafnaðarmannaflokkurinn PSOE, hefur til þessa stutt aðgerðir og viðbrögð Rajoy forsætisráðherra, en segir nú að mögulega þurfi ekki að afturkalla sjálfstjórn héraðsins, ákveði Puigdemont að boða til nýrra kosninga fyrir föstudag.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Spænska ríkisstjórnin fundar um framtíð Katalóníu Spænska ríkisstjórnin ætlar að beita 155. gr. stjórnarskrárinnar og svipta Katalóníu sjálfsstjórn í dag. 21. október 2017 11:04 Munu ekki virða áætlanir stjórnvalda í Madríd Carles Puigdemont, leiðtogi héraðsstjórnar Katalóníu, segir það ekki koma til greina að virða áætlanir stjórnvalda á Spáni um að svipta Katalóníu sjálfstjórn. 21. október 2017 21:13 Aðskilnaðarsinnar í Katalóníu myndu halda völdum Könnun El Periódico bendir til að niðurstöður kosninga til katalónska héraðsþingsins yrðu keimlíkar þeim síðustu, yrði gengið til kosninga í dag. 23. október 2017 08:41 Halda áfram þrátt fyrir hótun stjórnarinnar um fangelsisvist Stjórnvöld í Madríd á Spáni ætla að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu. Katalónar stefna ótrauðir áfram að því að lýsa yfir sjálfstæði. Utanríkisráðherra landsins segir héraðsstjórnina vera að gera tilraun til byltingar. 23. október 2017 06:00 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
Spænska ríkisstjórnin fundar um framtíð Katalóníu Spænska ríkisstjórnin ætlar að beita 155. gr. stjórnarskrárinnar og svipta Katalóníu sjálfsstjórn í dag. 21. október 2017 11:04
Munu ekki virða áætlanir stjórnvalda í Madríd Carles Puigdemont, leiðtogi héraðsstjórnar Katalóníu, segir það ekki koma til greina að virða áætlanir stjórnvalda á Spáni um að svipta Katalóníu sjálfstjórn. 21. október 2017 21:13
Aðskilnaðarsinnar í Katalóníu myndu halda völdum Könnun El Periódico bendir til að niðurstöður kosninga til katalónska héraðsþingsins yrðu keimlíkar þeim síðustu, yrði gengið til kosninga í dag. 23. október 2017 08:41
Halda áfram þrátt fyrir hótun stjórnarinnar um fangelsisvist Stjórnvöld í Madríd á Spáni ætla að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu. Katalónar stefna ótrauðir áfram að því að lýsa yfir sjálfstæði. Utanríkisráðherra landsins segir héraðsstjórnina vera að gera tilraun til byltingar. 23. október 2017 06:00