Trump stingur upp á að bera greindarvísitölu sína saman við utanríkisráðherrans Kjartan Kjartansson skrifar 10. október 2017 12:10 Trump hefur verið sagður grafa undan valdi og áhrifum Tillerson, utanríkisráðherra síns (t.h.). Vísir/AFP Ef Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kallaði Donald Trump forseta raunverulega „fávita“ ættu þeir að bera saman greindarvísitölu sína. Þetta er mat Trump sem er ekki í vafa um hvor þeirra færi með sigur af hólmi. Mikla athygli vakti þegar NBC-fréttastöðin fullyrti í síðustu viku að Tillerson hefði kallað Trump „helvítis fávita“. Fréttin fjallaði að öðru leyti um að Tillerson væri svo ofboðið að hann hefði verið kominn á fremsta hlunn með að segja af sér í sumar. Í viðtali við Forbes segist Trump ekki trúa að Tillerson hafi raunverulega látið þessi orð falla. Hafi hann hins vegar gert það er forsetinn með svar við því. „Ég held að þetta séu gervifréttir en ef hann gerði þetta þá býst ég við að við verðum að bera saman greindarvísitölur og ég get sagt þér hver mun vinna,“ segir Trump við tímarit.Telur sig ekki grafa undan valdi TillersonTillerson hefur sjálfur neitað því að hann hafi ætlað að segja af sér og talsmaður utanríkisráðuneytisins hafnaði því að hann hefði notað orðið „fáviti“ um Trump. Trump hefur verið sakaður um að grafa ítrekað undan Tillerson, meðal annars varðandi málefni Norður-Kóreu. Skömmu eftir að Tillerson hafði sagt fjölmiðlum að hann héldi samskiptum við stjórnvöld í Pjongjang opnum tísti Trump um að viðræður væru gagnslausar. Forsetinn vildi ekki gangast við því í viðtalinu við Forbes. „Ég er ekki að grafa undan. Ég held að ég sé í rauninni um að efla vald.“ Donald Trump Tengdar fréttir Neitar því ekki að hafa kallað forsetann fávita Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir fregnir um að hann hafi ætlað að segja af sér vera rangar. 4. október 2017 15:21 Trump treystir utanríkisráðherranum sem er sagður hafa kallað hann fávita Fráfarandi þingmaður repúblikana segir að Tillerson utanríkisráðherra sé einn þriggja fulltrúa í ríkisstjórninni sem komi í veg fyrir að Bandaríkin leysist upp í glundroða. 4. október 2017 19:59 Segir viðræður við Norður-Kóreu vera tímaeyðslu Donald Trump hefur sagt Rex Tillerson að hann sé að eyða tíma sínum með að reyna að semja við "litla eldflugamanninn.“ 1. október 2017 17:20 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Fleiri fréttir Sænskur sjúkraliði myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Sjá meira
Ef Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kallaði Donald Trump forseta raunverulega „fávita“ ættu þeir að bera saman greindarvísitölu sína. Þetta er mat Trump sem er ekki í vafa um hvor þeirra færi með sigur af hólmi. Mikla athygli vakti þegar NBC-fréttastöðin fullyrti í síðustu viku að Tillerson hefði kallað Trump „helvítis fávita“. Fréttin fjallaði að öðru leyti um að Tillerson væri svo ofboðið að hann hefði verið kominn á fremsta hlunn með að segja af sér í sumar. Í viðtali við Forbes segist Trump ekki trúa að Tillerson hafi raunverulega látið þessi orð falla. Hafi hann hins vegar gert það er forsetinn með svar við því. „Ég held að þetta séu gervifréttir en ef hann gerði þetta þá býst ég við að við verðum að bera saman greindarvísitölur og ég get sagt þér hver mun vinna,“ segir Trump við tímarit.Telur sig ekki grafa undan valdi TillersonTillerson hefur sjálfur neitað því að hann hafi ætlað að segja af sér og talsmaður utanríkisráðuneytisins hafnaði því að hann hefði notað orðið „fáviti“ um Trump. Trump hefur verið sakaður um að grafa ítrekað undan Tillerson, meðal annars varðandi málefni Norður-Kóreu. Skömmu eftir að Tillerson hafði sagt fjölmiðlum að hann héldi samskiptum við stjórnvöld í Pjongjang opnum tísti Trump um að viðræður væru gagnslausar. Forsetinn vildi ekki gangast við því í viðtalinu við Forbes. „Ég er ekki að grafa undan. Ég held að ég sé í rauninni um að efla vald.“
Donald Trump Tengdar fréttir Neitar því ekki að hafa kallað forsetann fávita Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir fregnir um að hann hafi ætlað að segja af sér vera rangar. 4. október 2017 15:21 Trump treystir utanríkisráðherranum sem er sagður hafa kallað hann fávita Fráfarandi þingmaður repúblikana segir að Tillerson utanríkisráðherra sé einn þriggja fulltrúa í ríkisstjórninni sem komi í veg fyrir að Bandaríkin leysist upp í glundroða. 4. október 2017 19:59 Segir viðræður við Norður-Kóreu vera tímaeyðslu Donald Trump hefur sagt Rex Tillerson að hann sé að eyða tíma sínum með að reyna að semja við "litla eldflugamanninn.“ 1. október 2017 17:20 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Fleiri fréttir Sænskur sjúkraliði myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Sjá meira
Neitar því ekki að hafa kallað forsetann fávita Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir fregnir um að hann hafi ætlað að segja af sér vera rangar. 4. október 2017 15:21
Trump treystir utanríkisráðherranum sem er sagður hafa kallað hann fávita Fráfarandi þingmaður repúblikana segir að Tillerson utanríkisráðherra sé einn þriggja fulltrúa í ríkisstjórninni sem komi í veg fyrir að Bandaríkin leysist upp í glundroða. 4. október 2017 19:59
Segir viðræður við Norður-Kóreu vera tímaeyðslu Donald Trump hefur sagt Rex Tillerson að hann sé að eyða tíma sínum með að reyna að semja við "litla eldflugamanninn.“ 1. október 2017 17:20
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna