Íslendingur búsettur í Mexíkó segir ástandið mjög slæmt Helga María Guðmundsdóttir skrifar 20. september 2017 19:30 Landið liggur á nokkrum stórum jarðskorpuflekum og jarðskjálftar eru tíðir í landinu. Einungis nokkrum klukkustundum áður en jarðskjálftinn skall á voru haldnar jarðskjálftaæfingar víða um landið í tilefni af því að í gær voru liðin 32 ár upp á dag frá því að þúsundir létu lífið í jarðskjálfta. Einnig var skjálfti upp á 8,1 fyrr í mánuðinum þar sem minnst níutíu manns létust. Vala Hjörleifsdóttir jarðskjálftafræðingur sem er búsett í Mexíkó segir að ekki sé hægt að spá fyrir um skjálftana en hvernig er ástandið í landinu? „Það virðist vera mjög slæmt ástand, það hafa hrunið að minnsta kosti 40 byggingar þegar ég heyrði síðast til, það er ennþá verið að reyna að ná fólki út og ekki alveg vitað hvernig ástandið er,“ segir Vala Hjörleifsdóttir, jarðskjálftafræðingur.Hvaða skilaboð fær fólkið í landinu, hvað á það að gera núna?„Ég held að fólk sé nú bara ennþá að reyna að átta sig á því hvað hafi gerst og fólk er að leita að nákomnum og ef húsin eru skemmd þá á fólkið ekki að vera inni. Það á að fara yfir hvort það eru skemmdir á stoðkerfi byggingana eða hvort það séu bara útlitskemmdir, en áður en ákveðið er hvað á að gera þarf að fara yfir húsin og þá á ekki að vera inni í þeim húsum.“Er fólki þá bent á að vera jafnvel utandyra?„Já Það er frekar mælst til þess að fólk sé hjá vinum og vandamönnum og það eru margir þannig núna.“Er erfitt að komast út úr borginni?„Já algerlega það er rosalega mikil umferð og allt er stopp þannig að fólk kemst ekkert endilega þangað sem það vill fara,“ segir Vala. Tengdar fréttir Rúmlega 250 látnir í Mexíkó Þar af létust 20 börn er grunnskóli hrundi til grunna eftir jarðskjálftann. 20. september 2017 06:28 Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í Mexíkó Byggingar hrundu í Mexíkó-borg og óttast er um líf fjölmargra eftir að jarðskjálfi að stærð 7,1 skók Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 20:50 22 börn dáin og 42 saknað í skóla sem hrundi Minnst 217 eru látnir eftir að jarðskjálfti 7,1 að styrk skall á í Mexíkó í gær. 20. september 2017 10:30 Allt reynt til að bjarga þeim sem fastir eru í rústum bygginga Björgunarsveitir og sjálfboðaliðar reyna allt sem hægt er til þess að bjarga þeim sem fastir eru í rústum bygginga eftir jarðskjálftann kröftuga sem reið yfir Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 23:30 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fleiri fréttir Viðburðarríkt ár í Bandaríkjum Trumps Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Sjá meira
Landið liggur á nokkrum stórum jarðskorpuflekum og jarðskjálftar eru tíðir í landinu. Einungis nokkrum klukkustundum áður en jarðskjálftinn skall á voru haldnar jarðskjálftaæfingar víða um landið í tilefni af því að í gær voru liðin 32 ár upp á dag frá því að þúsundir létu lífið í jarðskjálfta. Einnig var skjálfti upp á 8,1 fyrr í mánuðinum þar sem minnst níutíu manns létust. Vala Hjörleifsdóttir jarðskjálftafræðingur sem er búsett í Mexíkó segir að ekki sé hægt að spá fyrir um skjálftana en hvernig er ástandið í landinu? „Það virðist vera mjög slæmt ástand, það hafa hrunið að minnsta kosti 40 byggingar þegar ég heyrði síðast til, það er ennþá verið að reyna að ná fólki út og ekki alveg vitað hvernig ástandið er,“ segir Vala Hjörleifsdóttir, jarðskjálftafræðingur.Hvaða skilaboð fær fólkið í landinu, hvað á það að gera núna?„Ég held að fólk sé nú bara ennþá að reyna að átta sig á því hvað hafi gerst og fólk er að leita að nákomnum og ef húsin eru skemmd þá á fólkið ekki að vera inni. Það á að fara yfir hvort það eru skemmdir á stoðkerfi byggingana eða hvort það séu bara útlitskemmdir, en áður en ákveðið er hvað á að gera þarf að fara yfir húsin og þá á ekki að vera inni í þeim húsum.“Er fólki þá bent á að vera jafnvel utandyra?„Já Það er frekar mælst til þess að fólk sé hjá vinum og vandamönnum og það eru margir þannig núna.“Er erfitt að komast út úr borginni?„Já algerlega það er rosalega mikil umferð og allt er stopp þannig að fólk kemst ekkert endilega þangað sem það vill fara,“ segir Vala.
Tengdar fréttir Rúmlega 250 látnir í Mexíkó Þar af létust 20 börn er grunnskóli hrundi til grunna eftir jarðskjálftann. 20. september 2017 06:28 Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í Mexíkó Byggingar hrundu í Mexíkó-borg og óttast er um líf fjölmargra eftir að jarðskjálfi að stærð 7,1 skók Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 20:50 22 börn dáin og 42 saknað í skóla sem hrundi Minnst 217 eru látnir eftir að jarðskjálfti 7,1 að styrk skall á í Mexíkó í gær. 20. september 2017 10:30 Allt reynt til að bjarga þeim sem fastir eru í rústum bygginga Björgunarsveitir og sjálfboðaliðar reyna allt sem hægt er til þess að bjarga þeim sem fastir eru í rústum bygginga eftir jarðskjálftann kröftuga sem reið yfir Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 23:30 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Fleiri fréttir Viðburðarríkt ár í Bandaríkjum Trumps Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Sjá meira
Rúmlega 250 látnir í Mexíkó Þar af létust 20 börn er grunnskóli hrundi til grunna eftir jarðskjálftann. 20. september 2017 06:28
Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í Mexíkó Byggingar hrundu í Mexíkó-borg og óttast er um líf fjölmargra eftir að jarðskjálfi að stærð 7,1 skók Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 20:50
22 börn dáin og 42 saknað í skóla sem hrundi Minnst 217 eru látnir eftir að jarðskjálfti 7,1 að styrk skall á í Mexíkó í gær. 20. september 2017 10:30
Allt reynt til að bjarga þeim sem fastir eru í rústum bygginga Björgunarsveitir og sjálfboðaliðar reyna allt sem hægt er til þess að bjarga þeim sem fastir eru í rústum bygginga eftir jarðskjálftann kröftuga sem reið yfir Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 23:30