Íslendingur búsettur í Mexíkó segir ástandið mjög slæmt Helga María Guðmundsdóttir skrifar 20. september 2017 19:30 Landið liggur á nokkrum stórum jarðskorpuflekum og jarðskjálftar eru tíðir í landinu. Einungis nokkrum klukkustundum áður en jarðskjálftinn skall á voru haldnar jarðskjálftaæfingar víða um landið í tilefni af því að í gær voru liðin 32 ár upp á dag frá því að þúsundir létu lífið í jarðskjálfta. Einnig var skjálfti upp á 8,1 fyrr í mánuðinum þar sem minnst níutíu manns létust. Vala Hjörleifsdóttir jarðskjálftafræðingur sem er búsett í Mexíkó segir að ekki sé hægt að spá fyrir um skjálftana en hvernig er ástandið í landinu? „Það virðist vera mjög slæmt ástand, það hafa hrunið að minnsta kosti 40 byggingar þegar ég heyrði síðast til, það er ennþá verið að reyna að ná fólki út og ekki alveg vitað hvernig ástandið er,“ segir Vala Hjörleifsdóttir, jarðskjálftafræðingur.Hvaða skilaboð fær fólkið í landinu, hvað á það að gera núna?„Ég held að fólk sé nú bara ennþá að reyna að átta sig á því hvað hafi gerst og fólk er að leita að nákomnum og ef húsin eru skemmd þá á fólkið ekki að vera inni. Það á að fara yfir hvort það eru skemmdir á stoðkerfi byggingana eða hvort það séu bara útlitskemmdir, en áður en ákveðið er hvað á að gera þarf að fara yfir húsin og þá á ekki að vera inni í þeim húsum.“Er fólki þá bent á að vera jafnvel utandyra?„Já Það er frekar mælst til þess að fólk sé hjá vinum og vandamönnum og það eru margir þannig núna.“Er erfitt að komast út úr borginni?„Já algerlega það er rosalega mikil umferð og allt er stopp þannig að fólk kemst ekkert endilega þangað sem það vill fara,“ segir Vala. Tengdar fréttir Rúmlega 250 látnir í Mexíkó Þar af létust 20 börn er grunnskóli hrundi til grunna eftir jarðskjálftann. 20. september 2017 06:28 Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í Mexíkó Byggingar hrundu í Mexíkó-borg og óttast er um líf fjölmargra eftir að jarðskjálfi að stærð 7,1 skók Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 20:50 22 börn dáin og 42 saknað í skóla sem hrundi Minnst 217 eru látnir eftir að jarðskjálfti 7,1 að styrk skall á í Mexíkó í gær. 20. september 2017 10:30 Allt reynt til að bjarga þeim sem fastir eru í rústum bygginga Björgunarsveitir og sjálfboðaliðar reyna allt sem hægt er til þess að bjarga þeim sem fastir eru í rústum bygginga eftir jarðskjálftann kröftuga sem reið yfir Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 23:30 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Sjá meira
Landið liggur á nokkrum stórum jarðskorpuflekum og jarðskjálftar eru tíðir í landinu. Einungis nokkrum klukkustundum áður en jarðskjálftinn skall á voru haldnar jarðskjálftaæfingar víða um landið í tilefni af því að í gær voru liðin 32 ár upp á dag frá því að þúsundir létu lífið í jarðskjálfta. Einnig var skjálfti upp á 8,1 fyrr í mánuðinum þar sem minnst níutíu manns létust. Vala Hjörleifsdóttir jarðskjálftafræðingur sem er búsett í Mexíkó segir að ekki sé hægt að spá fyrir um skjálftana en hvernig er ástandið í landinu? „Það virðist vera mjög slæmt ástand, það hafa hrunið að minnsta kosti 40 byggingar þegar ég heyrði síðast til, það er ennþá verið að reyna að ná fólki út og ekki alveg vitað hvernig ástandið er,“ segir Vala Hjörleifsdóttir, jarðskjálftafræðingur.Hvaða skilaboð fær fólkið í landinu, hvað á það að gera núna?„Ég held að fólk sé nú bara ennþá að reyna að átta sig á því hvað hafi gerst og fólk er að leita að nákomnum og ef húsin eru skemmd þá á fólkið ekki að vera inni. Það á að fara yfir hvort það eru skemmdir á stoðkerfi byggingana eða hvort það séu bara útlitskemmdir, en áður en ákveðið er hvað á að gera þarf að fara yfir húsin og þá á ekki að vera inni í þeim húsum.“Er fólki þá bent á að vera jafnvel utandyra?„Já Það er frekar mælst til þess að fólk sé hjá vinum og vandamönnum og það eru margir þannig núna.“Er erfitt að komast út úr borginni?„Já algerlega það er rosalega mikil umferð og allt er stopp þannig að fólk kemst ekkert endilega þangað sem það vill fara,“ segir Vala.
Tengdar fréttir Rúmlega 250 látnir í Mexíkó Þar af létust 20 börn er grunnskóli hrundi til grunna eftir jarðskjálftann. 20. september 2017 06:28 Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í Mexíkó Byggingar hrundu í Mexíkó-borg og óttast er um líf fjölmargra eftir að jarðskjálfi að stærð 7,1 skók Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 20:50 22 börn dáin og 42 saknað í skóla sem hrundi Minnst 217 eru látnir eftir að jarðskjálfti 7,1 að styrk skall á í Mexíkó í gær. 20. september 2017 10:30 Allt reynt til að bjarga þeim sem fastir eru í rústum bygginga Björgunarsveitir og sjálfboðaliðar reyna allt sem hægt er til þess að bjarga þeim sem fastir eru í rústum bygginga eftir jarðskjálftann kröftuga sem reið yfir Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 23:30 Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Erlent Fleiri fréttir Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Sjá meira
Rúmlega 250 látnir í Mexíkó Þar af létust 20 börn er grunnskóli hrundi til grunna eftir jarðskjálftann. 20. september 2017 06:28
Myndbönd sýna kraft jarðskjálftans í Mexíkó Byggingar hrundu í Mexíkó-borg og óttast er um líf fjölmargra eftir að jarðskjálfi að stærð 7,1 skók Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 20:50
22 börn dáin og 42 saknað í skóla sem hrundi Minnst 217 eru látnir eftir að jarðskjálfti 7,1 að styrk skall á í Mexíkó í gær. 20. september 2017 10:30
Allt reynt til að bjarga þeim sem fastir eru í rústum bygginga Björgunarsveitir og sjálfboðaliðar reyna allt sem hægt er til þess að bjarga þeim sem fastir eru í rústum bygginga eftir jarðskjálftann kröftuga sem reið yfir Mexíkó fyrr í kvöld. 19. september 2017 23:30