Fylkir meistari eftir sigur á ÍR 23. september 2017 16:26 Fylkismenn fagna. Vísir/vilhelm Sex leikjum var að ljúka í síðustu umferð Inkasso deildinnarinnar og þar á meðal viðureign nágrannaliðanna Þróttar og Fram á Laugardalsvelli. Það var einnig mikil spenna á toppi deildarinnar en bæði Fylkir og Keflavík gátu staðið uppi sem deildarmeistarar. Það voru Þróttarar sem voru með öll völdin í þessum leik og unnu þeir sannfærandi 4-0 sigur og voru það Hreinn Ingi, Viktor Jónssons, Ólafur Hrannar og Sveinbjörn Jónasson sem að skoruðu mörkin. Fylkir sem að tryggðu sér sæti í Pepsi deildinni á næsta tímabili fengu ÍR í heimsókn. Eftir markalausan fyrri hálfleik komu gestirnir sterkir inn í seinni hálfleikinn og náðu þeir forystunni á 53. mínútu og var þar á ferðinni Sergine Modoue Fall. Fylkismenn voru ekki lengi að jafna metin því aðeins 12 mínútum seinna skoraði Hákon Ingi Jónasson en hann hefur verið iðinn við kolann í sumar. Það var síðan Emil Ásmundsson sem tryggði Fylki stigin þrjú á síðustu mínútu venjulegt leiktíma. Fylkir þurfti að vonast til þess að úrslitin á Kópavoginum myndu hagnast sér til þess að verða deildarmeistarar. Á Selfossi áttu heimamenn sterkan sigur gegn Haukum sem töpuðu stór fyrir Fylki í síðustu umferð, Leiknir bar sigurorð á Gróttu í Breiðholtinu 2-1 og fyrir austan vann Þór góðan útisigur á Leikni F. 3-0. Topplið Keflavíkur fór í heimsókn í Kópavoginn og mættu þar HK. Það voru gestirnir sem að náðu forystunni á 14. mínútu með marki frá Leonard Sigurðarssyni en Eiður Gauti Sæbjörnsson jafnaði fyrir HK rétt fyrir leikhlé. Það var síðan Bjarni Gunnarsson sem að tryggði HK-ingum stigin þrjú á 72. mínútu sem að þýðir að Keflavík misstu 1.sætið til Fylkismanna og því eru það Fylkismenn sem að eru deildarmeistarar í Inkasso deildinni árið 2017. Grótta og Leiknir F. voru stigalægstu liðin í sumar og fara þau niður í 2.deild. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Fylkir aftur upp í deild þeirra bestu Fylkir tryggði sér sæti í Pepsi deildinni á næsta tímabili eftir 6-0 sigur á Haukum í dag. 16. september 2017 15:56 Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Sjá meira
Sex leikjum var að ljúka í síðustu umferð Inkasso deildinnarinnar og þar á meðal viðureign nágrannaliðanna Þróttar og Fram á Laugardalsvelli. Það var einnig mikil spenna á toppi deildarinnar en bæði Fylkir og Keflavík gátu staðið uppi sem deildarmeistarar. Það voru Þróttarar sem voru með öll völdin í þessum leik og unnu þeir sannfærandi 4-0 sigur og voru það Hreinn Ingi, Viktor Jónssons, Ólafur Hrannar og Sveinbjörn Jónasson sem að skoruðu mörkin. Fylkir sem að tryggðu sér sæti í Pepsi deildinni á næsta tímabili fengu ÍR í heimsókn. Eftir markalausan fyrri hálfleik komu gestirnir sterkir inn í seinni hálfleikinn og náðu þeir forystunni á 53. mínútu og var þar á ferðinni Sergine Modoue Fall. Fylkismenn voru ekki lengi að jafna metin því aðeins 12 mínútum seinna skoraði Hákon Ingi Jónasson en hann hefur verið iðinn við kolann í sumar. Það var síðan Emil Ásmundsson sem tryggði Fylki stigin þrjú á síðustu mínútu venjulegt leiktíma. Fylkir þurfti að vonast til þess að úrslitin á Kópavoginum myndu hagnast sér til þess að verða deildarmeistarar. Á Selfossi áttu heimamenn sterkan sigur gegn Haukum sem töpuðu stór fyrir Fylki í síðustu umferð, Leiknir bar sigurorð á Gróttu í Breiðholtinu 2-1 og fyrir austan vann Þór góðan útisigur á Leikni F. 3-0. Topplið Keflavíkur fór í heimsókn í Kópavoginn og mættu þar HK. Það voru gestirnir sem að náðu forystunni á 14. mínútu með marki frá Leonard Sigurðarssyni en Eiður Gauti Sæbjörnsson jafnaði fyrir HK rétt fyrir leikhlé. Það var síðan Bjarni Gunnarsson sem að tryggði HK-ingum stigin þrjú á 72. mínútu sem að þýðir að Keflavík misstu 1.sætið til Fylkismanna og því eru það Fylkismenn sem að eru deildarmeistarar í Inkasso deildinni árið 2017. Grótta og Leiknir F. voru stigalægstu liðin í sumar og fara þau niður í 2.deild.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Fylkir aftur upp í deild þeirra bestu Fylkir tryggði sér sæti í Pepsi deildinni á næsta tímabili eftir 6-0 sigur á Haukum í dag. 16. september 2017 15:56 Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Sjá meira
Fylkir aftur upp í deild þeirra bestu Fylkir tryggði sér sæti í Pepsi deildinni á næsta tímabili eftir 6-0 sigur á Haukum í dag. 16. september 2017 15:56