Bein útsending: „Biðjið fyrir öllum í Flórída“ Samúel Karl Ólason skrifar 10. september 2017 23:30 Uppfært: 23:30 Milljónir heimila í Flórída eru án rafmagns eftir að fellibylurinn Irma skall á ríkinu í dag. Minnst 116 þúsund manns flúðu í neyðarskýli en rúmum sex milljónum manna var skipað að flýja undan fellibylnum, sem hefur nú misst töluverðand styrk og er flokkaður sem annars flokks hitabeltisóveður með um 50 m/s meðalvindi. Irma hefur valdið miklum skemmdum og hefur sjór náð langt inn á landi í Flórída. Þá þykir líklegt að flóðin sem fylgt hafa Irmu muni versna. Rick Scott, ríkisstjóri Flórída, bað Bandaríkjamenn í dag að biðja fyrir íbúum Flórída. Hér að neðan má sjá beina útsendingu NBC2 í Flórída.Talið er að viðgerðir á rafmagnskerfi Flórída gætu tekið allt að nokkrar vikur. Þrátt fyrir að um 17 þúsund viðgerðarmenn séu í startholunum.Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa minnst 25 verið handteknir í ríkinu fyrir að hlýða ekki útgöngubanni, en það var sett á til að sporna gegn ránum og öðrum glæpum.AP ræddi við einn íbúa Key Largo sem hélt til á heimili sínu á meðan fellibylurinn fer yfir. Hann sagði sjó flæða inna götur borgarinnar, þrátt fyrir að ekki hefði verið háflóð. Þá sagði hann að bátar, húsgögn og jafnvel ísskápar hefðu flotið fram hjá húsi hans. Einn er sagður hafa dáið í Flórída Keys eyjunum en annars hafa ekki borist fregnir af frekari mannfalli í Flórída. Nú þegar hafa minnst 27 dáið vegna Irmu, samkvæmt frétt BBC.Eignaði barn ein og veðurtept Kona eignaðist barn í Miami, en hún var föst á heimili sínu og komust sjúkraflutningamenn ekki til hennar. Læknar töluðu við hana í gegnum síma og leiðbeindu henni við fæðinguna, en hún eignaðist stúlku. Samkvæmt opinberum Twitterreikningi Miami voru mæðgurnar fluttar á sjúkrahús í dag..@CityofMiamiFire couldn't respond to woman in labor in Little Haiti. @JacksonHealth docs talked her through birth at home - it's a girl!— City of Miami (@CityofMiami) September 10, 2017 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, samþykkti í dag að veita Flórída fjárhagslega aðstoð við uppbyggingu eftir Irmu og hét því að ferðast þangað eins fljótt og hann gæti. Myndband frá miðborg Miami. The Scene In Downtown #Miami #HurrcaneIrma #Irma pic.twitter.com/EqgSAbQq1D— Killarney Knight (@KillarneyKnight) September 10, 2017 Key Largo Views of #HurricaneIrma from Key Largo pic.twitter.com/K9tWWBOpP9— AFP news agency (@AFP) September 10, 2017 Stærð Irmu A perspective for Europeans to understand just how big hurricane Irma is.[Source of the comparison: https://t.co/NofqibzyaF] pic.twitter.com/3EVmovxt1f— Max Roser (@MaxCRoser) September 10, 2017 Fellibylurinn Irma Tengdar fréttir Varað við gríðarstórum flóðbylgjum Fellibylurinn Irma hefur kostað þrjá lífið í Flórídaríki. Mikil flóð eru á vesturströnd Bandaríkjanna og varað er við flóðbylgjum. 10. september 2017 16:30 Irma stefnir upp vesturströndina: „Við héldum að við værum örugg“ Fellibylurinn Irma nálgast Flórída-skaga óðfluga og er nú farinn að lemja á eyjum undan suðurodda skagans. Irma stefnir á vesturstönd skagans og kom það embættismönnum þar í opna skjöldu. 10. september 2017 12:00 Eindregið varað við því að skjóta á Irmu Lögreglustjóri Pasco-sýslu í Flórída hefur gefið út viðvörun þess efnis að skotvopn muni ekki hefta för Irmu. Stórhættulegt sé að skjóta á fellibylinn. 10. september 2017 09:27 Irma hefur sogað sjóinn frá ströndum Bahama-eyja Kraftur Irmu hefur valdið því að sjórinn hefur sogast frá ströndum Bahama-eyja. Veðurfræðingur Washington Post segir þetta vera sjaldbæft veðurfyrirbæri. 10. september 2017 10:15 Formaður Íslendingafélagsins í Orlando ætlar ekki að flýja Irmu Pétur er búsettur í Orlandon og ætlar ekki að flýja heimili sitt vegna fellibylsins. Hann segir að ekki sé möguleiki á að fara neitt nema í neyðarskýli og ætla hann og kona hans að vera kjurr heima hjá sér. 10. september 2017 13:00 Mest lesið Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fleiri fréttir Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Sjá meira
Uppfært: 23:30 Milljónir heimila í Flórída eru án rafmagns eftir að fellibylurinn Irma skall á ríkinu í dag. Minnst 116 þúsund manns flúðu í neyðarskýli en rúmum sex milljónum manna var skipað að flýja undan fellibylnum, sem hefur nú misst töluverðand styrk og er flokkaður sem annars flokks hitabeltisóveður með um 50 m/s meðalvindi. Irma hefur valdið miklum skemmdum og hefur sjór náð langt inn á landi í Flórída. Þá þykir líklegt að flóðin sem fylgt hafa Irmu muni versna. Rick Scott, ríkisstjóri Flórída, bað Bandaríkjamenn í dag að biðja fyrir íbúum Flórída. Hér að neðan má sjá beina útsendingu NBC2 í Flórída.Talið er að viðgerðir á rafmagnskerfi Flórída gætu tekið allt að nokkrar vikur. Þrátt fyrir að um 17 þúsund viðgerðarmenn séu í startholunum.Samkvæmt AP fréttaveitunni hafa minnst 25 verið handteknir í ríkinu fyrir að hlýða ekki útgöngubanni, en það var sett á til að sporna gegn ránum og öðrum glæpum.AP ræddi við einn íbúa Key Largo sem hélt til á heimili sínu á meðan fellibylurinn fer yfir. Hann sagði sjó flæða inna götur borgarinnar, þrátt fyrir að ekki hefði verið háflóð. Þá sagði hann að bátar, húsgögn og jafnvel ísskápar hefðu flotið fram hjá húsi hans. Einn er sagður hafa dáið í Flórída Keys eyjunum en annars hafa ekki borist fregnir af frekari mannfalli í Flórída. Nú þegar hafa minnst 27 dáið vegna Irmu, samkvæmt frétt BBC.Eignaði barn ein og veðurtept Kona eignaðist barn í Miami, en hún var föst á heimili sínu og komust sjúkraflutningamenn ekki til hennar. Læknar töluðu við hana í gegnum síma og leiðbeindu henni við fæðinguna, en hún eignaðist stúlku. Samkvæmt opinberum Twitterreikningi Miami voru mæðgurnar fluttar á sjúkrahús í dag..@CityofMiamiFire couldn't respond to woman in labor in Little Haiti. @JacksonHealth docs talked her through birth at home - it's a girl!— City of Miami (@CityofMiami) September 10, 2017 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, samþykkti í dag að veita Flórída fjárhagslega aðstoð við uppbyggingu eftir Irmu og hét því að ferðast þangað eins fljótt og hann gæti. Myndband frá miðborg Miami. The Scene In Downtown #Miami #HurrcaneIrma #Irma pic.twitter.com/EqgSAbQq1D— Killarney Knight (@KillarneyKnight) September 10, 2017 Key Largo Views of #HurricaneIrma from Key Largo pic.twitter.com/K9tWWBOpP9— AFP news agency (@AFP) September 10, 2017 Stærð Irmu A perspective for Europeans to understand just how big hurricane Irma is.[Source of the comparison: https://t.co/NofqibzyaF] pic.twitter.com/3EVmovxt1f— Max Roser (@MaxCRoser) September 10, 2017
Fellibylurinn Irma Tengdar fréttir Varað við gríðarstórum flóðbylgjum Fellibylurinn Irma hefur kostað þrjá lífið í Flórídaríki. Mikil flóð eru á vesturströnd Bandaríkjanna og varað er við flóðbylgjum. 10. september 2017 16:30 Irma stefnir upp vesturströndina: „Við héldum að við værum örugg“ Fellibylurinn Irma nálgast Flórída-skaga óðfluga og er nú farinn að lemja á eyjum undan suðurodda skagans. Irma stefnir á vesturstönd skagans og kom það embættismönnum þar í opna skjöldu. 10. september 2017 12:00 Eindregið varað við því að skjóta á Irmu Lögreglustjóri Pasco-sýslu í Flórída hefur gefið út viðvörun þess efnis að skotvopn muni ekki hefta för Irmu. Stórhættulegt sé að skjóta á fellibylinn. 10. september 2017 09:27 Irma hefur sogað sjóinn frá ströndum Bahama-eyja Kraftur Irmu hefur valdið því að sjórinn hefur sogast frá ströndum Bahama-eyja. Veðurfræðingur Washington Post segir þetta vera sjaldbæft veðurfyrirbæri. 10. september 2017 10:15 Formaður Íslendingafélagsins í Orlando ætlar ekki að flýja Irmu Pétur er búsettur í Orlandon og ætlar ekki að flýja heimili sitt vegna fellibylsins. Hann segir að ekki sé möguleiki á að fara neitt nema í neyðarskýli og ætla hann og kona hans að vera kjurr heima hjá sér. 10. september 2017 13:00 Mest lesið Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fleiri fréttir Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Sjá meira
Varað við gríðarstórum flóðbylgjum Fellibylurinn Irma hefur kostað þrjá lífið í Flórídaríki. Mikil flóð eru á vesturströnd Bandaríkjanna og varað er við flóðbylgjum. 10. september 2017 16:30
Irma stefnir upp vesturströndina: „Við héldum að við værum örugg“ Fellibylurinn Irma nálgast Flórída-skaga óðfluga og er nú farinn að lemja á eyjum undan suðurodda skagans. Irma stefnir á vesturstönd skagans og kom það embættismönnum þar í opna skjöldu. 10. september 2017 12:00
Eindregið varað við því að skjóta á Irmu Lögreglustjóri Pasco-sýslu í Flórída hefur gefið út viðvörun þess efnis að skotvopn muni ekki hefta för Irmu. Stórhættulegt sé að skjóta á fellibylinn. 10. september 2017 09:27
Irma hefur sogað sjóinn frá ströndum Bahama-eyja Kraftur Irmu hefur valdið því að sjórinn hefur sogast frá ströndum Bahama-eyja. Veðurfræðingur Washington Post segir þetta vera sjaldbæft veðurfyrirbæri. 10. september 2017 10:15
Formaður Íslendingafélagsins í Orlando ætlar ekki að flýja Irmu Pétur er búsettur í Orlandon og ætlar ekki að flýja heimili sitt vegna fellibylsins. Hann segir að ekki sé möguleiki á að fara neitt nema í neyðarskýli og ætla hann og kona hans að vera kjurr heima hjá sér. 10. september 2017 13:00