Jafnt hjá Liverpool og Burnley á Anfield | Sjáðu mörkin Dagur Lárusson skrifar 16. september 2017 16:00 Liverpool og Burnley mættust á Anfield í ensku úrvaldsdeildinni í dag en Liverpool tapaði stórt í síðustu umferð fyrir Manchester City. Jóhann Berg var í byrjunarliði Burnley en það voru einmitt gestirnir sem náðu forystunni í þessum leik en það var Scott Arfield sem kom þeim yfir á 27. mínútu. Heimamenn voru hinsvegar ekki lengi að jafna metin en það var Mohamed Salah sem að gerði það aðeins þremur mínútum seinna eftir flotta sendingu frá Coutinho og var staðan 1-1 í hálfleik. Liverpool sóttu og sóttu í seinni hálfleiknum en inn vildi boltinn ekki og var jafntefli því niðurstaðan. Eftir leikinn situr Liverpool í 7.sæti með 8 stig á meðan að Burnley er einu sæti ofar með jafn mörg stig. Enski boltinn
Liverpool og Burnley mættust á Anfield í ensku úrvaldsdeildinni í dag en Liverpool tapaði stórt í síðustu umferð fyrir Manchester City. Jóhann Berg var í byrjunarliði Burnley en það voru einmitt gestirnir sem náðu forystunni í þessum leik en það var Scott Arfield sem kom þeim yfir á 27. mínútu. Heimamenn voru hinsvegar ekki lengi að jafna metin en það var Mohamed Salah sem að gerði það aðeins þremur mínútum seinna eftir flotta sendingu frá Coutinho og var staðan 1-1 í hálfleik. Liverpool sóttu og sóttu í seinni hálfleiknum en inn vildi boltinn ekki og var jafntefli því niðurstaðan. Eftir leikinn situr Liverpool í 7.sæti með 8 stig á meðan að Burnley er einu sæti ofar með jafn mörg stig.
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn