Nokkuð ákveðin sunnanátt í dag: Byljóttur vindur á Snæfellsnesi Birgir Olgeirsson skrifar 16. september 2017 09:34 Vindaspá Veðurstofu Íslands. vedur.is Á norðanverðu Snæfellsnesi verður byljóttur vindur í allan dag og hviður allt að 30-35 m/s. Einnig á stöku stað á Vestfjörðum og Ströndum, svo sem í Ísafjarðardjúpi. Lægir ekki að gagni á þessum slóðum fyrr en í nótt og í fyrramálið. Í hugleiðingu veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands kemur fram að hlýr loftmassi sé yfir landinu, ættaður langt sunnan úr höfum. Loftið er einnig rakt og má búast við súld eða rigningu á vesturhelmingi landsins í dag með hita á bilinu 11 til 15 stig. Austan megin er þurrara veður og gæti hitinn þar náð að gægjast yfir 20 stigin þar sem best lætur. Einnig ber að geta þess að sunnanáttin í dag er nokkuð ákveðin, búist er við hvössum vindstrengjum og snörpum hviðum á Snæfellsnesi, Vestfjörðum og Norðvesturlandi. Á morgun ræður sunnanáttin áfram ríkjum. Bjart og hlýtt veður á Norður- og Austurlandi. Þungbúið og svalara annars staðar og nokkuð drjúg rigning vestan til á landinu seinnipartinn þegar kuldaskil ganga á land. Framan af næstu viku er útlit fyrir fremur rólega suðlæga átt og vætu með köflum, einkum sunnan- og vestanlands. Hitatölur síga smám saman niður að meðaltali árstímans.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag:Suðaustan 5-10 og rigning með köflum, hiti 10 til 13 stig. Þurrt að kalla NA-til með hita að 18 stigum.Á þriðjudag:Sunnan 5-10 og víða rigning eða skúrir. Hægari og úrkomuminna síðdegis. Hiti 9 til 16 stig, hlýjast NA-lands.Á miðvikudag:Breytileg átt og sums staðar skúrir, en rigning á NA- og A-landi seinni partinn. Hiti 7 til 12 stig.Á fimmtudag:Sunnanátt með skúrum SV- og V-lands, en léttir til á N- og A-landi. Hiti breytist lítið.Á föstudag:Suðaustanátt og bjartviðri N-til á landinu, en súld eða rigning S-lands. Veður Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Á norðanverðu Snæfellsnesi verður byljóttur vindur í allan dag og hviður allt að 30-35 m/s. Einnig á stöku stað á Vestfjörðum og Ströndum, svo sem í Ísafjarðardjúpi. Lægir ekki að gagni á þessum slóðum fyrr en í nótt og í fyrramálið. Í hugleiðingu veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands kemur fram að hlýr loftmassi sé yfir landinu, ættaður langt sunnan úr höfum. Loftið er einnig rakt og má búast við súld eða rigningu á vesturhelmingi landsins í dag með hita á bilinu 11 til 15 stig. Austan megin er þurrara veður og gæti hitinn þar náð að gægjast yfir 20 stigin þar sem best lætur. Einnig ber að geta þess að sunnanáttin í dag er nokkuð ákveðin, búist er við hvössum vindstrengjum og snörpum hviðum á Snæfellsnesi, Vestfjörðum og Norðvesturlandi. Á morgun ræður sunnanáttin áfram ríkjum. Bjart og hlýtt veður á Norður- og Austurlandi. Þungbúið og svalara annars staðar og nokkuð drjúg rigning vestan til á landinu seinnipartinn þegar kuldaskil ganga á land. Framan af næstu viku er útlit fyrir fremur rólega suðlæga átt og vætu með köflum, einkum sunnan- og vestanlands. Hitatölur síga smám saman niður að meðaltali árstímans.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag:Suðaustan 5-10 og rigning með köflum, hiti 10 til 13 stig. Þurrt að kalla NA-til með hita að 18 stigum.Á þriðjudag:Sunnan 5-10 og víða rigning eða skúrir. Hægari og úrkomuminna síðdegis. Hiti 9 til 16 stig, hlýjast NA-lands.Á miðvikudag:Breytileg átt og sums staðar skúrir, en rigning á NA- og A-landi seinni partinn. Hiti 7 til 12 stig.Á fimmtudag:Sunnanátt með skúrum SV- og V-lands, en léttir til á N- og A-landi. Hiti breytist lítið.Á föstudag:Suðaustanátt og bjartviðri N-til á landinu, en súld eða rigning S-lands.
Veður Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir