Carragher: Mané er mikilvægari en Coutinho Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. ágúst 2017 10:30 vísir/getty Sadio Mané er mikilvægari fyrir Liverpool en Philippe Coutinho. Þetta segir Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Liverpool.Mané skoraði eina mark leiksins þegar Liverpool tók á móti Crystal Palace á laugardaginn. Coutinho var hins vegar ekki í hóp gegn Palace vegna bakmeiðsla. Framtíð Brassans er í óvissu en Barcelona vill fá hann og hefur gert nokkur tilboð í hann á síðustu dögum. „Ég held að það sé hægt að líta þannig á, sérstaklega í ljósi þess hvernig Jürgen Klopp vill spila. Ég tel hann gríðarlega mikilvægan,“ sagði Carragher í Monday Night Football í gær, aðspurður hvort Mané væri mikilvægari fyrir Liverpool en Coutinho. Carragher segir að ef Mané heldur áfram að skora og spila vel aukist áhugi annarra liða eflaust á honum. „Ef hann heldur áfram á sömu braut fara stóru félögin í Evrópu að horfa til hans því hann hefur verið frábær síðan hann kom,“ sagði Carragher. Hann telur að Liverpool muni ekki selja Coutinho vegna þess hversu fáa leikmenn félagið hefur keypt í sumar. „Þeir munu halda Coutinho. Ég held að það sé engin spurning um það. Liverpool hefur staðið sig svo illa í félagaskiptaglugganum og geta ekki sleppt honum. Ef Liverpool hefði náð að landa Virgil van Dijk, Naby Keïta auk Mohamed Salah hefði hugsanlega verið auðveldara að selja hann,“ sagði Carragher. Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp um Coutinho: Ekkert breyst, er ekki undir mér komið Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var spurður út í stöðu mála hjá Philippe Coutinho eftir leik liðsins við Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 19. ágúst 2017 19:30 Fullyrt að Coutinho sé úr sögunni hjá Barcelona Spænskir fjölmiðlar telja ólíklegt úr þessu að Coutinho komi til Barcelona frá Liverpool. 21. ágúst 2017 09:30 Leik lokið: Liverpool 1 - 0 Crystal Palace | Fyrsti sigur Liverpool í höfn Liverpool vann 1-0 sigur á Crystal Palace í fyrsta heimaleik sínum í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabalið. 19. ágúst 2017 15:45 Liverpool hafnaði þriðja tilboðinu frá Barcelona Forráðamenn Barcelona hafa ekki gefist upp á því að fá Philippe Coutinho frá Liverpool. 18. ágúst 2017 15:01 Messan: Hressandi ef Liverpool myndi segja að hann færi ekki fet Strákarnir í Messunni ræddu ítarlega um stöðu Philippe Coutinho sem vill komast frá Liverpool og til Barcelona. 21. ágúst 2017 17:45 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Sadio Mané er mikilvægari fyrir Liverpool en Philippe Coutinho. Þetta segir Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports og fyrrverandi leikmaður Liverpool.Mané skoraði eina mark leiksins þegar Liverpool tók á móti Crystal Palace á laugardaginn. Coutinho var hins vegar ekki í hóp gegn Palace vegna bakmeiðsla. Framtíð Brassans er í óvissu en Barcelona vill fá hann og hefur gert nokkur tilboð í hann á síðustu dögum. „Ég held að það sé hægt að líta þannig á, sérstaklega í ljósi þess hvernig Jürgen Klopp vill spila. Ég tel hann gríðarlega mikilvægan,“ sagði Carragher í Monday Night Football í gær, aðspurður hvort Mané væri mikilvægari fyrir Liverpool en Coutinho. Carragher segir að ef Mané heldur áfram að skora og spila vel aukist áhugi annarra liða eflaust á honum. „Ef hann heldur áfram á sömu braut fara stóru félögin í Evrópu að horfa til hans því hann hefur verið frábær síðan hann kom,“ sagði Carragher. Hann telur að Liverpool muni ekki selja Coutinho vegna þess hversu fáa leikmenn félagið hefur keypt í sumar. „Þeir munu halda Coutinho. Ég held að það sé engin spurning um það. Liverpool hefur staðið sig svo illa í félagaskiptaglugganum og geta ekki sleppt honum. Ef Liverpool hefði náð að landa Virgil van Dijk, Naby Keïta auk Mohamed Salah hefði hugsanlega verið auðveldara að selja hann,“ sagði Carragher.
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp um Coutinho: Ekkert breyst, er ekki undir mér komið Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var spurður út í stöðu mála hjá Philippe Coutinho eftir leik liðsins við Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 19. ágúst 2017 19:30 Fullyrt að Coutinho sé úr sögunni hjá Barcelona Spænskir fjölmiðlar telja ólíklegt úr þessu að Coutinho komi til Barcelona frá Liverpool. 21. ágúst 2017 09:30 Leik lokið: Liverpool 1 - 0 Crystal Palace | Fyrsti sigur Liverpool í höfn Liverpool vann 1-0 sigur á Crystal Palace í fyrsta heimaleik sínum í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabalið. 19. ágúst 2017 15:45 Liverpool hafnaði þriðja tilboðinu frá Barcelona Forráðamenn Barcelona hafa ekki gefist upp á því að fá Philippe Coutinho frá Liverpool. 18. ágúst 2017 15:01 Messan: Hressandi ef Liverpool myndi segja að hann færi ekki fet Strákarnir í Messunni ræddu ítarlega um stöðu Philippe Coutinho sem vill komast frá Liverpool og til Barcelona. 21. ágúst 2017 17:45 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Klopp um Coutinho: Ekkert breyst, er ekki undir mér komið Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var spurður út í stöðu mála hjá Philippe Coutinho eftir leik liðsins við Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 19. ágúst 2017 19:30
Fullyrt að Coutinho sé úr sögunni hjá Barcelona Spænskir fjölmiðlar telja ólíklegt úr þessu að Coutinho komi til Barcelona frá Liverpool. 21. ágúst 2017 09:30
Leik lokið: Liverpool 1 - 0 Crystal Palace | Fyrsti sigur Liverpool í höfn Liverpool vann 1-0 sigur á Crystal Palace í fyrsta heimaleik sínum í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabalið. 19. ágúst 2017 15:45
Liverpool hafnaði þriðja tilboðinu frá Barcelona Forráðamenn Barcelona hafa ekki gefist upp á því að fá Philippe Coutinho frá Liverpool. 18. ágúst 2017 15:01
Messan: Hressandi ef Liverpool myndi segja að hann færi ekki fet Strákarnir í Messunni ræddu ítarlega um stöðu Philippe Coutinho sem vill komast frá Liverpool og til Barcelona. 21. ágúst 2017 17:45