Dularfullu hljóðvopni mögulega beitt gegn sendiráðsmönnum á Kúbu Kjartan Kjartansson skrifar 10. ágúst 2017 15:24 Bandaríska sendiráðið í Havana. Löndin tvö tóku upp formlegt samband fyrir tveimur árum eftir fimmtíu ára óvild. Vísir/AFP Bandarísk stjórnvöld hafa rekið tvo kúbanska erindreka úr landi í kjölfar þess að starfsmenn í sendiráði þeirra í Havana veiktust við undarlegar kringumstæður. Sendiráðsstarfsmennirnir eru sagðir þjást af heyrnartapi.AP-fréttastofan segir frá því að heyrnartapið gæti tengst einhvers konar leynilegu tæki sem gefur frá sér hljóð sem mannleg heyrn greinir ekki en geta valdið heyrnarleysi. Haft er eftir ónefndum bandarískum embættismönnum að rannsókn hafi leitt í ljós að slík tæki hafi verið notuð gegn sendiráðsmönnunum annað hvort inni á heimilum þeirra eða fyrir utan þau.Þriðja ríki gæti borið ábyrgðinaFimm starfsmenn bandaríska sendiráðsins í Havana, þar á meðal makar, eru sagðir hafa orðið fyrir heyrnartapi, fyrst seint á síðasta ári. Rannsakendur útiloka ekki að útsendarar annars ríkis, til dæmis Rússlands, gætu staðið að baki atvikunum. Talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins segist þó ekki hafa nein skýr svör um orsakir eða uppruna atvikanna á reiðum höndum, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Stjórnvöld á Kúbu segja brottrekstur erindreka sinna tilefnislausan en að þau séu að rannsaka málið. Lýsa þau sig reiðubúin að vinna með bandarískum stjórnvöldum að varpa ljósi á það. „Kúba hefur aldrei og myndi aldrei heimila að kúbanskt landsvæði væri notað undir nokkurs konar aðgerðir gegn opinberum erindrekum eða fjölskyldum þeirra,“ segir utanríkisráðuneyti Kúbu. Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
Bandarísk stjórnvöld hafa rekið tvo kúbanska erindreka úr landi í kjölfar þess að starfsmenn í sendiráði þeirra í Havana veiktust við undarlegar kringumstæður. Sendiráðsstarfsmennirnir eru sagðir þjást af heyrnartapi.AP-fréttastofan segir frá því að heyrnartapið gæti tengst einhvers konar leynilegu tæki sem gefur frá sér hljóð sem mannleg heyrn greinir ekki en geta valdið heyrnarleysi. Haft er eftir ónefndum bandarískum embættismönnum að rannsókn hafi leitt í ljós að slík tæki hafi verið notuð gegn sendiráðsmönnunum annað hvort inni á heimilum þeirra eða fyrir utan þau.Þriðja ríki gæti borið ábyrgðinaFimm starfsmenn bandaríska sendiráðsins í Havana, þar á meðal makar, eru sagðir hafa orðið fyrir heyrnartapi, fyrst seint á síðasta ári. Rannsakendur útiloka ekki að útsendarar annars ríkis, til dæmis Rússlands, gætu staðið að baki atvikunum. Talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins segist þó ekki hafa nein skýr svör um orsakir eða uppruna atvikanna á reiðum höndum, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Stjórnvöld á Kúbu segja brottrekstur erindreka sinna tilefnislausan en að þau séu að rannsaka málið. Lýsa þau sig reiðubúin að vinna með bandarískum stjórnvöldum að varpa ljósi á það. „Kúba hefur aldrei og myndi aldrei heimila að kúbanskt landsvæði væri notað undir nokkurs konar aðgerðir gegn opinberum erindrekum eða fjölskyldum þeirra,“ segir utanríkisráðuneyti Kúbu.
Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira