Ekki hægt að útiloka nóróveirusmit fyrr á Úlfljótsvatni Jóhann K. Jóhannsson skrifar 15. ágúst 2017 19:00 Einn af skálunum við Úlfljótsvatn í dag sem var þrifinn um helgina. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Ekki er útilokað að fyrstu tilfelli nóróveirunnar, sem hefur lagst á skáta við Úlfljótsvatn að undanförnu, hafi komið upp á alþjóðlega skátamótinu sem haldið var þar um síðustu mánaðamót. Tíu ný veirusmit komu upp á svæðinu í gærkvöldi og í nótt og voru þeir veiku settir í einangrun á staðnum. Níu skátar og einn starfsmaður á Útilífsmiðstöðinni hér við Úlfljótsvatn smituðust af veirunni í gærkvöldi og í nótt. Þeim var öllum komið fyrir í einangrun en eru allir að koma til. Tilfellin sem komu upp í gærkvöldi og í nótt eru hjá skátum sem dvöldu í fjöldahjálparstöðinni í Hveragerði um síðustu helgi en höfði ekki verið með einkenni veirunnar þá. Sé smit til staðar getur það tekið 24-48 klukkustundir fyrir einkennin að koma fram og ganga veikindin nokkuð hratt yfir. „Einkennin eru þau sömu og lítur eins út þegar þetta er að gerast. Dreifist áþekkt og þess háttar,“ segir Elín Esther Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Útilífsmiðstöðvar skáta við Úlfljótsvatn. Í heildina hafa á níunda tug skáta smitast af veirunni frá því hún kom upp fyrir helgi og þá hafa þrír starfsmenn á Úlfljótsvatni einnig greinst með smit. „Þetta smit núna einangrast alveg við þann hóp,“ segir Elín Esther. Sérstakt teymi hefur lokið við að sótthreinsa fjöldahjálparstöðina sem opnuð var í grunnskólanum í Hveragerði fyrir helgi en hópur sjálfboðaliða sá um þrif á Úlfljótsvatni um helgina. Eftir að nýju tilfellin komu upp í gær og í nótt þarf að sótthreinsa þar aftur en mikill kostnaður skapast við þrifin og svo getur farið að loka þurfi Útilífsmiðstöðinni á Úlfljótsvatni í allt að þrjár vikur en það er talinn líftími veirunnar sem herjað hefur á svæðinu. Upptökin hafa enn ekki fundist. „Frá okkar bæjardyrum og svona það sem við höfum hlerað óformlega þá lýtur allt út fyrir að sé komið á staðinn frekar en að þetta hafi verið á staðnum og nær svo bara að breiðast út í margmenninu,“ segir Elín Esther. Fréttastofan hefur heimildir fyrir því að tíu einstaklingar hafi veikst á sama tíma þegar alþjóðlegt skátamót var haldið á Úlfljótsvatni um mánaðamótin. Einkenni þeirra voru svipuð eða þau sömu og komu upp hjá skátunum í síðustu viku og í gærkvöldi og í nótt. Þá voru þeir allir settir í einangrun á staðnum. „Það kemur upp áþekkt mál á skátamótinu. Samkvæmt þeim heilbrigðisstarfsmönnum sem við höfum talað við núna síðustu daga þá er talað um að þetta séu óskyld mál,“ segir Elín Esther. Það sé hins vegar ekki hægt að staðfesta. Læknir ásamt öðru heilbrigðisstarfsfólki var við störf á mótinu lagði mat á að ekki væri um smitandi veiru sýkingu að ræða og voru engin sýni voru tekin og málin ekki tilkynnt þegar þau komu upp. Skátar Grímsnes- og Grafningshreppur Tengdar fréttir Viðbragðsaðilar og bakland skátahreyfingarinnar skiptu sköpum Það hefur verið mjög gott að finna að það er til kerfi til að taka við svona viðburðum og að það kerfi virkar, segir Elín Esther Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri útilífsmiðstöðvar skáta á Úlfljótsvatni 13. ágúst 2017 12:38 175 skátar fluttir af Úlfljótsvatni í einangrun vegna alvarlegra veikinda Fjöldahjálparstöð hefur verið opnuð í grunnskólanum í Hveragerði. 11. ágúst 2017 03:04 Tíu veikir af nóróveirusýkingu á Úlfljótsvatni Níu skátar og einn starfsmaður sýktust af nóróveirusýkingu í gær og í nótt. 15. ágúst 2017 11:58 Veikindi hjá skátum: 181 verið fluttur í fjöldahjálparstöðina 181 einstaklingur hefur verið fluttur frá Úlfjljótsvatni í fjöldarhjálpastöðina í Hveragerði. 11. ágúst 2017 12:45 Skátarnir snúa aftur á Úlfljótsvatn í kvöld Gert er ráð fyrir að fyrsti hópurinn af erlendum skátum snúi aftur á Úlfljótsvatn í kvöld. 12. ágúst 2017 20:58 Fimm skátar enn þá veikir Flestir skátar og foringjar þeirra hafa verið útskrifaðir úr sóttkví í fjöldahjálpastöðinni í Hveragerði. Átta voru eftir í húsinu í dag og þar af voru fimm ennþá veikir. Halda þarf stöðinni opinni að minnsta kosti til morguns. 12. ágúst 2017 20:00 Hægt að loka fjöldahjálparstöðinni í dag Aðeins fimm af 181 skáta sem veiktist af nórósýkingu í fyrrinótt eru enn með einkenni. Svæðisfulltrúi Rauða krossins á Suðurlandi segist gera ráð fyrir að hægt verði að loka fjöldahjálparstöðinni í Hveragerði í dag. 12. ágúst 2017 09:44 Furðu brött þrátt fyrir allt Umfangsmestu sjúkraflutningar í sögu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands fóru fram í fyrrinótt. Vel á annað hundrað manns voru fluttir vegna bráðsmitandi nóróveirusýkingar. Flestir hinna veiku á batavegi og furðu brattir að sögn. Heilbrig 12. ágúst 2017 06:00 Allir skátar á batavegi Langflestir munu væntanlega útskrifast af fjöldahjálparstöðinni í kvöld eða á morgun. 11. ágúst 2017 17:59 Fleiri nórótilfelli greinast hjá skátum á Úlfljótsvatni Fimm ný tilfelli komu upp í dag og hafa viðkomandi skátar verið skildir að frá hinum. 14. ágúst 2017 23:56 Staðfest að um nóróveirusýkingu sé að ræða Alvarleg veikindi komu upp í sumarbúðum Skáta á Úlfljóftsvatni í gærkvöldi og er nú staðfest að um Nóróveirusýkingu sé að ræða. 11. ágúst 2017 16:47 Veiku skátarnir gætu þurft að dvelja í skólanum í fjóra daga Ekki var hægt að flytja skátana sem veiktust á Úlfljótsvatni í nótt á heilbrigðsstofnanir eða Landspítalann vegna sýkingarhættu. Ekki er útilokað að fleiri smitist. 11. ágúst 2017 06:29 Sótthreinsunarstarf framundan á Úlfljótsvatni Haraldur Briem sóttvarnarlæknir segir ekki ástæðu til að hafa almenna áhyggur af ástandinu á Suðurlandi þrátt fyrir bráðsmitandi nóróveiru. 11. ágúst 2017 10:36 Mest lesið Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Erlent „Jákvæðari“ öskur en óttast var í fyrstu Innlent Óttaðist um líf sitt Innlent Heimiliskötturinn drepinn við kjallaratröppurnar Innlent Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Erlent "Borgin er ekki að veita Bíó Paradís styrk“ Innlent Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlent Ekin niður á skólalóðinni en ekki komin nægjanlega langt í náminu Innlent Heidelberg hvergi af baki dottið Innlent Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Veður Fleiri fréttir Landskjörstjórn kemur saman til fundar „Jákvæðari“ öskur en óttast var í fyrstu Óttaðist um líf sitt Ekin niður á skólalóðinni en ekki komin nægjanlega langt í náminu Heimiliskötturinn drepinn við kjallaratröppurnar Börnum fanga er hættara á að lenda í fangelsi Skírðu dóttur sína eftir ósk um frið í heimalandinu Rafmagnið datt aftur út í Vík og komst svo aftur í lag Heidelberg hvergi af baki dottið Vonar að ný stjórn verði komin fyrir jól Íbúar hafna mölunarverksmiðjunni með afgerandi hætti Ný ríkisstjórn fyrir jól? Kærastinn fær áheyrn í Menningarnæturmálinu Ögurstund í Þorlákshöfn í kvöld Laugarneshverfi verður áfram eitt skólahverfi Ríkið þarf að endurgreiða borginni milljónir Tólf ára fangelsi fyrir manndráp á Akureyri Ákærður fyrir að bana dóttur sinni Eldgosinu er lokið Reif í hár konu svo hún féll í gólfið og samdi svo við hana Bilunin á afar erfiðum stað og bærinn áfram keyrður á varaafli Stofnuðu Félag ungra mæðra til að rjúfa félagslega einangrun Fall Assads góðar fréttir fyrir Sýrlendinga og heimsbyggðina alla Vinnuhópar funda eftir hádegi Netsamband komið á Skagaströnd á undan áætlun Kanna með dróna hvort eldgosinu sé lokið Viðræðum haldið áfram og rafmagnslaust í Vík Hundruð sækja um aðstoð í aðdraganda jóla Úthluta þingsætum á morgun Róleg nótt hjá björgunarsveitunum þrátt fyrir leiðindaveður Sjá meira
Ekki er útilokað að fyrstu tilfelli nóróveirunnar, sem hefur lagst á skáta við Úlfljótsvatn að undanförnu, hafi komið upp á alþjóðlega skátamótinu sem haldið var þar um síðustu mánaðamót. Tíu ný veirusmit komu upp á svæðinu í gærkvöldi og í nótt og voru þeir veiku settir í einangrun á staðnum. Níu skátar og einn starfsmaður á Útilífsmiðstöðinni hér við Úlfljótsvatn smituðust af veirunni í gærkvöldi og í nótt. Þeim var öllum komið fyrir í einangrun en eru allir að koma til. Tilfellin sem komu upp í gærkvöldi og í nótt eru hjá skátum sem dvöldu í fjöldahjálparstöðinni í Hveragerði um síðustu helgi en höfði ekki verið með einkenni veirunnar þá. Sé smit til staðar getur það tekið 24-48 klukkustundir fyrir einkennin að koma fram og ganga veikindin nokkuð hratt yfir. „Einkennin eru þau sömu og lítur eins út þegar þetta er að gerast. Dreifist áþekkt og þess háttar,“ segir Elín Esther Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Útilífsmiðstöðvar skáta við Úlfljótsvatn. Í heildina hafa á níunda tug skáta smitast af veirunni frá því hún kom upp fyrir helgi og þá hafa þrír starfsmenn á Úlfljótsvatni einnig greinst með smit. „Þetta smit núna einangrast alveg við þann hóp,“ segir Elín Esther. Sérstakt teymi hefur lokið við að sótthreinsa fjöldahjálparstöðina sem opnuð var í grunnskólanum í Hveragerði fyrir helgi en hópur sjálfboðaliða sá um þrif á Úlfljótsvatni um helgina. Eftir að nýju tilfellin komu upp í gær og í nótt þarf að sótthreinsa þar aftur en mikill kostnaður skapast við þrifin og svo getur farið að loka þurfi Útilífsmiðstöðinni á Úlfljótsvatni í allt að þrjár vikur en það er talinn líftími veirunnar sem herjað hefur á svæðinu. Upptökin hafa enn ekki fundist. „Frá okkar bæjardyrum og svona það sem við höfum hlerað óformlega þá lýtur allt út fyrir að sé komið á staðinn frekar en að þetta hafi verið á staðnum og nær svo bara að breiðast út í margmenninu,“ segir Elín Esther. Fréttastofan hefur heimildir fyrir því að tíu einstaklingar hafi veikst á sama tíma þegar alþjóðlegt skátamót var haldið á Úlfljótsvatni um mánaðamótin. Einkenni þeirra voru svipuð eða þau sömu og komu upp hjá skátunum í síðustu viku og í gærkvöldi og í nótt. Þá voru þeir allir settir í einangrun á staðnum. „Það kemur upp áþekkt mál á skátamótinu. Samkvæmt þeim heilbrigðisstarfsmönnum sem við höfum talað við núna síðustu daga þá er talað um að þetta séu óskyld mál,“ segir Elín Esther. Það sé hins vegar ekki hægt að staðfesta. Læknir ásamt öðru heilbrigðisstarfsfólki var við störf á mótinu lagði mat á að ekki væri um smitandi veiru sýkingu að ræða og voru engin sýni voru tekin og málin ekki tilkynnt þegar þau komu upp.
Skátar Grímsnes- og Grafningshreppur Tengdar fréttir Viðbragðsaðilar og bakland skátahreyfingarinnar skiptu sköpum Það hefur verið mjög gott að finna að það er til kerfi til að taka við svona viðburðum og að það kerfi virkar, segir Elín Esther Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri útilífsmiðstöðvar skáta á Úlfljótsvatni 13. ágúst 2017 12:38 175 skátar fluttir af Úlfljótsvatni í einangrun vegna alvarlegra veikinda Fjöldahjálparstöð hefur verið opnuð í grunnskólanum í Hveragerði. 11. ágúst 2017 03:04 Tíu veikir af nóróveirusýkingu á Úlfljótsvatni Níu skátar og einn starfsmaður sýktust af nóróveirusýkingu í gær og í nótt. 15. ágúst 2017 11:58 Veikindi hjá skátum: 181 verið fluttur í fjöldahjálparstöðina 181 einstaklingur hefur verið fluttur frá Úlfjljótsvatni í fjöldarhjálpastöðina í Hveragerði. 11. ágúst 2017 12:45 Skátarnir snúa aftur á Úlfljótsvatn í kvöld Gert er ráð fyrir að fyrsti hópurinn af erlendum skátum snúi aftur á Úlfljótsvatn í kvöld. 12. ágúst 2017 20:58 Fimm skátar enn þá veikir Flestir skátar og foringjar þeirra hafa verið útskrifaðir úr sóttkví í fjöldahjálpastöðinni í Hveragerði. Átta voru eftir í húsinu í dag og þar af voru fimm ennþá veikir. Halda þarf stöðinni opinni að minnsta kosti til morguns. 12. ágúst 2017 20:00 Hægt að loka fjöldahjálparstöðinni í dag Aðeins fimm af 181 skáta sem veiktist af nórósýkingu í fyrrinótt eru enn með einkenni. Svæðisfulltrúi Rauða krossins á Suðurlandi segist gera ráð fyrir að hægt verði að loka fjöldahjálparstöðinni í Hveragerði í dag. 12. ágúst 2017 09:44 Furðu brött þrátt fyrir allt Umfangsmestu sjúkraflutningar í sögu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands fóru fram í fyrrinótt. Vel á annað hundrað manns voru fluttir vegna bráðsmitandi nóróveirusýkingar. Flestir hinna veiku á batavegi og furðu brattir að sögn. Heilbrig 12. ágúst 2017 06:00 Allir skátar á batavegi Langflestir munu væntanlega útskrifast af fjöldahjálparstöðinni í kvöld eða á morgun. 11. ágúst 2017 17:59 Fleiri nórótilfelli greinast hjá skátum á Úlfljótsvatni Fimm ný tilfelli komu upp í dag og hafa viðkomandi skátar verið skildir að frá hinum. 14. ágúst 2017 23:56 Staðfest að um nóróveirusýkingu sé að ræða Alvarleg veikindi komu upp í sumarbúðum Skáta á Úlfljóftsvatni í gærkvöldi og er nú staðfest að um Nóróveirusýkingu sé að ræða. 11. ágúst 2017 16:47 Veiku skátarnir gætu þurft að dvelja í skólanum í fjóra daga Ekki var hægt að flytja skátana sem veiktust á Úlfljótsvatni í nótt á heilbrigðsstofnanir eða Landspítalann vegna sýkingarhættu. Ekki er útilokað að fleiri smitist. 11. ágúst 2017 06:29 Sótthreinsunarstarf framundan á Úlfljótsvatni Haraldur Briem sóttvarnarlæknir segir ekki ástæðu til að hafa almenna áhyggur af ástandinu á Suðurlandi þrátt fyrir bráðsmitandi nóróveiru. 11. ágúst 2017 10:36 Mest lesið Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Erlent „Jákvæðari“ öskur en óttast var í fyrstu Innlent Óttaðist um líf sitt Innlent Heimiliskötturinn drepinn við kjallaratröppurnar Innlent Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Erlent "Borgin er ekki að veita Bíó Paradís styrk“ Innlent Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlent Ekin niður á skólalóðinni en ekki komin nægjanlega langt í náminu Innlent Heidelberg hvergi af baki dottið Innlent Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Veður Fleiri fréttir Landskjörstjórn kemur saman til fundar „Jákvæðari“ öskur en óttast var í fyrstu Óttaðist um líf sitt Ekin niður á skólalóðinni en ekki komin nægjanlega langt í náminu Heimiliskötturinn drepinn við kjallaratröppurnar Börnum fanga er hættara á að lenda í fangelsi Skírðu dóttur sína eftir ósk um frið í heimalandinu Rafmagnið datt aftur út í Vík og komst svo aftur í lag Heidelberg hvergi af baki dottið Vonar að ný stjórn verði komin fyrir jól Íbúar hafna mölunarverksmiðjunni með afgerandi hætti Ný ríkisstjórn fyrir jól? Kærastinn fær áheyrn í Menningarnæturmálinu Ögurstund í Þorlákshöfn í kvöld Laugarneshverfi verður áfram eitt skólahverfi Ríkið þarf að endurgreiða borginni milljónir Tólf ára fangelsi fyrir manndráp á Akureyri Ákærður fyrir að bana dóttur sinni Eldgosinu er lokið Reif í hár konu svo hún féll í gólfið og samdi svo við hana Bilunin á afar erfiðum stað og bærinn áfram keyrður á varaafli Stofnuðu Félag ungra mæðra til að rjúfa félagslega einangrun Fall Assads góðar fréttir fyrir Sýrlendinga og heimsbyggðina alla Vinnuhópar funda eftir hádegi Netsamband komið á Skagaströnd á undan áætlun Kanna með dróna hvort eldgosinu sé lokið Viðræðum haldið áfram og rafmagnslaust í Vík Hundruð sækja um aðstoð í aðdraganda jóla Úthluta þingsætum á morgun Róleg nótt hjá björgunarsveitunum þrátt fyrir leiðindaveður Sjá meira
Viðbragðsaðilar og bakland skátahreyfingarinnar skiptu sköpum Það hefur verið mjög gott að finna að það er til kerfi til að taka við svona viðburðum og að það kerfi virkar, segir Elín Esther Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri útilífsmiðstöðvar skáta á Úlfljótsvatni 13. ágúst 2017 12:38
175 skátar fluttir af Úlfljótsvatni í einangrun vegna alvarlegra veikinda Fjöldahjálparstöð hefur verið opnuð í grunnskólanum í Hveragerði. 11. ágúst 2017 03:04
Tíu veikir af nóróveirusýkingu á Úlfljótsvatni Níu skátar og einn starfsmaður sýktust af nóróveirusýkingu í gær og í nótt. 15. ágúst 2017 11:58
Veikindi hjá skátum: 181 verið fluttur í fjöldahjálparstöðina 181 einstaklingur hefur verið fluttur frá Úlfjljótsvatni í fjöldarhjálpastöðina í Hveragerði. 11. ágúst 2017 12:45
Skátarnir snúa aftur á Úlfljótsvatn í kvöld Gert er ráð fyrir að fyrsti hópurinn af erlendum skátum snúi aftur á Úlfljótsvatn í kvöld. 12. ágúst 2017 20:58
Fimm skátar enn þá veikir Flestir skátar og foringjar þeirra hafa verið útskrifaðir úr sóttkví í fjöldahjálpastöðinni í Hveragerði. Átta voru eftir í húsinu í dag og þar af voru fimm ennþá veikir. Halda þarf stöðinni opinni að minnsta kosti til morguns. 12. ágúst 2017 20:00
Hægt að loka fjöldahjálparstöðinni í dag Aðeins fimm af 181 skáta sem veiktist af nórósýkingu í fyrrinótt eru enn með einkenni. Svæðisfulltrúi Rauða krossins á Suðurlandi segist gera ráð fyrir að hægt verði að loka fjöldahjálparstöðinni í Hveragerði í dag. 12. ágúst 2017 09:44
Furðu brött þrátt fyrir allt Umfangsmestu sjúkraflutningar í sögu Heilbrigðisstofnunar Suðurlands fóru fram í fyrrinótt. Vel á annað hundrað manns voru fluttir vegna bráðsmitandi nóróveirusýkingar. Flestir hinna veiku á batavegi og furðu brattir að sögn. Heilbrig 12. ágúst 2017 06:00
Allir skátar á batavegi Langflestir munu væntanlega útskrifast af fjöldahjálparstöðinni í kvöld eða á morgun. 11. ágúst 2017 17:59
Fleiri nórótilfelli greinast hjá skátum á Úlfljótsvatni Fimm ný tilfelli komu upp í dag og hafa viðkomandi skátar verið skildir að frá hinum. 14. ágúst 2017 23:56
Staðfest að um nóróveirusýkingu sé að ræða Alvarleg veikindi komu upp í sumarbúðum Skáta á Úlfljóftsvatni í gærkvöldi og er nú staðfest að um Nóróveirusýkingu sé að ræða. 11. ágúst 2017 16:47
Veiku skátarnir gætu þurft að dvelja í skólanum í fjóra daga Ekki var hægt að flytja skátana sem veiktust á Úlfljótsvatni í nótt á heilbrigðsstofnanir eða Landspítalann vegna sýkingarhættu. Ekki er útilokað að fleiri smitist. 11. ágúst 2017 06:29
Sótthreinsunarstarf framundan á Úlfljótsvatni Haraldur Briem sóttvarnarlæknir segir ekki ástæðu til að hafa almenna áhyggur af ástandinu á Suðurlandi þrátt fyrir bráðsmitandi nóróveiru. 11. ágúst 2017 10:36