Julian er fundinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 19. ágúst 2017 13:38 Fjölmargir deildu myndum af Julian Cadman á samfélagsmiðlum. Facebook Hinn sjö ára gamli Julian Cadman, sem lýst var eftir í kjölfar árásarinnar í Barcelona á fimmtudag, er fundinn. Fram kemur á vef El Mundo að drengurinn hafi fundist á sjúkrahúsi í borginni. Uppfært:Lögreglan í Katalóníu þvertekur fyrir að Julian sé fundinn Spænska lögreglan segir í samtali við El Pais að drengurinn sé í hópi hinna rúmlega 100 sem slösuðust í árásinni, þegar bíl var ekið niður Römbluna með þeim afleiðingum að 13 létu lífið. Hún vill þó ekki gefa upp hversu alvarlega Julian er slasaður. Móðir hans slasaðist einnig í árásinni en faðir hans, Andew Cadman, flaug til borgarinnar í gærkvöldi til að taka þátt í leit að syni sínum. Sem fyrr segir er hann nú fundinn en fjölskyldumeðlimir drengsins dreifðu myndum af honum á samfélagsmiðlum og óskuðu eftir aðstoð almennings við að hafa uppi á honum eftir að ekkert hafði til hans spurst eftir árásina. Fram kemur í El Pais að lögreglan hafi alltaf vitað hvar drengurinn var niðurkominn og að föður hans hafi verið gert viðvart við fyrsta tækifæri. Lögreglan mun ekki veita nánari upplýsingar um líðan Julians vegna þess að hann er undir lögaldri.Fréttin hefur verið uppfærð eftir yfirlýsingu frá lögreglunni í Katalóníu. Hryðjuverk í Barcelona Tengdar fréttir Vildu þrýsta á kjósendur og stjórnvöld Íslamska ríkið vill að Spánverjar dragi sig úr hernaðarbandalaginu gegn ISIS. Fjórtán eru nú látnir eftir árásina á Römblunni í Barcelona. Lögregla fann tuttugu gastanka, útbúna til þess að nota í stórum árásum á Barcelona. 19. ágúst 2017 06:00 Árásarmennirnir höfðu skipulagt frekari hryðjuverk Katalónska lögreglan telur að árásarmennirnir hafi ætlað að fremja frekari hryðjuverk en sprengingin á miðvikudag hafi haft áhrif á áætlun þeirra. 18. ágúst 2017 15:41 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Sjá meira
Hinn sjö ára gamli Julian Cadman, sem lýst var eftir í kjölfar árásarinnar í Barcelona á fimmtudag, er fundinn. Fram kemur á vef El Mundo að drengurinn hafi fundist á sjúkrahúsi í borginni. Uppfært:Lögreglan í Katalóníu þvertekur fyrir að Julian sé fundinn Spænska lögreglan segir í samtali við El Pais að drengurinn sé í hópi hinna rúmlega 100 sem slösuðust í árásinni, þegar bíl var ekið niður Römbluna með þeim afleiðingum að 13 létu lífið. Hún vill þó ekki gefa upp hversu alvarlega Julian er slasaður. Móðir hans slasaðist einnig í árásinni en faðir hans, Andew Cadman, flaug til borgarinnar í gærkvöldi til að taka þátt í leit að syni sínum. Sem fyrr segir er hann nú fundinn en fjölskyldumeðlimir drengsins dreifðu myndum af honum á samfélagsmiðlum og óskuðu eftir aðstoð almennings við að hafa uppi á honum eftir að ekkert hafði til hans spurst eftir árásina. Fram kemur í El Pais að lögreglan hafi alltaf vitað hvar drengurinn var niðurkominn og að föður hans hafi verið gert viðvart við fyrsta tækifæri. Lögreglan mun ekki veita nánari upplýsingar um líðan Julians vegna þess að hann er undir lögaldri.Fréttin hefur verið uppfærð eftir yfirlýsingu frá lögreglunni í Katalóníu.
Hryðjuverk í Barcelona Tengdar fréttir Vildu þrýsta á kjósendur og stjórnvöld Íslamska ríkið vill að Spánverjar dragi sig úr hernaðarbandalaginu gegn ISIS. Fjórtán eru nú látnir eftir árásina á Römblunni í Barcelona. Lögregla fann tuttugu gastanka, útbúna til þess að nota í stórum árásum á Barcelona. 19. ágúst 2017 06:00 Árásarmennirnir höfðu skipulagt frekari hryðjuverk Katalónska lögreglan telur að árásarmennirnir hafi ætlað að fremja frekari hryðjuverk en sprengingin á miðvikudag hafi haft áhrif á áætlun þeirra. 18. ágúst 2017 15:41 Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Sjá meira
Vildu þrýsta á kjósendur og stjórnvöld Íslamska ríkið vill að Spánverjar dragi sig úr hernaðarbandalaginu gegn ISIS. Fjórtán eru nú látnir eftir árásina á Römblunni í Barcelona. Lögregla fann tuttugu gastanka, útbúna til þess að nota í stórum árásum á Barcelona. 19. ágúst 2017 06:00
Árásarmennirnir höfðu skipulagt frekari hryðjuverk Katalónska lögreglan telur að árásarmennirnir hafi ætlað að fremja frekari hryðjuverk en sprengingin á miðvikudag hafi haft áhrif á áætlun þeirra. 18. ágúst 2017 15:41