Einkalögmaður Donald Trump hættur Atli Ísleifsson skrifar 21. júlí 2017 11:04 Marc Kasowitz hafði starfað sem einkalögmaður Trump frá fyrstu árum síðasta áratugar. Vísir/AFP Marc Kasowitz er hættur störfum sem einkalögmaður Donald Trump Bandaríkjaforseta. Frá þessu greina CBS News og fleiri fjölmiðlar. Fréttamaður New York Times segir þó að Kasowitz sé ekki hættur en að hann muni nú sinna veigaminna hlutverki. Tilkynnt var um uppsögn Mark Corallo, talsmanns Kasowitz, í gær. Ekkert hefur enn verið gefið upp um ástæður þess að Corallo hætti störfum. Kasowitz hafði starfað sem einkalögmaður Trump frá fyrstu árum síðasta áratugar. Hann fór fyrir lögfræðiteyminu sem gætti hagsmuna Trump í Trump University málinu sem stofnað var árið 2005 og var margoft stefnt vegna ólöglegra og villandi viðskiptahátta. Þá hefur hann einnig gætt hagsmuna Trump í rannsókninni sem snýr að meintum Rússatengslum. Tölvupóstsamskipti Kasowitz við almannatengil á eftirlaunum vöktu talsverða athygli í síðustu viku þar sem Kasowitz hótaði almannatenglinum öllu illu eftir að sá hafði lagt til að Kasowitz segði af sér. Donald Trump Tengdar fréttir Talsmaður lögfræðiteymis Trump segir upp Mark Corallo sagði upp vegna ósættis við þær aðferðir teymis Trump að grafa undan saksóknara sem fer með rannsókn af afskiptum Rússa. 21. júlí 2017 08:45 Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Sjá meira
Marc Kasowitz er hættur störfum sem einkalögmaður Donald Trump Bandaríkjaforseta. Frá þessu greina CBS News og fleiri fjölmiðlar. Fréttamaður New York Times segir þó að Kasowitz sé ekki hættur en að hann muni nú sinna veigaminna hlutverki. Tilkynnt var um uppsögn Mark Corallo, talsmanns Kasowitz, í gær. Ekkert hefur enn verið gefið upp um ástæður þess að Corallo hætti störfum. Kasowitz hafði starfað sem einkalögmaður Trump frá fyrstu árum síðasta áratugar. Hann fór fyrir lögfræðiteyminu sem gætti hagsmuna Trump í Trump University málinu sem stofnað var árið 2005 og var margoft stefnt vegna ólöglegra og villandi viðskiptahátta. Þá hefur hann einnig gætt hagsmuna Trump í rannsókninni sem snýr að meintum Rússatengslum. Tölvupóstsamskipti Kasowitz við almannatengil á eftirlaunum vöktu talsverða athygli í síðustu viku þar sem Kasowitz hótaði almannatenglinum öllu illu eftir að sá hafði lagt til að Kasowitz segði af sér.
Donald Trump Tengdar fréttir Talsmaður lögfræðiteymis Trump segir upp Mark Corallo sagði upp vegna ósættis við þær aðferðir teymis Trump að grafa undan saksóknara sem fer með rannsókn af afskiptum Rússa. 21. júlí 2017 08:45 Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Sjá meira
Talsmaður lögfræðiteymis Trump segir upp Mark Corallo sagði upp vegna ósættis við þær aðferðir teymis Trump að grafa undan saksóknara sem fer með rannsókn af afskiptum Rússa. 21. júlí 2017 08:45