Lukaku er næstdýrasti leikmaður í sögu United á eftir Paul Pogba. Þeir eru sama umboðsmann og miklir vinir. Og í tilefni af félagaskiptunum tók Pogba viðtal við Lukaku fyrir MUTV, sjónvarpsstöð United.
Þar ræða þeir félagar um félagskiptin og vináttu sína. Þeir segja m.a. söguna af því hvernig þeir kynntust.
Viðtalið má sjá hér að neðan.