Lukaku handtekinn í Los Angeles Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. júlí 2017 18:45 Paul Pogba og Lukaku eru saman í fríi í Los Angeles. mynd/instagram Belgíski framherjinn Romelu Lukaku var handtekinn í Los Angeles í síðustu viku.Fréttir bárust af því í dag að Lukaku hafi verið handtekinn um síðustu helgi eftir að lögreglan í Los Angeles í Bandaríkjunum var kölluð fimm sinnum til íbúðar þar sem Lukaku dvaldi í sumarfríi. Í tilkynningu frá lögreglunni var Lukaku hleypt úr haldi strax um kvöldið, en hann þarf að mæta fyrir dómstóla í Bandaríkjunum í október. Lögreglan á að hafa verið kölluð til partýhalda í íbúðinni og gefið út viðvaranir áður en brugðið var til aðgerða og Lukaku handtekinn. Lukaku, sem skoraði 25 mörk fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili, mun gangast undir læknisskoðun hjá Manchester United í dag, samkvæmt heimildum Sky Sports. Tilkynninginn frá lögreglunni í heild sinni hljóðar svo: „2. júlí 2017, um klukkan 20:00, handtók lögreglan í Beverly Hills 24 ára karlmann að nafni Romelu Lukaku Bolingoli. Bolingoli var kærður fyrir brot á lögum um hávaða. Kæran var lögð fram eftir að lögregluþjónar höfðu brugðist við fimm kvörtunum vegna hávaða á sama stað. Hávaðabrotin áttu sér stað í íbúð þar sem Bolingoli dvaldi í. Bolingoli var sleppt á staðnum og var ekki færður í handjárn. Hann á að mæta fyrir dómstóla 2. október 2017.“Manchester United eiga leik gegn Crystal Palace 30. september og svo tekur við 10 daga landsleikjahlé, svo Lukaku ætti að geta mætt fyrir dómstóla án þess að þurfa að taka sér frí hjá United, fari svo að hann endi þar á næsta tímabili. Lukaku og Paul Pogba, miðjumaður United, hafa sést saman í Los Angeles að undanförnu en ekkert bendir til þess að Pogba hafi verið á staðnum þegar handtakan átti sér stað.The statement from Beverly Hills Police Department: https://t.co/o4rhNTFbO6pic.twitter.com/OCShzStIhE — MailOnline Sport (@MailSport) July 8, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Lukaku á leið til Man Utd Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 6. júlí 2017 11:05 Man Utd tilbúið að borga metfé fyrir Lukaku Manchester United er tilbúið að borga metfé fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku hjá Everton. 6. júlí 2017 07:15 Pogba byrjaður að æfa með Lukaku Í gær var greint frá því að Romelu Lukaku væri á leið frá Everton til Man. Utd en beðið er nú eftir því að félögin staðfesti þessi vistaskipti. 7. júlí 2017 10:30 Manchester United staðfestir komu Lukaku Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United gaf frá sér yfirlýsingu í morgun um að belgíski framherjinn Romelu Lukaku væri á leið til félagsins. 8. júlí 2017 11:00 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Í beinni: Portúgal - Belgía | Lokaleikurinn hjá Belgunum hennar Betu Í beinni: Ítalía - Spánn | Spánverjar vilja vinna riðilinn Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
Belgíski framherjinn Romelu Lukaku var handtekinn í Los Angeles í síðustu viku.Fréttir bárust af því í dag að Lukaku hafi verið handtekinn um síðustu helgi eftir að lögreglan í Los Angeles í Bandaríkjunum var kölluð fimm sinnum til íbúðar þar sem Lukaku dvaldi í sumarfríi. Í tilkynningu frá lögreglunni var Lukaku hleypt úr haldi strax um kvöldið, en hann þarf að mæta fyrir dómstóla í Bandaríkjunum í október. Lögreglan á að hafa verið kölluð til partýhalda í íbúðinni og gefið út viðvaranir áður en brugðið var til aðgerða og Lukaku handtekinn. Lukaku, sem skoraði 25 mörk fyrir Everton í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili, mun gangast undir læknisskoðun hjá Manchester United í dag, samkvæmt heimildum Sky Sports. Tilkynninginn frá lögreglunni í heild sinni hljóðar svo: „2. júlí 2017, um klukkan 20:00, handtók lögreglan í Beverly Hills 24 ára karlmann að nafni Romelu Lukaku Bolingoli. Bolingoli var kærður fyrir brot á lögum um hávaða. Kæran var lögð fram eftir að lögregluþjónar höfðu brugðist við fimm kvörtunum vegna hávaða á sama stað. Hávaðabrotin áttu sér stað í íbúð þar sem Bolingoli dvaldi í. Bolingoli var sleppt á staðnum og var ekki færður í handjárn. Hann á að mæta fyrir dómstóla 2. október 2017.“Manchester United eiga leik gegn Crystal Palace 30. september og svo tekur við 10 daga landsleikjahlé, svo Lukaku ætti að geta mætt fyrir dómstóla án þess að þurfa að taka sér frí hjá United, fari svo að hann endi þar á næsta tímabili. Lukaku og Paul Pogba, miðjumaður United, hafa sést saman í Los Angeles að undanförnu en ekkert bendir til þess að Pogba hafi verið á staðnum þegar handtakan átti sér stað.The statement from Beverly Hills Police Department: https://t.co/o4rhNTFbO6pic.twitter.com/OCShzStIhE — MailOnline Sport (@MailSport) July 8, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Lukaku á leið til Man Utd Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 6. júlí 2017 11:05 Man Utd tilbúið að borga metfé fyrir Lukaku Manchester United er tilbúið að borga metfé fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku hjá Everton. 6. júlí 2017 07:15 Pogba byrjaður að æfa með Lukaku Í gær var greint frá því að Romelu Lukaku væri á leið frá Everton til Man. Utd en beðið er nú eftir því að félögin staðfesti þessi vistaskipti. 7. júlí 2017 10:30 Manchester United staðfestir komu Lukaku Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United gaf frá sér yfirlýsingu í morgun um að belgíski framherjinn Romelu Lukaku væri á leið til félagsins. 8. júlí 2017 11:00 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Fleiri fréttir Í beinni: Portúgal - Belgía | Lokaleikurinn hjá Belgunum hennar Betu Í beinni: Ítalía - Spánn | Spánverjar vilja vinna riðilinn Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Sjá meira
Lukaku á leið til Man Utd Enskir fjölmiðlar greina frá því að Manchester United hafi komist að samkomulagi við Everton um kaup á belgíska framherjanum Romelu Lukaku. 6. júlí 2017 11:05
Man Utd tilbúið að borga metfé fyrir Lukaku Manchester United er tilbúið að borga metfé fyrir belgíska framherjann Romelu Lukaku hjá Everton. 6. júlí 2017 07:15
Pogba byrjaður að æfa með Lukaku Í gær var greint frá því að Romelu Lukaku væri á leið frá Everton til Man. Utd en beðið er nú eftir því að félögin staðfesti þessi vistaskipti. 7. júlí 2017 10:30
Manchester United staðfestir komu Lukaku Enska úrvalsdeildarliðið Manchester United gaf frá sér yfirlýsingu í morgun um að belgíski framherjinn Romelu Lukaku væri á leið til félagsins. 8. júlí 2017 11:00