Enski boltinn

Carrick tekur við fyrirliðabandinu af Rooney

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Carrick hefur verið hjá United í 11 ár.
Carrick hefur verið hjá United í 11 ár. vísir/getty
Michael Carrick hefur verið skipaður nýr fyrirliði Manchester United.

Carrick tekur við fyrirliðabandinu af Wayne Rooney sem er farinn til Everton.

Carrick kom til United frá Tottenham sumarið 2006 og er sá leikmaður í leikmannahópi United sem hefur verið lengst hjá félaginu.

Carrick, sem verður 36 ára síðar í mánuðinum, hefur alls leikið 459 leiki fyrir United og skorað 24 mörk. Hann hefur unnið allt sem hægt er að vinna með United.


Tengdar fréttir

Rooney orðinn leikmaður Everton

Enska úrvalsdeildarliðið Everton hefur staðfest félagaskipti Wayne Rooney til liðsins frá Manchester United

United fullkomið tækifæri segir Lukaku

Belgíski framherjinn Romelu Lukaku, sem mun líklega ganga til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Manchester United á næstu dögum, segist ekki hafa þurft að hugsa sig tvisvar um að vilja ganga frá samningum við félagið.

Wayne Rooney: Ég er ekki kominn á elliheimilið

Wayne Rooney hefur yfirgefið Manchester United og snúið til baka til uppeldisfélagsins síns Everton en nú velta margir því fyrir sér hvort að kappinn eigi eitthvað eftir á tanknum.

Sjáðu Pogba taka viðtal við Lukaku | Myndband

Romelu Lukaku var kynntur sem nýr leikmaður Manchester United í dag. Félagið borgaði Everton 75 milljónir punda fyrir Belgann sem skrifaði undir fimm ára samning við United.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×