Dæmdir í fangelsi fyrir morðið á Boris Nemtsov Samúel Karl Ólason skrifar 13. júlí 2017 09:56 Zaur Dadayev var dæmdur fyrir að taka í gikkinn. Vísir/AFP Fimm menn hafa verið dæmdir í allt að tuttugu ára fangelsi fyrir morðið á Boris Nemtsov, einum helsta andstæðingi Vladimirs Putin, forseta Rússlands, árið 2015. Mennirnir eru allir frá Téténíu en Zaur Dadayev, sem dæmdur var fyrir að taka í gikkinn, var dæmdur í tuttugu ára fangelsi. Hinir fjórir voru dæmdir í ellefu til nítján ára fangelsi. Nemtsov var skotinn fjórum sinnum þar sem hann var á göngu skammt frá Kremlin eftir að hann hafði farið út að borða með kærustu sinni. Hann var þá að vinna að umdeildri skýrslu um aðgerðir Rússlands í Úkraínu. Bandamenn hans segja rannsóknina og dóma vera yfirhylmingu og að þeir sem fyrirskipuðu morð hans gangi enn lausir, samkvæmt Reuters. Saksóknarar segir að mennirnir hafi elt Nemtsov um Moskvu eftir að þeim hafði verið lofað fimmtán milljónum rúbla fyrir að myrða hann. Það samsvarar um 27 milljónum íslenskra króna. Lögmaður Dadayev segir að til séu gögn sem sanni með óhyggjandi hætti að skjólstæðingur hans hafi ekki framið morðið. Morðið á Boris Nemtsov Rússland Tengdar fréttir Vill stöðva pólitísk morð Vladimir Putin, forseti Rússlands, segir pólitísk morð í Rússlandi vera skammarleg og vill að þeim verði hætt. 4. mars 2015 23:17 Einn helsti andstæðingur Pútín drepinn Boris Nemtsov, einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var skotinn til bana í Moskvu fyrr í dag. 27. febrúar 2015 23:04 Tveir menn ákærðir fyrir morðið á Nemtsov Mennirnir tveir eru frá Tsjetsjeníu. 8. mars 2015 14:13 Efast um að réttir menn hafi verið handteknir Náinn samstarfsmaður stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsov er viss um að morðingjarnir séu í Rússlandi, og sitji jafnvel í ríkisstjórn landsins. 9. mars 2015 10:54 Játningin sögð þvinguð fram Rússnesk lögregla sögð hafa pyntað mann grunaðan um morðið á Nemtsov. 12. mars 2015 07:00 „Ég óttast að Pútín drepi mig“ Boris Nemtsov hafði fengið nafnlausar morðhótanir á netinu en hann var skotinn til bana í Moskvu í gær. 28. febrúar 2015 21:43 Rússneska stjórnarandstaðan gefur út skýrslu Skýrsla sem hefur að geyma upplýsingar frá stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov var gefin út í gær 13. maí 2015 12:00 Birta myndband af morðinu á Nemtsov Morðið á rússneska stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov náðist á öryggismyndavélar. 1. mars 2015 13:36 Erlendum bannað að sækja útför Nemtsov Evrópusambandið hefur fordæmt fyrirkomulagið. 3. mars 2015 11:36 Unnusta Nemtsov í varðhaldi Anna Duritskaja, unnusta rússneska stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsovs sem var með honum þegar hann var myrtur á föstudag er í haldi lögreglu. 3. mars 2015 08:00 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Ólíðandi að börnin verði heima einn og hálfan dag á viku vegna manneklu Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Sjá meira
Fimm menn hafa verið dæmdir í allt að tuttugu ára fangelsi fyrir morðið á Boris Nemtsov, einum helsta andstæðingi Vladimirs Putin, forseta Rússlands, árið 2015. Mennirnir eru allir frá Téténíu en Zaur Dadayev, sem dæmdur var fyrir að taka í gikkinn, var dæmdur í tuttugu ára fangelsi. Hinir fjórir voru dæmdir í ellefu til nítján ára fangelsi. Nemtsov var skotinn fjórum sinnum þar sem hann var á göngu skammt frá Kremlin eftir að hann hafði farið út að borða með kærustu sinni. Hann var þá að vinna að umdeildri skýrslu um aðgerðir Rússlands í Úkraínu. Bandamenn hans segja rannsóknina og dóma vera yfirhylmingu og að þeir sem fyrirskipuðu morð hans gangi enn lausir, samkvæmt Reuters. Saksóknarar segir að mennirnir hafi elt Nemtsov um Moskvu eftir að þeim hafði verið lofað fimmtán milljónum rúbla fyrir að myrða hann. Það samsvarar um 27 milljónum íslenskra króna. Lögmaður Dadayev segir að til séu gögn sem sanni með óhyggjandi hætti að skjólstæðingur hans hafi ekki framið morðið.
Morðið á Boris Nemtsov Rússland Tengdar fréttir Vill stöðva pólitísk morð Vladimir Putin, forseti Rússlands, segir pólitísk morð í Rússlandi vera skammarleg og vill að þeim verði hætt. 4. mars 2015 23:17 Einn helsti andstæðingur Pútín drepinn Boris Nemtsov, einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var skotinn til bana í Moskvu fyrr í dag. 27. febrúar 2015 23:04 Tveir menn ákærðir fyrir morðið á Nemtsov Mennirnir tveir eru frá Tsjetsjeníu. 8. mars 2015 14:13 Efast um að réttir menn hafi verið handteknir Náinn samstarfsmaður stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsov er viss um að morðingjarnir séu í Rússlandi, og sitji jafnvel í ríkisstjórn landsins. 9. mars 2015 10:54 Játningin sögð þvinguð fram Rússnesk lögregla sögð hafa pyntað mann grunaðan um morðið á Nemtsov. 12. mars 2015 07:00 „Ég óttast að Pútín drepi mig“ Boris Nemtsov hafði fengið nafnlausar morðhótanir á netinu en hann var skotinn til bana í Moskvu í gær. 28. febrúar 2015 21:43 Rússneska stjórnarandstaðan gefur út skýrslu Skýrsla sem hefur að geyma upplýsingar frá stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov var gefin út í gær 13. maí 2015 12:00 Birta myndband af morðinu á Nemtsov Morðið á rússneska stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov náðist á öryggismyndavélar. 1. mars 2015 13:36 Erlendum bannað að sækja útför Nemtsov Evrópusambandið hefur fordæmt fyrirkomulagið. 3. mars 2015 11:36 Unnusta Nemtsov í varðhaldi Anna Duritskaja, unnusta rússneska stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsovs sem var með honum þegar hann var myrtur á föstudag er í haldi lögreglu. 3. mars 2015 08:00 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Ólíðandi að börnin verði heima einn og hálfan dag á viku vegna manneklu Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Fleiri fréttir Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Sjá meira
Vill stöðva pólitísk morð Vladimir Putin, forseti Rússlands, segir pólitísk morð í Rússlandi vera skammarleg og vill að þeim verði hætt. 4. mars 2015 23:17
Einn helsti andstæðingur Pútín drepinn Boris Nemtsov, einn helsti leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Rússlandi, var skotinn til bana í Moskvu fyrr í dag. 27. febrúar 2015 23:04
Efast um að réttir menn hafi verið handteknir Náinn samstarfsmaður stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsov er viss um að morðingjarnir séu í Rússlandi, og sitji jafnvel í ríkisstjórn landsins. 9. mars 2015 10:54
Játningin sögð þvinguð fram Rússnesk lögregla sögð hafa pyntað mann grunaðan um morðið á Nemtsov. 12. mars 2015 07:00
„Ég óttast að Pútín drepi mig“ Boris Nemtsov hafði fengið nafnlausar morðhótanir á netinu en hann var skotinn til bana í Moskvu í gær. 28. febrúar 2015 21:43
Rússneska stjórnarandstaðan gefur út skýrslu Skýrsla sem hefur að geyma upplýsingar frá stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov var gefin út í gær 13. maí 2015 12:00
Birta myndband af morðinu á Nemtsov Morðið á rússneska stjórnarandstæðingnum Boris Nemtsov náðist á öryggismyndavélar. 1. mars 2015 13:36
Erlendum bannað að sækja útför Nemtsov Evrópusambandið hefur fordæmt fyrirkomulagið. 3. mars 2015 11:36
Unnusta Nemtsov í varðhaldi Anna Duritskaja, unnusta rússneska stjórnarandstæðingsins Boris Nemtsovs sem var með honum þegar hann var myrtur á föstudag er í haldi lögreglu. 3. mars 2015 08:00