Tveir þýskir ferðamenn stungnir til bana í Egyptalandi Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 14. júlí 2017 20:57 Lögreglan á svæðinu hefur handtekið árásarmanninn. vísir/afp Tveir þýskir ferðamann hafa látið lífið eftir stunguárás í Hurghada í Egyptalandi. Að minnsta kosti fjórir aðrir, frá Armeníu og Tékklandi, slösuðust og hafa verið færðir á sjúkrahús til aðhlynningar. Búið er að handsama einn mann í tengslum við málið. Árásarmaðurinn var vopnaður hníf og stakk þýsku ferðamennina þrisvar sinnum í brjóstkassann. Maðurinn, sem talinn er bera ábyrgð á árásinni, er nú í haldi lögreglu og verið er að yfirheyra hann. Innanríkisráðuneyti Egyptalands staðfestir þetta við fréttamann BBC. Samkvæmt þeim upplýsingum réðst árásarmaðurinn gegn þýsku ferðamönnunum og særði tvo aðra á Zahabia hótelinu. Síðan synti hann að strönd Sunny Days El Palacio hótelsins, sem er í námunda við Zahabia hótelið, og réðst á aðrar tvær manneskju áður en starfsfólk hótelsins náði að yfirbuga hann. Ekki er vitað hvaða ástæður lágu að baki árásinni og óljóst er hvort að maðurinn sé tengdur við hryðjuverkasamtök. Ekki er komið á hreint hvort að hann sé andlega veikur. Starfsmaður Zahabia hótelsins sagði þó að hann hefði augljóslega verið að leita að erlendum einstaklingum til að meiða. Þrír ferðamenn voru stungnir á þessu sama hóteli árið 2016 af vígamönnum Íslamska ríkisins. Yfirvöld í Egyptalandi hafa undanfarið þurft að bregðast við uppreisn vígamanna ISIS á Sínaí skaganum. Þá hefur ferðamannaiðnaðurinn verið skotmark herliða í Norður Afríku undanfarin ár. Til að mynda var rússnesk farþegaflugvél skotin niður í október 2015. Í þeirri árás létust 224 farþegar flugvélarinnar. Auk þess létu 39 manns lífið og 36 slösuðust á árás sem átti sér stað á strönd í Sousse, Túnis árið 2015. Armenía Egyptaland Túnis Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira
Tveir þýskir ferðamann hafa látið lífið eftir stunguárás í Hurghada í Egyptalandi. Að minnsta kosti fjórir aðrir, frá Armeníu og Tékklandi, slösuðust og hafa verið færðir á sjúkrahús til aðhlynningar. Búið er að handsama einn mann í tengslum við málið. Árásarmaðurinn var vopnaður hníf og stakk þýsku ferðamennina þrisvar sinnum í brjóstkassann. Maðurinn, sem talinn er bera ábyrgð á árásinni, er nú í haldi lögreglu og verið er að yfirheyra hann. Innanríkisráðuneyti Egyptalands staðfestir þetta við fréttamann BBC. Samkvæmt þeim upplýsingum réðst árásarmaðurinn gegn þýsku ferðamönnunum og særði tvo aðra á Zahabia hótelinu. Síðan synti hann að strönd Sunny Days El Palacio hótelsins, sem er í námunda við Zahabia hótelið, og réðst á aðrar tvær manneskju áður en starfsfólk hótelsins náði að yfirbuga hann. Ekki er vitað hvaða ástæður lágu að baki árásinni og óljóst er hvort að maðurinn sé tengdur við hryðjuverkasamtök. Ekki er komið á hreint hvort að hann sé andlega veikur. Starfsmaður Zahabia hótelsins sagði þó að hann hefði augljóslega verið að leita að erlendum einstaklingum til að meiða. Þrír ferðamenn voru stungnir á þessu sama hóteli árið 2016 af vígamönnum Íslamska ríkisins. Yfirvöld í Egyptalandi hafa undanfarið þurft að bregðast við uppreisn vígamanna ISIS á Sínaí skaganum. Þá hefur ferðamannaiðnaðurinn verið skotmark herliða í Norður Afríku undanfarin ár. Til að mynda var rússnesk farþegaflugvél skotin niður í október 2015. Í þeirri árás létust 224 farþegar flugvélarinnar. Auk þess létu 39 manns lífið og 36 slösuðust á árás sem átti sér stað á strönd í Sousse, Túnis árið 2015.
Armenía Egyptaland Túnis Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Fleiri fréttir Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Sjá meira