Yfirvöld Sádi Arabíu rannsaka myndband af konu í stuttu pilsi Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. júlí 2017 20:48 Konan sést ganga um sögufrægt virki í bænum Ushayqir en myndbandið vakti hörð viðbrögð á samfélagsmiðlum. Skjáskot/Twitter Yfirvöld í Sádi Arabíu rannsaka nú unga konu sem setti myndband af sér, íklæddri stuttu pilsi og stuttermabol, á samfélagsmiðla. Konan klæðist fatnaðinum á almannafæri en slíkt er bannað í Sádi Arabíu. Konan, sem fréttastofa Breska ríkisútvarpsins segir vera fyrirsætu að nafni „Khulood,“ deildi myndbandinu sjálf. Hún sést ganga um sögufrægt virki í bænum Ushayqir í Sádi Arabíu, töluvert fáklæddari en tíðkast þar í landi. Myndbandið vakti hörð viðbrögð á samfélagsmiðlum en einhverjir kölluðu eftir því að konan yrði handtekin fyrir að brjóta íhaldssamar reglur landsins um klæðnað kvenna. Aðrir komu þó konunni til varnar og lofuðu „hugrekki“ hennar. Konum í Sádi Arabíu er skylt að klæðast víðum, skósíðum klæðnaði, svokölluðum „abaya,“ er þær fara út á meðal fólks. Þá verða þær einnig að hylja hár sitt auk þess sem þeim er óheimilt að aka bíl.Hér að neðan má sjá myndbandið sem Khulood deildi fyrst á Snapchat-reikningi sínum nú um helgina.لو كانت اجنبية كان تغزلوا بجمال خصرها وفتنتة عيناها .. بس لانها سعودية يطلبوا محاكمتها ! #مطلوب_محاكمة_مودل_خلود pic.twitter.com/ttYqynySN2— فاطمة العيسى (@50BM_) July 16, 2017 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Yfirvöld í Sádi Arabíu rannsaka nú unga konu sem setti myndband af sér, íklæddri stuttu pilsi og stuttermabol, á samfélagsmiðla. Konan klæðist fatnaðinum á almannafæri en slíkt er bannað í Sádi Arabíu. Konan, sem fréttastofa Breska ríkisútvarpsins segir vera fyrirsætu að nafni „Khulood,“ deildi myndbandinu sjálf. Hún sést ganga um sögufrægt virki í bænum Ushayqir í Sádi Arabíu, töluvert fáklæddari en tíðkast þar í landi. Myndbandið vakti hörð viðbrögð á samfélagsmiðlum en einhverjir kölluðu eftir því að konan yrði handtekin fyrir að brjóta íhaldssamar reglur landsins um klæðnað kvenna. Aðrir komu þó konunni til varnar og lofuðu „hugrekki“ hennar. Konum í Sádi Arabíu er skylt að klæðast víðum, skósíðum klæðnaði, svokölluðum „abaya,“ er þær fara út á meðal fólks. Þá verða þær einnig að hylja hár sitt auk þess sem þeim er óheimilt að aka bíl.Hér að neðan má sjá myndbandið sem Khulood deildi fyrst á Snapchat-reikningi sínum nú um helgina.لو كانت اجنبية كان تغزلوا بجمال خصرها وفتنتة عيناها .. بس لانها سعودية يطلبوا محاكمتها ! #مطلوب_محاكمة_مودل_خلود pic.twitter.com/ttYqynySN2— فاطمة العيسى (@50BM_) July 16, 2017
Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira