Fagna lífi þingkonunnar Jo Cox Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. júní 2017 11:12 Bretar fagna lífi þingkonunnar Jo Cox þegar ár er liðið frá því að hún var myrt. Vísir/Getty Ár er liðið frá því breska þingkonan Jo Cox var myrt. Fjölskylda hennar og vinir hvetja fólk til þess að standa að viðburðum alla helgina í þeim tilgangi að fagna lífi móðurinnar og þingkonu breska Verkamannaflokksins Jo Cox.Fleira sem sameinar okkur en sundrar Á vef breska ríkisútvarpsins BBC kemur fram að Jo Cox sjóðurinn standi fyrir frumkvæðinu en talsmenn hans segja að lagt sé aðaláherslu á inntakið í jómfrúarræðu þingmannsins um að það sé fleira sem sameini okkur en sundri. Viðburðirnir, sem eru undir yfirskriftinni „hin mikilfenglega samkoma“, eru margvíslegir og verður meðal annars hægt að fara í lautarferð, á tónleika og á götulistahátíð þessa helgi til þess að fagna lífi Jo Cox sem í fyrra var skotin og stungin til bana af Thomas Mair. Hann hefur nú hlotið lífstíðarfangelsi.Margmenni á viðburði til minningar um Jo Cox.Vísir/GettyÞörf sé á því að koma saman í jákvæðni Að sögn systur Jo Cox, Kim Leadbeater, verða viðburðirnir hvorki pólitískir né trúarlegir. Megintilgangurinn sé einungis sá að sameinast og fagna lífi Jo Cox sem var fjörtíu og eins árs gömul þegar hún var myrt. Leadbeater segist nema ákveðna örvæntingu í þjóðinni og að það sé mikil þörf á því að koma saman í jákvæðni.Finna fyrir ástinni Móðir þingmannsins, Jean Leadbeater, segir þessa helgi vera þeim afar þungbæra en það sem haldi þeim gangandi er styrkurinn sem þau fjölskyldan fái frá fólkinu og bætir við að þau „finni fyrir ástinni.“ Jo Cox átti tvö börn með eiginmanni sínum Brendan Cox. Hann segist fullur lotningar yfir frumkvæðinu. Bretland Morðið á Jo Cox Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira
Ár er liðið frá því breska þingkonan Jo Cox var myrt. Fjölskylda hennar og vinir hvetja fólk til þess að standa að viðburðum alla helgina í þeim tilgangi að fagna lífi móðurinnar og þingkonu breska Verkamannaflokksins Jo Cox.Fleira sem sameinar okkur en sundrar Á vef breska ríkisútvarpsins BBC kemur fram að Jo Cox sjóðurinn standi fyrir frumkvæðinu en talsmenn hans segja að lagt sé aðaláherslu á inntakið í jómfrúarræðu þingmannsins um að það sé fleira sem sameini okkur en sundri. Viðburðirnir, sem eru undir yfirskriftinni „hin mikilfenglega samkoma“, eru margvíslegir og verður meðal annars hægt að fara í lautarferð, á tónleika og á götulistahátíð þessa helgi til þess að fagna lífi Jo Cox sem í fyrra var skotin og stungin til bana af Thomas Mair. Hann hefur nú hlotið lífstíðarfangelsi.Margmenni á viðburði til minningar um Jo Cox.Vísir/GettyÞörf sé á því að koma saman í jákvæðni Að sögn systur Jo Cox, Kim Leadbeater, verða viðburðirnir hvorki pólitískir né trúarlegir. Megintilgangurinn sé einungis sá að sameinast og fagna lífi Jo Cox sem var fjörtíu og eins árs gömul þegar hún var myrt. Leadbeater segist nema ákveðna örvæntingu í þjóðinni og að það sé mikil þörf á því að koma saman í jákvæðni.Finna fyrir ástinni Móðir þingmannsins, Jean Leadbeater, segir þessa helgi vera þeim afar þungbæra en það sem haldi þeim gangandi er styrkurinn sem þau fjölskyldan fái frá fólkinu og bætir við að þau „finni fyrir ástinni.“ Jo Cox átti tvö börn með eiginmanni sínum Brendan Cox. Hann segist fullur lotningar yfir frumkvæðinu.
Bretland Morðið á Jo Cox Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Sjá meira