Græddu pening þegar Terry var tekinn af velli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. maí 2017 17:00 John Terry fer af velli á 26. mínútu. Vísir/Getty Enginn hefur líklega náð að enda ferill sinn hjá félag í ensku úrvalsdeildinni eins og John Terry gerði í gær. Það voru samt einhverjir klókir sem sáu þetta fyrir. Terry hefur spilað í treyju númer 26 hjá Chelsea og hann var tekinn af velli á 26. mínútu á móti Sunderland á Stamford Bridge í sínum síðasta leik. Einhverjum fannst þetta nú of farsakennt fyrir ensku úrvalsdeildina því ekki batnaði það þegar leikmenn Cheslea stöðu heiðursvörð þegar Terry gekk af velli. Í leikslok lyfti John Terry Englandsbikarnum ásamt Gary Cahill sem mun nú taka við fyrirliðabandinu af honum.BBC hefur það eftir einum veðbanka að hann hafi borgað þremur út fyrir að veðja á það að Terry yrði tekinn af velli á 26. mínútu leiksins. Einn þeirra setti 25 pund undir og vann 2500 pund eða 325 þúsund krónur. Terry viðurkenndi það eftir leikinn að þetta hafi verið hans hugmynd og að knattspyrnustjórinn Antonio Conte hafi tekið vel í þetta. John Terry er sannkölluð goðsögn hjá Chelsea enda var þetta leikur númer 717 fyrir félagið. Hann spilað sitt fyrsta tímabil á síðustu öld (1998-99) og hefur verið fyrirliði í að verða þrettán ár. Hann var þarna að taka við Englandsbikarnum í fimmta sinn á ferlinum. Leikurinn á sunnudaginn skipti engu máli fyrir deildina enda Chelsea orðið enskur meistari og Sunderland fallið en leikurinn var samt síðasti leikur Chelsea fyrir bikarúrslitaleikinn á móti Arsenal sem fram fer um næstu helgi. Hvort Chelsea hafi skapað hefð með kveðjustund Terry er nú ekki mjög líklegt. Terry er enginn venjulegur leikmaður og menn virðast vera sammála því að hann hafi átt skilið mjög sérstakan kveðjuleik. Enski boltinn Tengdar fréttir Terry gæti lagt skóna á hilluna John Terry, fyrirliði Chelsea, er að spila sína síðustu leiki fyrir félagið og það gætu orðið síðustu leikirnir á hans ferli. 16. maí 2017 08:00 Kane með þrennu er Tottenham skoraði sjö | Terry kvaddur með sigri | Sjáðu mörkin Enska úrvalsdeildin kláraðist nú rétt í þessu en Tottenham blés til flugeldaveislu í lokaumferðinni og vann 7-1 sigur á föllnu liði Hull en á sama tíma fékk fallið lið Sunderland stóran skell gegn Chelsea 1-5 eftir að hafa komist yfir snemma leiks. 21. maí 2017 16:00 Clement hefur áhuga á að fá Terry til Swansea Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur áhuga á að fá John Terry, fyrirliða Chelsea, til velska liðsins á næsta tímabili. 19. maí 2017 07:30 Sjáðu Terry lyfta enska meistaratitlinum í síðasta skiptið | Myndir og myndband John Terry tók við enska meistaratitlinum í síðasta skiptið sem leikmaður Chelsea í dag en hann er á förum frá félaginu eftir 22 ár og fimm meistaratitla. 21. maí 2017 16:36 Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira
Enginn hefur líklega náð að enda ferill sinn hjá félag í ensku úrvalsdeildinni eins og John Terry gerði í gær. Það voru samt einhverjir klókir sem sáu þetta fyrir. Terry hefur spilað í treyju númer 26 hjá Chelsea og hann var tekinn af velli á 26. mínútu á móti Sunderland á Stamford Bridge í sínum síðasta leik. Einhverjum fannst þetta nú of farsakennt fyrir ensku úrvalsdeildina því ekki batnaði það þegar leikmenn Cheslea stöðu heiðursvörð þegar Terry gekk af velli. Í leikslok lyfti John Terry Englandsbikarnum ásamt Gary Cahill sem mun nú taka við fyrirliðabandinu af honum.BBC hefur það eftir einum veðbanka að hann hafi borgað þremur út fyrir að veðja á það að Terry yrði tekinn af velli á 26. mínútu leiksins. Einn þeirra setti 25 pund undir og vann 2500 pund eða 325 þúsund krónur. Terry viðurkenndi það eftir leikinn að þetta hafi verið hans hugmynd og að knattspyrnustjórinn Antonio Conte hafi tekið vel í þetta. John Terry er sannkölluð goðsögn hjá Chelsea enda var þetta leikur númer 717 fyrir félagið. Hann spilað sitt fyrsta tímabil á síðustu öld (1998-99) og hefur verið fyrirliði í að verða þrettán ár. Hann var þarna að taka við Englandsbikarnum í fimmta sinn á ferlinum. Leikurinn á sunnudaginn skipti engu máli fyrir deildina enda Chelsea orðið enskur meistari og Sunderland fallið en leikurinn var samt síðasti leikur Chelsea fyrir bikarúrslitaleikinn á móti Arsenal sem fram fer um næstu helgi. Hvort Chelsea hafi skapað hefð með kveðjustund Terry er nú ekki mjög líklegt. Terry er enginn venjulegur leikmaður og menn virðast vera sammála því að hann hafi átt skilið mjög sérstakan kveðjuleik.
Enski boltinn Tengdar fréttir Terry gæti lagt skóna á hilluna John Terry, fyrirliði Chelsea, er að spila sína síðustu leiki fyrir félagið og það gætu orðið síðustu leikirnir á hans ferli. 16. maí 2017 08:00 Kane með þrennu er Tottenham skoraði sjö | Terry kvaddur með sigri | Sjáðu mörkin Enska úrvalsdeildin kláraðist nú rétt í þessu en Tottenham blés til flugeldaveislu í lokaumferðinni og vann 7-1 sigur á föllnu liði Hull en á sama tíma fékk fallið lið Sunderland stóran skell gegn Chelsea 1-5 eftir að hafa komist yfir snemma leiks. 21. maí 2017 16:00 Clement hefur áhuga á að fá Terry til Swansea Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur áhuga á að fá John Terry, fyrirliða Chelsea, til velska liðsins á næsta tímabili. 19. maí 2017 07:30 Sjáðu Terry lyfta enska meistaratitlinum í síðasta skiptið | Myndir og myndband John Terry tók við enska meistaratitlinum í síðasta skiptið sem leikmaður Chelsea í dag en hann er á förum frá félaginu eftir 22 ár og fimm meistaratitla. 21. maí 2017 16:36 Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira
Terry gæti lagt skóna á hilluna John Terry, fyrirliði Chelsea, er að spila sína síðustu leiki fyrir félagið og það gætu orðið síðustu leikirnir á hans ferli. 16. maí 2017 08:00
Kane með þrennu er Tottenham skoraði sjö | Terry kvaddur með sigri | Sjáðu mörkin Enska úrvalsdeildin kláraðist nú rétt í þessu en Tottenham blés til flugeldaveislu í lokaumferðinni og vann 7-1 sigur á föllnu liði Hull en á sama tíma fékk fallið lið Sunderland stóran skell gegn Chelsea 1-5 eftir að hafa komist yfir snemma leiks. 21. maí 2017 16:00
Clement hefur áhuga á að fá Terry til Swansea Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur áhuga á að fá John Terry, fyrirliða Chelsea, til velska liðsins á næsta tímabili. 19. maí 2017 07:30
Sjáðu Terry lyfta enska meistaratitlinum í síðasta skiptið | Myndir og myndband John Terry tók við enska meistaratitlinum í síðasta skiptið sem leikmaður Chelsea í dag en hann er á förum frá félaginu eftir 22 ár og fimm meistaratitla. 21. maí 2017 16:36